Lögreglan þurfti að rjúka á vettvang vegna tannkremsdeilu samleigjenda Snöggreiddist þegar samleigjandinn vildi ekki lána honum tannkrem. Innlent 10. janúar 2018 16:09
Lögreglan í höfuðborginni með 4.000 mál til meðferðar Yfirmaður ákærusviðs lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu segir gríðarlegt álag á deildina. Mál tóku að hrannast upp í apríl í fyrra. Að meðaltali koma 58 heimilisofbeldismál á borð lögreglunnar í mánuði og hefur þeim fjölgað. Innlent 10. janúar 2018 08:00
Sofnaði á klósetti í Kópavogi Þær voru fjölbreyttar tilkynningarnar sem lögreglumenn brugðust við á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Innlent 10. janúar 2018 06:22
Verklagi ekki fylgt er verðmæti hurfu Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá lögreglunni eftir umfjöllun Fréttablaðsins í gær. Innlent 10. janúar 2018 06:00
Fallið frá ákæru í grófu handtökumáli Héraðssaksóknari hefur fellt niður mál á hendur lögreglumanni sem kærður var síðastliðið vor fyrir ólöglega handtöku og alvarlega líkamsárás í Kópavogi. Innlent 10. janúar 2018 06:00
Grunaður um ítrekað ofbeldi og hótanir: Gaf sig fram við lögreglu á Keflavíkurflugvelli af ótta við eiginmanninn Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavík þess efnis að karlmaður skuli sæta gæsluvarðhaldi til 1. febrúar næstkomandi vegna gruns um að hafa beitt eiginkonu sína og barnsmóður ítrekað ofbeldi á undanförnum mánuðum og haft í hótunum við hana. Innlent 9. janúar 2018 15:31
Rannsókn á meintum fjárdrætti á Siglufirði er nú á lokametrunum Rannsóknin hafði legið á ís vegna alvarlegra veikinda Magnúsar Jónassonar. Innlent 9. janúar 2018 06:00
Rannsókn lokið í Icelandair-máli Ólafur segir málið nú fara í ákærumeðferð þar sem tekin verður ákvörðun um hugsanlega saksókn. Innlent 9. janúar 2018 06:00
Óupplýstur þjófnaður úr hirslu lögreglu Enginn þarf að svara til saka fyrir það hvers vegna haldlagðir munir úr húsleitum tengdum rassíunni á kampavínsklúbbinn Strawberries hurfu úr hirslum lögreglu. Rannsóknir skiluðu ekki árangri. Innlent 9. janúar 2018 05:00
Eldur í ruslatunnu barst í húsnæði Eldur kom upp í þremur ruslagámum á Suðurnesjum um helgina og í eitt sinn barst eldurinn í íbúðarhúsnæði í Sandgerði. Innlent 8. janúar 2018 18:03
Lögregla lýsir eftir vitnum að mannaferðum við Stardal Dóri DNA sem ólst upp í nágrenninu telur ljóst að um íkveikju er að ræða. Innlent 8. janúar 2018 16:11
Að meðaltali 58 heimilisofbeldismál á mánuði Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu segir að töluvert hafi verið gert af umbótum og skipulagsbreytingum á kynferðisbrotadeild lögreglunnar. Innlent 5. janúar 2018 16:00
Algengt að karlkyns þolendur nauðgana upplifi hótanir, kúgun og mútur Áföll í æsku leiða drengi oft út í afbrot, áfengis- og fíkniefnaneyslu og alvarlegustu afleiðingarnar eftir nauðgun og kynferðislegt ofbeldi meðal karla eru sjálfsvíg, segir Dr. Sigrún Sigurðardóttir lektor. Innlent 5. janúar 2018 15:15
„Það á aldrei neinn að þjást í þögninni“ Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segir að tíminn sé versti óvinur réttvísinnar í kynferðisbrotum. Innlent 5. janúar 2018 13:50
Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík. Innlent 5. janúar 2018 12:30
Létu höggin dynja á starfsmönnum Ráðist var á starfsmenn í svokallaðri sólarhringsverslun í Reykjavík skömmu eftir miðnætti. Innlent 5. janúar 2018 06:25
Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. Innlent 4. janúar 2018 12:00
Strípalingur sveiflaði skilti á Sæbraut Ölvaður maður var handtekinn á Sæbraut í Reykjavík laust fyrir klukkan þrjú í nótt. Innlent 4. janúar 2018 08:06
Fangelsisvist fyrir að stela klinki frá Hjálpræðishernum Sakaferill mannsins samkvæmt dómi Héraðsdóms hafði verið nær óslitinn frá árinu 1990 til ársins 2005. Innlent 3. janúar 2018 11:44
Sá sem réðst á fullorðna fólkið verður í varðhaldi út mánuðinn Það er ekki hægt að láta menn komast upp með svona, segir Guðmundur Páll Jónsson lögreglufulltrúi. Innlent 3. janúar 2018 10:45
Ökumaður tekinn með amfetamín, kannabis og þurrkaða sveppi Hann játaði að eiga efnin. Innlent 3. janúar 2018 10:14
„Mikil fíkniefnalykt“ mætti lögreglumönnunum Lögreglan var send að Reykjavíkurvegi í Hafnarfirði í nótt vegna mikils hávaða sem hélt vöku fyrir nágrönnum. Innlent 3. janúar 2018 06:43
Áfram í farbanni grunuð um barnsrán Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að brasilísk kona skuli áfram sæta farbanni þar sem hún er grunuð um að brjóta gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán. Innlent 2. janúar 2018 18:06
Forláta pelsi, síma og lyklum stolið í gamlárgleði á Fiskislóð Glötuð byrjun á nýju ári. Innlent 2. janúar 2018 15:56
Ingi Kristján segir sárt að sitja undir ásökunum um nauðgun Kallaði Egil Einarsson nauðgaraómenni árið 2012 og situr nú undir sams konar ásökunum. Innlent 2. janúar 2018 15:15
Brutust tvisvar inn í sama skóla og reyndu við þann þriðja Þetta eru ekki einhverjir atvinnuþjófar. Því miður eru þetta einhverjir unglingar í vandræðum. Vonandi fá þeir hjálp, segir Hafsteinn Karlsson, skólastjóri í Salaskóla. Innlent 2. janúar 2018 11:15
Réðst á eldri konu og nágranna hennar Ungur maður, sem lögregla segir hafa verið í mjög annarlegu ástandi, réðst í gærkvöldi á eldri konu á heimli hennar við Sléttuveg. Innlent 2. janúar 2018 07:20
Mikið um stúta á höfuðborgarsvæðinu Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í gærkvöldi vegna ölvunaraksturs og aksturs undir áhrifum fíkniefna. Innlent 31. desember 2017 08:15
457 útköll vegna ofbeldis Fjölgun var á útköllum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna heimilisofbeldis síðust 13 mánuðina. Í Reykjavík voru 457 útköll síðustu 12 mánuði ársins þ.e. frá desember 2016 til og með nóvember 2017. Innlent 30. desember 2017 07:00
Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. Innlent 29. desember 2017 17:58