Ali bingó í samkomubanni: Glæsilegir vinningar Ali stendur fyrir bingói í beinni á Facebook í kvöld. Skráning er hafin á netinu. Fjöldi spennandi vinninga og fantahress bingóstjóri heldur uppi fjörinu. Lífið samstarf 7. apríl 2020 11:26
Tillögur að páskamatnum frá Evu Laufey Matgæðingurinn og þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir hefur tekið saman nokkrar uppskriftir sem væri tilvalið að prófa yfir páskahelgina. Matur 6. apríl 2020 16:30
Tveir kokkar reyndu að matreiða Big Mac frá a-ö Ein allra vinsælasta skyndibitakeðja heima er án efa McDonald's. Þar er líklega vinsælasti hamborgarinn Big Mac og kannast eflaust margir Íslendingar við þann rétt. Lífið 6. apríl 2020 12:31
Kindabjúgu slá í gegn á tímum Covid-19 Kindabjúgu er sá matur, sem Íslendingar virðast vera hrifnast af nú þegar kórónaveiran gengur yfir samkvæmt upplýsingum frá forstjóra Sláturfélags Suðurlands. Innlent 4. apríl 2020 12:30
Vinir Viktoríu lýsa henni sem hörmulegum kokki en hún fékk lokaséns Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir byrjaði í síðustu viku með nýjan þátt á Stöð 2 sem nefnist Matarboð með Evu. Fyrstu fjórir gestirnir í þáttunum eru þær Eva Ruza, Júlíana Sara, Viktoría Hermannsdóttir og Hallbera Guðný Gísladóttir. Lífið 3. apríl 2020 11:31
Hver Íslendingur sóar að jafnaði níutíu kílóum af mat árlega Ætla má að hver Íslendingur sói að meðaltali níutíu kílóum af mat árlega. Þetta er niðurstaða rannsóknar Umhverfisstofnunar á umfangi matarsóunar á Íslandi. Innlent 2. apríl 2020 12:42
Marengskossar Sylvíu Haukdal Það þarf aðeins fjögur hráefni í þessa einföldu uppskrift en marengskossarnir eru einstaklega fallegir á veisluborðið og sem skraut á kökur. Matur 31. mars 2020 15:00
Kröst skutlast með matinn heim að dyrum Veitingastaðurinn Kröst á Hlemmi sendir mat heim að dyrum. Sendingargjald er 990 krónur en ef pantað er fyrir sjö þúsund krónur og yfir er heimsendingin frí. Lífið samstarf 27. mars 2020 14:40
Fjölskylda Evu Ruzu hafði ekki mikla trú á henni fyrir matarboðið Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir byrjaði í gærkvöldi með nýjan þátt á Stöð 2 sem nefnist Matarboð með Evu. Lífið 26. mars 2020 13:31
Rub23: Heimsending af matseðlum fjögurra veitingastaða Rub 23 býður heimsendingu af öllum réttum á matseðlum fjögurra veitingastaða á Akureyri, Rub 23, Sushi Corner, Pítsusmiðjunni og Bautanum. Lífið kynningar 26. mars 2020 11:25
Nauðsynlegt að hlæja á tímum sem þessum Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir setur í loftið nýjan sjónvarpsþátt í kvöld sem nefnist Matarboð með Evu. Sjálf bíður hún spennt eftir að geta haldið matarboð þegar samkomubanninu lýkur. Lífið 25. mars 2020 18:00
Aníta Ösp Ingólfsdóttir setti saman páskaborgarann á Grill 66 Grill 66 á Olísstöðvunum fær á hverju ári utanaðkomandi matreiðslumeistara til að útbúa sérstakan páskahamborgara. Að þessu sinni var gengið til samstarfs við matreiðslumeistarann og hamborgaraunnandann Anítu Ösp Ingólfsdóttur. Lífið kynningar 25. mars 2020 13:20
Albert sagði frá leynibrögðum á alþjóðlega vöffludeginum Albert Eiríksson og Kári Kárason, framkvæmdastjóri Vilko sem framleiðir vöfflublöndu hér á landi, mættu báðir í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun og fögnuðu alþjóðlega degi vöfflunnar. Lífið 25. mars 2020 12:28
Alþjóðlegi vöffludagurinn er á morgun - taktu þátt í leik Alþjóðlegi vöffludagurinn er á morgun 25. mars. Af því tilefni blæs Vilkó til gjafaleiks á facebook. Lífið kynningar 24. mars 2020 09:30
Svitnaði og svitnaði þegar hann borðaði 32 Big Mac hamborgara Joey Chestnut er YouTube-stjarna sem er þekktust fyrir það að borða mikið og reglulega tekur hann þátt í slíkum mótum og er talinn einn sá færasti í heiminum í þeim bransa. Lífið 24. mars 2020 07:06
Létu veiruna ekki stöðva drauminn um veitingastað „Við tökum svolítið einn dag í einu og deilum auðvitað áhyggjum allra af því ástandi sem nú ríkir. Um leið reynum við að halda í gleðina og vera bjartsýn – vitandi að þessu ástandi mun linna. Við erum bara rétt að byrja og ætlum okkur að gera marga góða hluti hér.“ Viðskipti innlent 20. mars 2020 15:36
Við elskum heimalninga! Lemon býður heimsendingu á sælkerasamlokum og drykkjum til að koma til móts við viðskipavini sem vilja ekki eða eiga þess ekki kost að mæta á staðinn. Lífið kynningar 19. mars 2020 14:08
Fjölbreyttir veislupakkar fyrir útskriftina Matarkompaní býður frábæra veislupakka sem henta bæði í stærri veislur í sal og smærri veislur í heimahúsi. Pantanir fyrir útskriftarveislur í fullum gangi. Lífið kynningar 17. mars 2020 09:10
Ketó og kolvetni Ragnhildur Þórðardóttir skrifar heilsupistla fyrir Lífið. Ragga Nagli starfar sem þjálfari og sálfræðingur. Heilsa 11. mars 2020 15:00
Matarmarkaðnum í Hörpu frestað vegna kórónuveiru Matarmarkaði Íslands sem fara átti fram í Hörpu núna um helgina hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar sem nú herjar. Viðskipti innlent 4. mars 2020 11:06
Innflytjendur keppast við að koma upp og reka matarvagna í Reykjavík í sumar Yfir hundrað innflytjendur frá meira en tuttugu löndum keppast nú við að þróa, koma upp og reka matarvagn til að selja mat frá heimalandi sínu á götum Reykjavíkur næsta sumar. Innlent 24. febrúar 2020 19:30
Sjö sentimetrar fóru á þremur vikum með Preppup Preppup eldar sérsniðnar máltíðir fyrir fólk sem vill létta sig og ná markmiðum sínum. Máltíðirnar eru vandlega samsettar af næringarráðgjafa og matreiðslumanni með rétta næringu og fjölda hitaeininga í huga. Lífið kynningar 20. febrúar 2020 11:30
Vísindaleg vínsmökkun í Vogue fyrir heimilið Glasadagar standa nú yfir í versluninni Vogue fyrir heimilið. Á morgun fimmtudag verður vínsmökkun og sérlegur ráðgjafi á staðnum sem aðstoðar viðskiptivini við val á glösum frá austuríska glasaframleiðandanum Riedel. Riedel sérhæfir sig í hönnun kristalsglasa sem framkalla besta bragðið og hámarka upplifunina af hverju víni fyrir sig. Lífið kynningar 19. febrúar 2020 08:45
Umhverfisvænni matarpakkar og aukin þjónusta Einn, tveir & elda hefur fjölgað afhendingarstöðum sínum á höfuðborgarsvæðinu en fyrirtækið býður upp á tilbúna matarpakka þar sem kaupandi getur sett saman sinn matseðil og valið úr tólf mismunandi réttum í hverri viku. Lífið kynningar 18. febrúar 2020 08:45
„Þetta eru falsfréttir bakstursheimsins“ Nokkur af vinsælustu myndböndunum sem finna má Youtube eru svokölluð "eldhúshökk“ þar sem finna má leiðbeiningar um hvernig stytta sér leiðir til þess að útbúa rétti sem yfirleitt eru nokkuð flóknir. Lífið 16. febrúar 2020 21:45
Kokkalandsliðið vann gull á Ólympíuleikum matreiðslumeistara Um var að ræða fyrri keppnisgrein af tveimur sem liðið keppir í þetta árið. Innlent 16. febrúar 2020 15:19
Vatnsdeigshringur með karamellufyllingu Eva Laufey Kjaran er byrjuð að undirbúa bolludaginn. Matur 14. febrúar 2020 10:00
Hristu af sér hræðsluna og kynntu nýjan Royal-búðing til leiks Í fyrsta sinn síðan sítrónubúðingurinn var kynntur leiks fyrir 55 árum hefur Royal kynnt nýja búðingabragðtegund til sölunnar. Viðskipti innlent 11. febrúar 2020 11:00
Þetta borðar Kylie Jenner á týpískum degi Bandaríska samfélagsmiðlastjarnan Kylie Jenner sem náð því að verða yngsti sjálfskapaði milljarðamæringur sögunnar á síðasta ári er fyrirferðamikil á samfélagsmiðlum og í fjölmiðlum um heim allan. Lífið 5. febrúar 2020 13:30
Berst fyrir því að matarfíkn verði viðurkenndur sjúkdómur Esther Helga Guðmundsdóttir, sérfræðingur í matarfíkniráðgjöf og dáleiðslumeðferðarfræðingur, hefur lengi barist fyrir því að matarfíkn verði viðurkennd sem sjúkdómur. Innlent 4. febrúar 2020 21:00
Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Lífið