Njarðvík og Grindavík í úrslit Njarðvík og Grindavík tryggðu sér sæti í úrslitaleik 1. deildar kvenna í körfubolta í kvöld. Sigurvegari úrslitaleikurinn tryggir sér sæti í Domino´s deild kvenna á næstu leiktíð. Körfubolti 25. maí 2021 21:31
Teitur Örlygsson kosinn í stjórn hjá Njarðvík og Gunnar Örlygs líka Bræðurnir Teitur og Gunnar Örlygssynir eru báðir nýir í stjórn Körfuknattleiksdeildar UMFN en ný stjórn var kosin á aðalfundi deildarinnar í gær. Körfubolti 25. maí 2021 16:30
NBA dagsins: Tók nýju verkefni fagnandi og kældi niður sjóðheita skyttu Portland Ein af stóru sögulínum næturinnar í NBA deildinni í körfubolta var varnarskipting þjálfarateymis Denver Nuggets í hálfleik. Körfubolti 25. maí 2021 15:01
Öll liðin með þrjátíu stiga liðsfélaga hafa orðið Íslandsmeistarar KR varð á sunnudagskvöldið aðeins fjórða liðið í sögu úrslitakeppninnar sem var með innanborðs tvo þrjátíu stiga leikmenn í venjulegum leiktíma. Það hefur heldur betur boðið gott fyrir þessi lið. Körfubolti 25. maí 2021 14:30
Þjálfari í WNBA sektaður og settur í bann fyrir það sem hann sagði um körfuboltakonu í miðjum leik Curt Miller, þjálfari Connecticut Sun, hefur svarað ásökunum körfuboltakonunnar Liz Cambage með því að biðjast afsökunar á orðum sínum. Hann slapp þó hvorki við sekt né leikbann. Körfubolti 25. maí 2021 10:01
Milwaukee Bucks fyrsta liðið til að komast í 2-0 en Denver jafnaði Milwaukee Bucks og Denver Nuggets fögnuðu sigri í leikjum sínum í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Körfubolti 25. maí 2021 07:31
Úrslitakeppni NBA: Suns lögðu meistara Lakers, Grizzlies vann óvæntan sigur á Utah og þríeykið hjá Nets fer vel af stað Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fer svo sannarlega af stað með látum en alls fóru sex leikir fram í nótt og enginn þeirra olli vonbrigðum. Körfubolti 24. maí 2021 11:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 103-115 | KR-ingar unnu í þriðja sinn á Hlíðarenda KR er komið í 2-1 gegn Val í átta liða úrslitum Domino's deildar karla. Liðin hafa mæst fimm sinnum í vetur og allir leikirnir unnist á útivelli. Körfubolti 23. maí 2021 23:02
Darri: Aðdáendurnir eiga skilið að við vinnum eins og einn leik í Vesturbænum Þjálfari KR var ánægður með leik sina manna í kvöld þegar KR vann Val 103-115 í Origo höllinni á Hlíðarenda í kvöld. Þar með er KR komið með 2-1 forystu í einvígi liðanna í átta liða úrslitum Dominos deildar karla. Körfubolti 23. maí 2021 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Þór Ak. 109-104 | Þór Þ. tók forystu í einvíginu eftir spennutrylli Þór Þorlákshöfn komast 2-1 yfir í einvíginu á móti Þór Akureyri. Þetta var mikill sóknarleikur og algjör spennutryllir sem endaði með að heimamenn höfðu betur 109 - 104. Körfubolti 23. maí 2021 21:11
Lárus Jónsson: Bæði lið hittu frábærlega úr því var leikurinn frábær skemmtun Þór Þorlákshöfn vörðu heimavöllinn sinn í kvöld þegar þeir unnu nafna sína frá Akureyri 109-104 í miklum sóknarleik. Lárus Jónsson þjálfari Þór Þorlákshafnar var afar sáttur með sigurinn. Sport 23. maí 2021 20:29
Þriðja tap Tryggva og félaga í röð Tryggvi Snær Hlinason kom lítið við sögu í stórtapi liðs hans Zaragoza fyrir Murcia í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 23. maí 2021 16:30
Braut reglur með því að fara í tekílateiti Körfuboltastjarnan Lebron James, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, braut sóttvarnarreglur deildarinnar í vikunni þegar hann fór í veislu þar sem auglýst var tekíla sem hann fjármagnar. James á líklega refsingu yfir höfði sér. Körfubolti 23. maí 2021 14:01
Vináttubönd verða sett til hliðar Áþreifanleg spenna er milli liða KR og Vals í körfubolta sem eigast við í þriðja leik sínum í úrslitakeppni Domino's-deildar karla að Hlíðarenda klukkan 20:10 í kvöld. Allt ætlaði upp úr að sjóða eftir síðasta leik liðanna í Vesturbæ á miðvikudag. Körfubolti 23. maí 2021 10:45
Setti flautukörfu í framlengingu | Doncic með þrefalda tvennu Úrslitakeppni NBA-deildarinnar fór á flug með fjórum leikjum í gærkvöld. Mest var spennan í Milwaukee. Körfubolti 23. maí 2021 09:30
„Geta ekki leyft sér að mæta svona í úrslitaeinvígið“ Ljóst varð á föstudag að Valur og Haukar munu etja kappi í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitil kvenna í körfubolta. Einvígið hefst á fimmtudagskvöld en rýnt var í það sem framundan er í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöld. Körfubolti 23. maí 2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 87-83 | Keflvíkingar með sópinn á lofti Keflavík er komið í undanúrslit Domino's deildar karla eftir sigur á Tindastól í þriðja leik liðanna suður með sjó. Keflavík snéri leiknum við undir lok leiksins. Körfubolti 22. maí 2021 21:03
„Þetta var í raun bara illa gert hjá mér“ Herði Axel Vilhjálmssyni, leikmanni Keflavík, var gífurlega létt eftir fjögurra stiga sigur Keflavíkur á Tindastóli í kvöld. Um tíma leit út fyrir að Keflavík væri að fara að tapa sínum fyrsta heimaleik í vetur en Stólarnir voru yfir langan part leiksins og voru meðal annars með eins stigs forskot og áttu boltann þegar mínúta var eftir af leiknum. Körfubolti 22. maí 2021 19:42
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 85-69 | Stjörnumenn einum sigri frá undanúrslitunum Stjörnuna vantar nú aðeins einn sigur til viðbótar til að komast í undanúrslit Domino‘s deildar karla eftir að hafa unnið Grindavík, 85-69, í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitunum í Ásgarði í dag. Körfubolti 22. maí 2021 17:41
Ægir: Mjög ánægður með breytinguna frá síðasta leik Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Stjörnunnar, lék mjög vel þegar Garðbæingar unnu Grindvíkinga, 85-69, í dag. Körfubolti 22. maí 2021 17:37
Elvar fékk verðlaunin afhent áður en lið hans féll úr keppni Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Siauliai eru úr leik í fyrstu umferð úrslitakeppninnar í litáísku úrvalsdeildarinnar í körfubolta eftir stórtap í dag. Elvar Már fékk fyrir leik afhent verðlaun sem besti leikmaður deildarinnar. Körfubolti 22. maí 2021 16:15
Umdeildur dómur hafði mikið að segja á Hlíðarenda Valskonur unnu 78-74 sigur á Fjölni í undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino's deild kvenna í körfubolta í gær. Valur fékk tvö vítaköst undir lok leiks, í stöðunni 74-74, sem réðu miklu um úrslitin. Rýnt var í dóminn í Domino's körfuboltakvöldi í gærkvöld. Körfubolti 22. maí 2021 12:45
Stórvinirnir LeBron og Chris Paul mætast í fyrsta sinn í úrslitakeppninni Úrslitakeppnin í NBA-deildinni í körfubolta í hefst um helgina og verða þrír leikir sýndir á Stöð 2 Sport. Meðal þeirra er fyrsti leikurinn í einvígi Phoenix Suns og Los Angeles Lakers þar sem stórvinirnir Chris Paul og LeBron James eru í aðalhlutverkum. Körfubolti 22. maí 2021 11:00
Memphis henti Golden State úr keppni eftir framlengdan leik | Úrslitakeppnin klár Memphis Grizzlies varð í nótt áttunda og síðasta liðið til að tryggja sæti sitt í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta vestanhafs. Liðið vann 117-112 sigur á Golden State Warriors eftir framlengdan leik. Körfubolti 22. maí 2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Keflavík 80-50 | Haukar sópuðu Keflavík og mæta Val í úrslitum Haukar eru komnir í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna þar sem þær mæta liði Vals. Haukar sópuðu Keflavík í sumarfrí í kvöld með stórsigri á heimavelli. Körfubolti 21. maí 2021 23:00
Sara Rún: Við gerðum þetta saman „Ég er virkilega ánægð. Við mættum tilbúnar, Keflavíkurstelpurnar voru flottar í þessari seríu og þetta voru skemmtilegir leikir, “ sagði Sara Rún Hinriksdóttir leikmaður Hauka eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna. Körfubolti 21. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fjölnir 78-74 | Deildarmeistarar Vals sópuðu Fjölni úr leik og eru komnar í úrslitaeinvígið Valur tryggði sér farseðilinn í úrslitaviðureign Domino´s deildar kvenna þetta árið eftir að hafa sópað út Fjölni 3-0. Fjölnir byrjaði leikinn betur en eftir að Valur þétti raðirnar varnarlega fór þetta að ganga betur hjá þeim. Körfubolti 21. maí 2021 20:30
Þetta einvígi skyggir á frábært tímabil hjá okkur sem nýliðar Nýliðar Fjölnis eru úr leik eftir að hafa tapað einvíginu á móti Val 3-0. Lokasekúndur leiksins voru æsispennandi en Valur vann að lokum 78-74 og var þjálfari Fjölnis Halldór Karl Þórsson svekktur að leiks lokum Körfubolti 21. maí 2021 20:15
Curry og félagar spila upp á „sigur eða sumarfrí“ í kvöld Umspil NBA deildarinnar í körfubolta lýkur í kvöld með hreinum úrslitaleik á milli Golden State Warriors og Memphis Grizzlies um síðasta lausa sætið í úrslitakeppninni. Körfubolti 21. maí 2021 16:30
Keflvíkingar láta allan ágóða af leiknum á morgun renna í Minningarsjóð Ölla Njarðvíkingurinn Örlygur Aron Sturluson hefði haldið upp á fertugsafmælið sitt í dag ef hann hefði lifað en hann lést af slysförum fyrir rúmu 21 ári síðan. Nágrannarnir úr Keflavík minnast hans um helgina með rausnarlegum hætti. Körfubolti 21. maí 2021 15:31