Matur

Matur

Girnilegar uppskriftir úr öllum áttum og fréttir tengdar mat.

Fréttamynd

Ebba gerir gómsætan berjahafragraut

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan berjahafragraut með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og bregst henni ekki bogalistin frekar enn fyrri daginn.

Matur
Fréttamynd

Lifandi upplifun á Nora Magasin

Nýir vindar blása á veitingastaðnum Nora Magasin í Pósthússtræti 9. Lögð er áhersla á frábæra matarupplifun og fjölbreyttar veitingar í föstu og fljótandi formi.

Matur
Fréttamynd

Munkamjöður á saumastofunni

Loftið Lounge er hvalreki fyrir þá sem vilja dreypa á freistandi kokkteilum í góðum félagsskap, kærkomnu næði og fagurri umgjörð. Þar er Happy Hour síðdegis hvern da g.

Matur
Fréttamynd

Lífleg stemning í garðinum

Þorkell Andrésson, framkvæmdastjóri Café Flóru býður gestum upp á lifandi tónlist í sumar. Hann setti saman nokkra sumarlega drykki sem hægt er að njóta í íslenskum görðum.

Matur
Fréttamynd

Ebba gerir jarðaberjaís án sykurs

Í meðfylgjandi myndbandi má sjá Ebbu Guðný Guðmundsdóttur matgæðing útbúa heilsusamlegan jarðaberjaís með Steviu sætu í stað sykurs. Ebba er snillingur á sínu sviði og hér gerir hún einstaklega bragðgóðan og svalandi sumarís.

Matur
Fréttamynd

Ebba notar sætuefni sem er algjör snilld

Ebba Guðný Guðmundsdóttir, matgæðingur með meiru, eldar í meðfylgjandi myndskeiði dásamlegar muffukökur. Eins og sjá má talar Ebba ensku en er dásamleg þrátt fyrir það í alla staði.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Föstudagskjúklingur

Kolbrún Ýr Árnadóttir, deilir hér unaðslegum kjúklingarétti sem hentar vel á föstudagskvöldi þegar þú vilt elda eitthvað ljúffengt en ekki eyða öllu kvöldinu í eldhúsinu.

Matur
Fréttamynd

Færa út kvíarnar

Veitingastaðurinn suZushii opnaði á efri hæð Iðu við Lækjargötu á fimmtudagskvöld. Þetta er annar suZushii-staðurinn sem opnar hér á landi en sá fyrri hefur verið starfræktur í Kringlunni í á fjórða ár við góðar undirtektir.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Indversk veisla

Gígja Þórðardóttir, sölu- og markaðsstjóri Gengur vel ehf. deilir hér einum af sínum uppáhaldsréttum sem hún eldar reglulega fyrir fjölskylduna.

Matur
Fréttamynd

Hvetur Íslendinga til að taka D-vítamín

"Samkvæmt niðurstöðum kannanna á mataræði Íslendinga eru fæstir að neyta nægjanlegs magns af D-vítamíni," segir Steinar B. Aðalbjörnsson íþróttakennaramenntaður næringarfræðingur sem heldur úti vefsíðunni hl-nuna.com en þar hvetur hann Íslendinga til að taka D-vítamín.

Matur
Fréttamynd

Súkkulaðiostakaka sem gæti bjargað deginum

Albert Eiríksson, sem heldur úti matarbloggi á síðunni Alberteldar.com, gaf okkur leyfi til að birta girnilega uppskrift af súkkulaðiostaköku sem gæti eflaust bjargað þessum kalda þriðjudegi fyrir mörgum.

Matur
Fréttamynd

Hvernig væri að baka þessa dásamlegu skúffuköku?

Þórdís Þorleifsdóttir sem er ein af skipuleggjendum Lífstöltsins í ár sem fram fer í reiðhöll Harðar í Mosfellsbæ næsta laugardag gefur okkur uppskrift af dásamlegri súkkulaðiköku sem er tilvalið að baka á sunnudegi sem þessum.

Matur
Fréttamynd

Helgarmaturinn - Indversk kjúklingasúpa

Berglind Hreiðarsdóttir, mannauðsstjóri World Class, situr ekki auðum höndum í eldhúsinu en það vita allir sem til hennar þekkja. Hún deilir hér uppskrift að dásamlegri vetrarsúpu.

Matur