Berserkurinn í Biskupstungum í framboði Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð. Innlent 14. maí 2018 14:45
Lögðu hald á umtalsvert magn fíkniefna og vopna Lögreglan á Suðurnesjum hefur undanfarna daga haldlagt umtalsvert magn fíkniefna og vopna. Innlent 14. maí 2018 11:48
Undir áhrifum á Reykjanesbraut á 192 km hraða Lögreglan á Suðurnesjum hefur á undanförnum dögum kært allmarga ökumenn fyrir of hraðan akstur. Innlent 14. maí 2018 10:31
Hæna í haldi lögreglu Lögreglan á Norðurlandi eystra birti í dag mynd af hænu sem hafi litið við hjá þeim. Innlent 10. maí 2018 15:47
Lögreglan byrjar að sekta í næstu viku Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu ætlar að byrja að sekta ökumenn bíla sem enn eru á nagladekkjum á næsta þriðjudag, þann 15. maí. Innlent 10. maí 2018 14:16
Gómaður með fíkniefni, hnífa og kylfu Lögreglan hafði í nógu að snúast í gærkvöldi og í nótt og voru alls 75 mál bókuð. Innlent 10. maí 2018 08:27
Fíkniefnasalar rændu viðskiptavin sinn Hann hafði ekki heppnina með sér, fíkniefnakaupandinn sem hugðist endurnýja birgðir sínar í gærkvöldi. Innlent 8. maí 2018 06:25
Sakaður um daglegt ofbeldi af öllum toga en segist stundum slá frá sér í svefni Landsréttur hefur staðfest nálgunarbann og brottvísun karlmanns af heimili sínu. Innlent 7. maí 2018 15:14
Eldur kom upp í klefa á Litla-Hrauni Slökkviliðsmenn frá Brunavörnum Árnessýslu eru á leiðinni á fangelsið Litla-Hraun þar sem eldur kom upp í fangaklefa um klukkan korter í tíu í morgun. Innlent 7. maí 2018 09:56
Rán í verslun við Miklubraut Lögreglan rannsakar nú rán sem framið var skömmu fyrir klukkan fimm í morgun. Innlent 7. maí 2018 06:17
Stungu af frá ógreiddum reikningi á veitingastað og skildu eftir meint fíkniefni Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu einkenndust af ölvun og líkamsárásum. Innlent 6. maí 2018 14:15
Dýr utanvegaakstur á Dyrhólaey Erlendir ökumenn tveggja bifreiða greiddu samtals á þriðja hundrað þúsund í sekt eftir að þeir voru gripnir við utanvegaakstur á Dyrhólaey í dag. Innlent 5. maí 2018 17:55
Maður sem rölti um með exi handtekinn í íbúðarhverfi Maðurinn, sem var á vappi í hverfi 104, var handtekinn fljótlega en hann var í talsvert annarlegu ástandi sökum fíkniefnaneyslu. Innlent 5. maí 2018 11:55
Myndskeiði af Atla Má í vafasömum viðskiptum lekið á netið Myndskeið sem tekið er með falinni myndavél hefur verið birt á YouTube en þar heldur Atli Már því fram að hann stundi fíkniefnaviðskipti. Innlent 5. maí 2018 11:09
Eðlilega ósáttur segir verjandinn Þorgils Þorgilsson, verjandi Sindra, segir skiljanlegt að Sindra finnist óeðlilegt að lýst hafi verið eftir honum og hann sagður strokufangi. Innlent 5. maí 2018 08:00
Tveggja manna leitað vegna bensínsprengju í Súðavogi Eldri hjón sluppu með skrekkinn þegar bensínsprengja kom fljúgandi inn til þeirra. Innlent 4. maí 2018 11:00
Vel útbúnir reiðhjólaþjófar valda ótta í Garðabæ Bakpoki með öllum helstu græjum fannst í garði í Garðabæ. Innlent 2. maí 2018 16:57
Á ofsahraða með fjögur börn í aftursætinu á ótryggðum bílaleigubíl Lögreglan á Norðurlandi vestra stöðvaði í dag erlendan ferðamann sem var á ferð um umdæmi lögreglunnar. Innlent 1. maí 2018 19:34
Eldsprengjuárásin rannsökuð sem almannahættubrot Rannsókn málsins er sögð á viðkvæmu stigi. Innlent 30. apríl 2018 11:12
Bensínsprengju kastað inn um glugga í Súðarvogi Eldur kom upp í húsi við Súðarvog skömmu eftir miðnætti í nótt. Innlent 30. apríl 2018 06:23
Innbrotum fækkað um 48 prósent á milli mánaða Samkvæmt afbrotatölfræði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu sem birt var í vikunni hefur innbrotum í heimahúsum á höfuðborgarsvæðinu farið fækkandi milli mánaða. Innlent 29. apríl 2018 13:04
Þvoglumæltur ökumaður taldi lögreglu hafa viljað stöðva einhvern annan Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast um helgina. Innlent 29. apríl 2018 07:35
Segist hafa verið sviptur frelsi og barinn með verkfærum af manni á reynslulausn Meinti árásarmaðurinn var á reynslulausn og hefur verið gert að ljúka afplánun í fangelsi. Innlent 27. apríl 2018 16:49
Vímaður á ofsahraða Ökumaður, sem grunaður er um ofsaakstur á Reykjanesbraut undir áhrifum vímuefna, var sviptur ökuréttindum þegar lögreglan hafði hendur í hári hans. Innlent 27. apríl 2018 10:16
Drengur gekk berserksgang á heimili sínu Lögreglan var send að heimahúsi í Kópavogi á öðrum tímanum í nótt eftir að húsráðendur óskuðu eftir aðstoð. Innlent 27. apríl 2018 06:20
Almenningur vill hærri sektir vegna farsímanna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fylgjast sérstaklega með því í maí hvort ökumenn noti farsíma undir stýri án handfrjáls búnaðar Innlent 27. apríl 2018 06:00
Settu tvo í farbann í Eyjum og skemmdu 20 tölvur við húsleit Eigendur fyrirtækisins Datafarm íhuga að lögsækja lögregluna og heimta bætur vegna tjóns við húsleit í gagnaver þeirra í Vestmannaeyjum. Starfsmenn fyrirtækisins voru handteknir og settir í farbann í Vestmannaeyjum vegna málsins. Lögmaður fyrirtækisins fær engin gögn um málið sem er hið undarlegasta. Innlent 26. apríl 2018 07:00
Ofbeldi í garð lögreglumanna færist í aukana Verulega dró úr tilkynntum innbrotum til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í marsmánuði samanborið við febrúar, eða um 48 prósent. Innlent 26. apríl 2018 06:00