
Dagur nýtur þess að þjálfa Japan og útilokar ekki að vera lengur með liðið en til 2024
Dagur Sigurðsson kann afar vel við sig í starfi þjálfara japanska karlalandsliðsins í handbolta. Hann hefur áhuga á að vera lengur með liðið eftir að samningur hans við japanska handknattleikssambandið rennur út.