

Gagnrýni
Gagnrýni á kvikmyndum, bókmenntum, tónlist, leikhúsverkum og fleiru.


Hinn karllægi kvíði
Allt of lágstemmd sviðsetning fyrir brotakennt og óspennandi handrit.

Beethoven hljómaði nýr
Flottar nýlegar tónsmíðar og Eroica Beethovens var dásamleg.

Breiðhyltsk dystopia
Um margt áhugaverð framtíðarsaga en ekki nógu vel unnið úr safaríkum efnivið.

Ljúft ferðalag um undraveröld Brúðuheima
Hugljúf og sérlega fallega hönnuð saga um vináttu.

Hógvær friðarhugsun
Eftirtektarverð sýning með jákvæðan boðskap en það vantaði upp á frumkraftinn.

Úlfar í listrænum ham
Þó nokkur bráðfyndin atriði bjarga ekki gölluðu handriti.

Einlæg og umræðuverð heilaskoðun
Vel unnin, jákvæð og á tíðum áhrifarík heimildarmynd en samantektin er endurtekningasöm og helst til klúðursleg.

Sjónræn textaveisla í Listasafni Íslands
Frísk og mettandi sýning með mörgum vel þekktum íslenskum og alþjóðlegum listamönnum sem vert er að skoða.

Tónleikagestir sungu með
Framúrskarandi tónleikar; skemmtileg dagskrá og mögnuð spilamennska.

Tempraður tilfinningahiti
Vel hönnuð sýning sem verður aldrei nema ylvolg.

Snilld og nístandi óskapnaður
Mjög ójöfn dagskrá, sumt var nánast fullkomið en annað beinlínis hræðilegt.

Starfsárið byrjar vel
Fantagóðir tónleikar með fínum hljóðfæraleik og skemmtilegri tónlist.

Hetjudáðir duga ekki alltaf til
Kraftaverkabörnunum undir stjórn Bergs Þórs tekst næstum því hið ómögulega.

Alls konar blús
Þrátt fyrir að uppbygging sýningarinnar sé í veikari kantinum eru verkin engu að síður áhugaverð fyrir þá sem vilja kynna sér listamanninn betur.

Listin að lifa og deyja
Hugljúf sýning sem Sigurður Sigurjónsson ber uppi.

Trúðateymi togar í hjartastrengi
Djörf tilraun sem skortir festu.

Ekki alltaf í fókus
Píanóleikurinn var ekki nægilega öruggur, söngvarinn var lengi að komast í gang og nokkuð vantaði upp á dýptina í túlkuninni.

Sárin skúrast aldrei í burtu
Umbúðalaus en áhrifarík sýning.

Þunglyndur, latur pirraður, bjartsýnn
Líflegir tónleikar með flottri tónlist og mögnuðum einleikurum.

Að treysta hugmynd
Helst til afstöðulaus sýning á athyglisverðu verki sem er þó vel þess virði að sjá.


Grímuklæddir hermdu eftir hval
Tónleikarnir voru skemmtilegir, nema síðasta verkið.

Byrjaði með látum
tórkostlegir tónleikar með dásamlegum einleikara og stjórnanda.

Einlægur Bieber slítur barnsskónum
Það var þaulvanur flytjandi sem steig á svið í Kórnum í Kópavogi á slaginu hálf níu í gærkvöldi.

Sálfræðitryllir og hefndarsaga í fínum umbúðum
Eiðurinn stendur betri verkum Baltasars nokkuð að baki og skilur í heildina ekki mikið eftir sig, en hún er faglega gerð og mátulega spennandi.

Grátbrosleg örlög Djöflaeyjunnar
Djöflaeyjan heldur sér á floti með ágætri frammistöðu og flottri tónlist.

Í blak og fyrir
Ljúf og manneskjuleg flís af íslenskri hversdagsmenningu.

Berskjölduð í Berlín
Umhugsunarverð sýning um áleitnar spurningar en týnist í forminu.

Djass, Björk og Beyoncé
Styrkleikahlutföllin voru ekki rétt, en að öðru leyti var dagskráin skemmtileg.