Ævintýri Botsvanamannsins heldur áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. ágúst 2017 22:23 Isaac Makwala er kominn í úrslit í 200 metra hlaupi. vísir/getty Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Dagurinn var ansi viðburðarríkur hjá spretthlauparanum Isaac Makwala frá Botsvana.Fyrr í dag hljóp hann einn í undanrásum í 200 metra hlaupi á HM í frjálsum íþróttum í London eftir að hafa verið í sóttkví þegar hlaupið fór upphaflega fram. Makwala hljóp á 20,20 sekúndum og tryggði sér sæti í undanúrslitunum. Og í kvöld gerði hann enn betur, hljóp á 20,14 sekúndum og tryggði sér sæti í úrslitum sem fara fram annað kvöld. Úrslitin réðust í þremur greinum í kvöld. Phyllis Francis frá Bandaríkjunum kom fyrst í mark í 400 metra hlaupi kvenna. Hún hljóp á 49,92 sekúndum sem er besti tími sem hún hefur náð á ferlinum. Salwa Eid Naser frá Barein varð önnur og Allyson Felix frá Bandaríkjunum þriðja. Norðmaðurinn Karsten Warholm hrósaði sigri í 400 metra grindahlaupi karla. Hann kom í mark á 48,35 sekúndum, 0,14 sekúndum á undan Yasmani Copello frá Túnis. Kerron Clement frá Bandaríkjunum tók svo bronsið á 48,52 sekúndum. Í kúluvarpi kvenna varð Lijiao Gong frá Kína hlutskörpust. Hún kastaði lengst 19,94 metra. Anita Márton frá Ungverjalandi fékk silfur en hún kastaði 19,49 metra. Michelle Carter frá Bandaríkjunum fékk svo brons fyrir kast upp á 19,14 metra.Fyrr í kvöld keppti Hilmar Örn Jónsson í úrslitum í sleggjukasti karla en komst ekki í úrslit.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59 Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00 Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43 Mest lesið „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf „Við bara brotnum“ Körfubolti „Þetta er fyrir utan teig“ Íslenski boltinn „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ Körfubolti Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust Íslenski boltinn „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Íslenski boltinn „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Körfubolti Daði leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Við bara brotnum“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Lærðu að fagna eins og verðandi feður Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Hljóp einn og komst í undanúrslit Isaac Makwala frá Botsvana tryggði sér sæti í undanúrslitum í 200 metra hlaupi karla á HM í frjálsum íþróttum í London nú síðdegis. 9. ágúst 2017 17:59
Fékk ekki að keppa vegna nóróveirusýkingar Forráðamenn Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins koma ákvörðun sinni til varnar um að meina sigurstranglegum keppanda í 400 m hlaupi karla að keppa. 9. ágúst 2017 10:00
Hilmar nálægt sínu besta en komst ekki í úrslit Hilmar Örn Jónsson kastaði lengst 71,12 metra í undanúrslitum í sleggjukasti á HM í frjálsum íþróttum sem fer fram á Lundúnaleikvanginum þessa dagana. Þetta var hans fyrsta stórmót í fullorðinsflokki. 9. ágúst 2017 19:43