Enn einn Íslandsmeistaratitillinn hjá Ásdísi Ásdís Hjálmsdóttir, frjálsíþróttakona úr Ármanni, vann til gullverðlauna í spjótkasti á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 8. júlí 2017 15:50
Kolbeinn og Ari á sama tíma í mark Spretthlaupararnir úr FH, Kolbeinn Höður Gunnarsson og Ari Bragi Kárason, komu á sama tíma í mark í 100 metra hlaupi karla á Meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum. Sport 8. júlí 2017 15:29
Vigdís hreppti gullið í sleggjukasti Vigdís Jónsdóttir úr FH sigraði keppni í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fram fer á Selfossi. Sport 8. júlí 2017 12:39
Breskur hlaupari setur ferilinn í hættu með því að taka þátt í raunveruleikaþætti Theo Campbell, breskur 400m hlaupari, er einn þáttakenda breska raunveruleikaþættisins Love Island og gæti það haft skaðleg áhrif á hlaupaferil hans. Sport 6. júlí 2017 21:30
Ari Bragi ætlar sér á Ólympíuleikana í Tókýó Bætti í gær Íslandsmet sitt í 100 m hlaupi er hann hljóp á 10,51 sekúndu. Sport 3. júlí 2017 20:30
Nýtt Íslandsmet í 100 metra hlaupi | Sjáðu hlaupið Hinn eldfljóti Ari Bragi Kárason sló eigið Íslandsmet í 100 metra hlaupi í dag. Sport 2. júlí 2017 22:38
Bolt ekki undir tíu sekúndum annað hlaupið í röð Jamaíkumaðurinn er ekki ánægður með árangurinn en hefur ekki áhyggjur. Sport 29. júní 2017 08:00
Sex íslenskir keppendur á HM í ár Í ár eru heimsmeistaramótin hvað fyrirferðamest í afreksstarfi ÍF, Íþróttafélags fatlaðra. Sport 28. júní 2017 17:45
Rússar mega lyfjaprófa á ný Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti. Sport 27. júní 2017 21:45
Ísland féll úr 2. deild í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum Ísland lenti í næst neðsta sæti með 181.5 stig. Sport 25. júní 2017 20:30
Annar dagur Evrópubikarsins í frjálsum íþróttum | Fleiri verðlaun í boði Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum heldur áfram í dag. Sport 25. júní 2017 12:15
Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum hafin Vilhjálmur Árni Garðarsson hóf leik fyrir Íslands hönd í Evrópubikarkeppni landsliða í frjálsum íþróttum. Sport 24. júní 2017 15:30
Þrjú Íslandsmet í Berlín Frjálsíþróttafólk úr röðum fatlaðra tók þátt á Grand Prix-móti í Berlín um nýliðna helgi og gerði það gott. Sport 19. júní 2017 20:30
Aníta hársbreidd frá því að slá Íslandsmetið sem hún setti á fimmtudaginn Aníta Hinriksdóttir var hársbreidd frá því að bæta fjögurra daga gamalt Íslandsmet sitt í 800 metra hlaupi á Demantamóti í Stokkhólmi í dag. Sport 18. júní 2017 17:26
Ótrúlegir fimm dagar Anítu Aníta Hinriksdóttir bætti eigið Íslandsmet í 800 metra hlaupi um níu hundraðshluta úr sekúndu á Demantamóti í Ósló í gær. Hlaupið var sterkt og reynslan því afar mikilvæg fyrir Anítu sem er með nóg af verkefnum í sumar. Sport 16. júní 2017 06:00
Aníta sló sitt annað Íslandsmet á síðustu fimm dögum Aníta Hinriksdóttir setti nýtt Íslandsmet í 800 metra hlaupi kvenna á Demantamóti í Osló í kvöld. Sport 15. júní 2017 19:26
Aníta fékk boð á annað Demantamót Íslenska hlaupadrottningin bætir Demantamóti í Stokkhólmi við mótið í Ósló. Sport 13. júní 2017 10:05
Aníta sló 30 ára gamalt Íslandsmet í dag Aníta Hinriksdóttir sló í dag Íslandsmetið í 1500 metra hlaupi á móti í Hollandi en gamla metið var orðið 30 ára gamalt. Sport 11. júní 2017 17:31
Usain Bolt: Ég hef aldrei verið svona stressaður Usain Bolt kyssti jörðina eftir að hann kláraði 100 metra hlaupið í gærkvöldi enda ástæða til. Þetta var hans síðasta keppnishlaup í heimalandinu. Sport 11. júní 2017 11:45
Ný stjarna fædd í spretthlaupum Christian Coleman er nafn sem frjálsíþróttaáhugafólk á örugglega eftir að heyra mikið af í framtíðinni. Sport 8. júní 2017 17:15
Tvö gull og tvö Íslandsmet Íslensku sveitirnar í 4x100 metra hlaupi settu báðar Íslandsmet á lokadegi Smáþjóðaleikanna. Sport 3. júní 2017 19:49
Arna Stefanía með gull en Ásdís og Ívar fengu silfur Ísland vann þrenn verðlaun í fyrstu þremur greinum dagsins í frjálsíþróttakeppni Smáþjóðaleikana í San Marinó. Sport 1. júní 2017 15:15
Helgi Sveinsson fékk gull í Frakklandi Spjótkastarinn átti stigahæsta kastið á Grand Prix-mótaröð IPC. Sport 1. júní 2017 09:00
Aníta örugg inn á HM í London eftir frábært hlaup Íslenska hlaupadrottningin Aníta Hinriksdóttir hefur aðeins einu sinni hlaupið hraðar í 800 metra hlaupi en hún gerði í gær á alþjóðlegu frjálsíþróttamóti í Oordegem í Hollandi. Sport 28. maí 2017 11:41
Hilmar Örn vann gull í Atlanta annað árið í röð Sleggjukastarinn Hilmar Örn Jónsson átti flott kast í fyrstu tilraun á Atlantic Coast Conference mótinu um helgina og enginn náði að gera betur en FH-ingurinn. Sport 16. maí 2017 15:29
Sjáðu auglýsinguna með Ben Johnson sem er búin að gera allt vitlaust Auglýsing sem veðmálafyrirtækið Sportsbet gerði með kanadíska spretthlauparanum Ben Johnson er búin að gera stjórnvöld í Ástralíu í brjáluð. Sport 15. maí 2017 15:15
Frjálsíþróttamenn máttu ekki hlýja sér í áhaldageymslunni Frjálsíþróttamenn á Akureyri eru ekki par sáttir við það viðhorf sem þeir mæta í bænum. Sport 15. maí 2017 10:00
Helgi með heimsmet í spjótkasti Spjótkastarinn Helgi Sveinsson setti heimsmet með kast upp 59,77 m spjótkasti á frjálsíþróttamóti í Rieti á Ítalíu í dag. Sport 6. maí 2017 17:59
Aníta þriðja á móti í Bandaríkjunum Aníta hljóp í gær á Payton Jordon-boðsmótinu í Kalíforníu en tími hennar var 2:03,78. Sport 6. maí 2017 14:15