Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Nammigrísir landsins eru óðir í nýtt súkkulaðistykki sem selst upp í verslunum á örfáum klukkustundum. En er þetta súkkulaði virkilega svona gott? Matur 19.2.2025 19:24
Kryddbrauðið sem kom viðræðunum af stað Oddvitar borgarstjórnarflokkanna fimm sem eru í meirihlutaviðræðum hafa verið kallaðir kryddpíurnar eftir að þær borðuð kryddbrauð heima hjá oddvita Samfylkingarinnar í gær. Hér má sjá uppskrift að kryddbrauðinu umtalaða. Matur 12.2.2025 19:30
Andrés, Daníel og Ásbjörn Íslandsmeistarar Það var stuð og stemning og mikil spenna í loftinu þegar Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum fór fram í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi um helgina. Þrír hlutu Íslandsmeistaratitilinn og sköruðu fram úr í fagmennsku, nákvæmni, skapandi eiginleika og seiglu. Matur 12.2.2025 10:02
Smakkaði skötu í beinni: „Sjitturinn, kött!“ Efnt var til skötuveislu í grunnskólanum í Garði í kvöld, um hásumar. Magnús Hlynur tók stöðuna á skipuleggjendum og rak upp óp þegar hann bragðaði á kæstri skötunni. Matur 17.7.2024 21:38
Vænir, grænir og girnilegir matcha-molar að hætti Jönu Heilsukokkurinn og jógakennarinn Jana fer einstakar leiðir í matargerð og eru grænu matcha bitarnir orðnir ákveðið einkenni hennar. Þá hafa þessir grænu bitar Jönu sömuleiðis verið áberandi og ómissandi í skvísuboðum sumarsins. Uppskriftir 1.7.2024 14:58
Fyrsti takóstaðurinn sem fær Michelin-stjörnu Mexíkóski takóstaðurinn Tacos El Califa de León í San Rafael hverfinu í Mexíkóborg, hlaut nýverið Michelin-stjörnu, en staðurinn er sextándi veitingastaður landsins sem hlýtur þessa eftirsóttu nafnbót. Matur 19.5.2024 15:56
Bjóða ókeypis vín gegn því að símar séu læstir inni í skáp Á veitingastað í borginni Verona á Ítalíu býðst gestum ókeypis vínflaska með matnum gegn því að þeir læsi farsíma sína í skáp við komu á veitingastaðinn og afhendi þjóni lyklana. Matur 15.4.2024 21:34
Heitur eplahleifur á köldum þriðjudegi Á köldum dögum sem þessum má leita ýmissa leiða til þess að hlýja sér og myndu sumir segja að í eldhúsinu megi finna hlýjuna. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir, jafnan þekkt sem Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum í heilsusamlegri kantinum en nýlegasta uppskriftin er heitur eplahleifur sem hún segir dásamlegan. Uppskriftir 6.2.2024 13:30
Gul súpa fyrir gula viðvörun Í kuldanum leitar fólk oft fjölbreyttra leiða til að fá hlýju í kroppinn, hvort sem það er með lögum af yfirhöfnum, einhverju heitu í magann eða öðru. Heilsukokkurinn Kristjana Steingrímsdóttir deildi nýverið súpuuppskrift sem svo skemmtilega vill til að er gul á litinn, í stíl við gula viðvörun dagsins. Uppskriftir 31.1.2024 10:22
Bláberjaþeytingur í anda Gwyneth Paltrow Heilsukokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila fjölbreyttum uppskriftum. Nýlega birti hún uppskrift af frískandi bláberja- og engifer þeytingi sem hún skírir í höfuðið á stórstjörnunni Gwyneth Paltrow. Matur 29.1.2024 12:30
Silkimjúkar súpur sem veita hlýju Kokkurinn og heildræni þjálfarinn Kristjana Steingrímsdóttir, Jana, er dugleg að deila ýmsum uppskriftum á heimasíðu sinni og Instagram. Nú í janúar hefur hún deilt girnilegum súpuuppskriftum sem henta vel í matinn fyrir kalda daga sem þessa. Matur 24.1.2024 11:28
Ljúffengur fiskréttur að hætti Hrefnu Sætran Ofurkokkurinn Hrefna Sætran segir að hvítur fiskur sé ótrúlegt hráefni sem maður ætti að borða eins oft og maður getur. Hún deilir hér uppskrift af skotheldum fiskrétti. Matur 23.1.2024 10:36
Eva Laufey hélt hræðilegt hrekkjavökuboð Bakstursdrottningin og markaðsstýran Eva Laufey Hermannsdóttir Kjaran elskar að eigin sögn hrekkjavökuna. Hún lét því sitt ekki eftir liggja og galdraði fram glæsilegt veisluborð í tilefni dagsins. Matur 31.10.2023 15:01
BBQ kóngurinn: „Sóðaleg“ kartafla með nóg af osti Í síðasta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar kartöflu með bjór-ostasósu. Matur 21.8.2023 15:15
BBQ kóngurinn: Þriggja hæða steikarsamloka Í sjöunda þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Björnsson svakalega þriggja hæða steikarsamloku með lauk, sveppum, osti og sterkri sósu. Matur 11.8.2023 08:10
Bandarískur sjónvarpsmaður gagnrýnir íslenskt matarverð Bandaríski sjónvarpsmaðurinn Rick Steves, sem einnig hefur gefið út ferðahandbækur, heimsótti Ísland á dögunum. Í Facebook-færslu um dvölina ber hann saman verðlag á veitingastöðum og í matvörubúðum en að hans sögn er verðmunurinn talsverður. Matur 5.8.2023 22:01
BBQ kóngurinn: Sturlaður hamborgari Í sjötta þætti af BBQ kónginum grillar Alfreð Fannar meðal annars sturlaðan hamborgara með beikonsultu og ostasósu. Matur 4.8.2023 08:34
Æfir yfir Önnu Frank-hamborgara og Adolfs-frönskum Skyndibitastaðurinn Honky Donky Diner í Rafaela-borg Argentínu sætir nú mikillar reiði vegna rétta sem finna mátti á matseðli staðarins. Um er að ræða hamborgara sem kenndur er við Önnu Frank, stúlku sem fórst í helförinni, og franskar kartöflur nefndar Adolf og vísa til nasistaleiðtogans Adolfs Hitler. Matur 2.8.2023 15:00
BBQ kóngurinn: Allt undir kíló er bara álegg Í fimmta þætti af BBQ kónginum eldar Alfreð Fannar steik sem er eitt og hálf kíló. Matur 28.7.2023 08:34
Maturinn kláraðist á fyrri degi Götubitahátíðar Götubitahátíðin fer fram í fjórða sinn nú um helgina. Skipuleggjandi hátíðarinnar segir alla geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Matur sem átti að duga alla helgina kláraðist í gær og þurftu starfsmenn vagnanna að eyða nóttinni í að undirbúa meiri mat. Matur 23.7.2023 11:29
BBQ kóngurinn: Það er kóríanderbragð af sápu Í fjórða þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar Nauta taco úr nautaskanka, sem stundum er kallaður Þórshamar. Matur 21.7.2023 11:32
BBQ kóngurinn: Gómsætur risa humar Í þriðja þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar risa humar með hvítlauk, sítrónu og chilli. Matur 17.7.2023 09:18
Atvinnumenn í kappáti kljást við íslenska hamborgara Þau Randy Santel og Katina Dejarnett eru þessa stundina stödd á Íslandi en þau eru bæði atvinnumenn í kappáti. Í dag tóku þau mataráskorun á Gastrotruck í Mathöll Granda en á þriðjudaginn er stefnan sett á hamborgarastaðinn 2 Guys. Matur 9.7.2023 19:51
BBQ kóngurinn: „Þetta er alvöru steik!“ Í öðrum þætti af BBQ kónginum grillaði Alfreð Fannar „alvöru steik,“ eins og hann orðaði það í þættinum. Matur 7.7.2023 10:32