Coe vissi að lyfjavandinn í frjálsum væri að aukast Það er hart sótt að forseta Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, Sebastian Coe, þessa dagana vegna starfa hans sem varaforseti. Sport 3. desember 2015 08:15
Kúluvarpsmót á miðju hallargólfinu á morgun Pétur Guðmundsson bætti bæði Íslandsmetin í kúluvarpi fyrir 25 árum síðan og hann mun standa fyrir afmælismóti Íslandsmetanna á morgun í nýju Laugardalshöllinni. Mótið kallast Afmæliskastmót PG. Sport 27. nóvember 2015 13:00
Rússar sætta sig við algjört bann frá keppni í frjálsum íþróttum Bann Rússa frá allri alþjóðlegri keppni í frjálsum íþróttum hefur nú tekið gildi eftir að rússneska frjálsíþróttasambandið ákvað að sætta sig við bannið sem framkvæmdastjórn IAAF hafði gefið út. Sport 26. nóvember 2015 14:04
Frjálsíþróttaaðstaðan í Kaplakrika sögð vera ein sú besta í Evrópu Nýtt frjálsíþróttahús FH hefur gjörbreytt allri umgjörð og aðstöðu hjá frjálsíþróttadeild félagsins. Aðstaðan þar er ein sú besta í Evrópu. Sport 22. nóvember 2015 19:40
Segir ekki of seint fyrir Rússa að bjarga ÓL Dick Pound telur að Rússland geti á níu mánuðum byggt upp fullnægjandi lyfjaeftirlit. Sport 19. nóvember 2015 13:30
Fatlaður rússneskur íþróttamaður féll á lyfjaprófi Rússneski spretthlauparinn Alexander Zverev, sem vann verðlaun á Ólympíumóti fatlaðra í London 2012 hefur verið dæmdur í níu mánaða bann. Sport 17. nóvember 2015 22:30
Isinbajeva reynir að komast bakdyramegin inn á ÓL 2016 Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva leitar nú allra leiða til að fá að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó á næsta ári en eins og kunnugt er setti Alþjóðafrjálsíþróttasambandið Rússa í bann frá þátttöku í öllum alþjóðlegum keppnum. Sport 17. nóvember 2015 11:00
Rússar dæmdir í bann og útilokaðir frá ÓL Rússneskir frjálsíþróttamenn mega ekki taka þátt í neinum alþjóðlegum keppnum. Sport 13. nóvember 2015 22:04
Örlög Rússa ráðast í dag: Kenna gömlu stjórninni um „óregluna“ Það kemur í ljós í dag hvort rússneskir frjálsíþróttamenn fá að mæta á Ólympíuleikana í Ríó. Sport 13. nóvember 2015 08:00
Pútín setur af stað rannsókn vegna lyfjaskandalsins Forseti Rússlands segir íþróttir aðeins áhugaverðar þegar þær eru heiðarlegar. Sport 12. nóvember 2015 08:00
Segir sig úr Alþjóðaólympíunefndinni eftir handtökuna Lamine Diack er ekki lengur heiðursmeðlimur Alþjóðaólympíunefndarinnar en hann var handtekinn vegna lyfjaskandalsins í Rússlandi. Sport 11. nóvember 2015 11:00
Einar um lyfjahneykslið: „Þetta er dapurt og sorglegt“ Formaður Frjálsíþróttsambands Íslands kallar eftir meira eftirliti og skilvirkari vinnubrögðum í ljósi skandalsins í Rússlandi. Sport 11. nóvember 2015 10:30
Vill ekki setja Rússa í bann Jónas Egilsson segir ekki rétt að refsa framtíðinni fyrir fortíðina. Sport 11. nóvember 2015 06:30
Stöðug endurnýjun Rússa grunsamleg Jónas Egilsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri FRÍ, segir skýrslu um kerfisbundna lyfjamisnotkun Rússa í frjálsíþróttum ekki koma sér á óvart. Hann hefur rætt þetta við æðsta mann Rússlands. Sport 11. nóvember 2015 06:00
Allt um dóphneykslið í Rússlandi á 60 sekúndum Frjálsíþróttaheimurinn er á öðrum endanum eftir svarta skýrslu sem birt var í gær. Sport 10. nóvember 2015 18:11
Rússar rændu mig minni stærstu stund Rússar hafa fram á mánudag til að svara ásökunum í svartri skýrslu sem birt var í dag. Sport 9. nóvember 2015 19:15
Vilja henda Rússum úr frjálsum íþróttum Alþjóða lyfjaeftirlitsstofnunin, WADA, hefur mælt með því að Rússum verði meinuð þátttaka í frjálsum íþróttum. Sport 9. nóvember 2015 15:30
Helgi nældi í brons á HM Spjótkastarinn Helgi Sveinsson nældi í bronsverðlaun í spjótkasti á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Sport 30. október 2015 14:35
Arnar Helgi setti annað íslandsmet í Doha Hafnaði í 14. sæti í undanrásum í 400 metra hjólastólaspretti. Sport 27. október 2015 13:00
Einfættur maður stökk lengra en Ólympíumeistarinn á HM fatlaðra Þjóðverjinn Markus Rehm náði frábærum árangri á HM fatlaðra í Doha í Katar í dag þegar hann setti nýtt heimsmet og stökk 8,40 metra í langstökki. Sport 23. október 2015 15:45
Ætla mér að komast til Ríó Njarðvíkingurinn Arnar Helgi Lárusson hefur leik á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum í dag. Hann ætlar sér stóra hluti í Doha og setur stefnuna á að komast á Ólympíumótið í Ríó á næsta ári. Sport 22. október 2015 06:30
Síðasta helgin í steininum hjá Pistorius Fangelsistíma Oscar Pistorius fer að ljúka en hann losnar úr steininum eftir helgi. Sport 16. október 2015 09:30
Stefnan er sett á gullið Spjótkastarinn Helgi Sveinsson ætlar sér stóra hluti á HM fatlaðra sem fer fram í Katar í lok mánaðarins. Hann keppir í nýjum sameiginlegum flokki og samkeppnin verður því mun meiri en áður. Sport 16. október 2015 06:00
Arnar Helgi: Best að smíða stólinn sjálfur Arnar Helgi Lárusson ætlar að klífa upp heimslistann þegar hann keppir í hjólastólakappakstri á HM fatlaðra í Doha. Sport 15. október 2015 22:30
Bolt ætlar að hlaupa 200 metra á undir 19 sekúndum Fljótasti maður allra tíma, Usain Bolt, hefur hafið undirbúning sinn fyrir ÓL í Ríó á næsta ári. Sport 14. október 2015 21:45
Helgi og Arnar fulltrúar Íslands á HM í Katar Ísland á tvo fulltrúa á HM fatlaðra í frjálsum íþróttum sem fer fram í Doha í Katar 22.-31. október næstkomandi. Sport 25. september 2015 20:30
Kristinn Þór genginn í raðir Selfoss Hlaupagarpurinn Kristinn Þór Kristinsson er genginn í raðir Umf. Selfoss frá Umf. Samhygð. Sport 21. september 2015 18:30
Gatlin sigraði demantamótaröðina í 100 metra hlaupi Justlin Gatlin, spretthlauparinn knái, tryggði sér í gærkvöldi demantamótaröðstitilinn í 100 metra hlaupi karla eftir að hann vann síðasta hlaup ársins sem fram fer í Brussel í Belgíu. Sport 12. september 2015 11:30
Áhorfandi lést eftir að hafa fallið úr stúkunni Áhorfandi á hafnaboltaleik í Bandaríkjunum lést þegar hann féll úr stúkunni á Turner Field vellinum á laugardagskvöldið. Sport 30. ágúst 2015 23:15
Þriðja árið í röð sem áhorfendamet er slegið á bikarúrslitaleik kvenna Aldrei hafa fleiri áhorfendur mætt á bikarúrslitaleik kvenna en í gær en 2.435 voru á Laugardalsvellinum þegar Stjarnan og Selfoss mættust. Sport 30. ágúst 2015 22:30