Dybala með þrennu í fjarveru Ronaldo Paulo Dybala var funheitur er Juventus vann 3-0 sigur á Young Boys í H-riðlinum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann skoraði öll þrjú mörk leiksins. Fótbolti 2. október 2018 18:45
Lloris spilar gegn Barcelona en Alli og Eriksen verða ekki með Hugo Lloris kemur inn í byrjunarlið Tottenham gegn Barcelona í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fimm lykilmenn verða fjarverandi vegna meiðsla. Fótbolti 2. október 2018 14:30
Kompany: Meistaradeildin er síðasta skrefið Vincent Kompany, fyrirliði og varnarmaður Manchester City, segir að síðasta skref City sé að vinna Meistaradeildina. Enski boltinn 1. október 2018 21:30
Mourinho telur starf sitt ekki í hættu Jose Mourinho telur ekki að starf hans hjá Manchester United sé í hættu. Hann segist trúa því að allir leikmenn hans leggi sig fram í leikjum, en sumum sé meira sama en öðrum. Enski boltinn 1. október 2018 14:15
Sara Björk mætir Atletico Madrid Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir fer til Spánar, Glódís Perla Viggósdóttir mætir Slavia Prag og Sigríður Lára Garðarsdóttir fékk Norðurlandaslag. Fótbolti 1. október 2018 11:16
Bale og Ramos ekki með gegn Arnóri og Herði Það verður enginn Gareth Bale í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Moskvu og mætir CSKA í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 1. október 2018 06:00
Ronaldo nær báðum leikjunum á móti Manchester United Portúgalinn fær aðeins eins leiks bann fyrir rauða spjaldið á móti Valencia. Fótbolti 27. september 2018 13:00
VAR í Meistaradeildinni næsta vetur Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, staðfesti í morgun notkun myndbandsdómara, VAR, í Meistaradeild Evrópu frá og með næstu leiktíð. Fótbolti 27. september 2018 10:53
Wolfsburg ekki enn fengið á sig mark Þór/KA ræðst á ansi háan garð þegar liðið mætir þýska stórliðinu Wolfsburg í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í Þýskalandi síðdegis í dag. Wolfsburg hefur leikið fjóra leiki í öllum keppnum á leiktíðinni án þess að fá á sig mark. Það verður því við ramman reip að draga hjá norðankonum. Fótbolti 26. september 2018 09:30
Ótrúleg stund er sonur Bob Marley söng með 50 þúsund stuðningsmönnum Ajax | Myndband Er Ajax spilaði æfingaleik við Cardiff City í sumar varð til ný hefð hjá stuðningsmönnum félagsins. Að syngja Three Little Birds með Bob Marley á leikjum félagsins. Fótbolti 21. september 2018 14:00
Can biðst afsökunar á að hafa gert lítið úr konum Emre Can, leikmaður Juventus, fékk heldur betur að heyra það eftir umdeild ummæli sem hann lét falla eftir Meistaradeildarleik Juve í vikunni. Fótbolti 21. september 2018 09:30
Einn leikmaður Roma fékk mikla ást á Bernabeu í gærkvöldi Grikkinn Kostas Manolas er vinsæll meðal stuðningsmanna Real Madrid þrátt fyrir að hann hafi aldrei spilað fyrir spænska félagið. Fótbolti 20. september 2018 15:15
Heilsaði að nasistasið og er á leið í lífstíðarbann Stuðningsmaður franska liðsins Lyon var í sviðsljósinu á leik liðsins gegn Man. City í gær eftir sérstaka hegðun í stúkunni. Fótbolti 20. september 2018 12:00
Nabil Fekir ætlaði sér að sýna Liverpool hversu góður fótboltamaður hann er Nabil Fekir var nálægt því að fara til Liverpool í sumar en á endanum varð ekkert af kaupum enska liðsins á þessum franska landsliðsmanni. Fótbolti 20. september 2018 10:30
Mourinho skotinn í Dalot Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, var yfir sig hrifinn af frammistöðu hins 19 ára gamla Diogo Dalot í Meistaradeildinni í gær. Fótbolti 20. september 2018 07:30
Allegri um rauða spjaldið: VAR hefði hjálpað dómaranum Cristiano Ronaldo hefði ekki fengið rautt spjald ef myndbandsdómgæsla væri í Meistaradeild Evrópu. Þetta segir þjálfari Juventus, Max Allegri. Fótbolti 20. september 2018 07:00
„Firmino þarf ekki augað til að spila“ Roberto Firmino tryggði Liverpool sigur á PSG í Meistaradeild Evrópu á þriðjudagskvöld. Mikil óvissa var með þátttöku hans í leiknum vegna augnmeiðsa. Fótbolti 20. september 2018 06:00
Mourinho ósáttur við gervigrasið: Skil ekki hvernig er hægt að spila á þessu Jose Mourinho var ekki sáttur við að spila á gervigrasi í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann var hins vegar nokkuð sáttur við spilamennsku sinna manna í 3-0 sigri á Young Boys. Fótbolti 19. september 2018 22:00
Arnór yngstur Íslendinga í Meistaradeildinni Arnór Sigurðsson varð yngsti Íslendingurinn til þess að spila leik í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar hann kom inn á í leik CSKA Moskvu og Viktoria Plzen. Fótbolti 19. september 2018 21:16
Ronaldo rekinn út af í sigri Juventus │Öll úrslit dagsins í Meistaradeildinni Tíu menn Juventus unnu 0-2 sigur á Valencia í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Cristiano Ronaldo var rekinn af velli eftir hálftíma og bæði mörk Juventus komu úr vítaspyrnum. Fótbolti 19. september 2018 21:00
Óvænt tap City á heimavelli Lærisveinar Pep Guardiola misstigu sig í fyrsta leik sínum í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið þegar liðið tapaði fyrir franska liðinu Lyon á heimavelli. Fótbolti 19. september 2018 21:00
Pogba allt í öllu í sigri United Paul Pogba skoraði tvö mörk í öruggum sigri Manchester United á Young Boys í Sviss í fyrsta leik liðsins í nýju tímabili í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 19. september 2018 20:45
Tagliafico setti tvö í öruggum sigri Ajax Ajax hóf leik í E-riðli Meistaradeildar Evrópu með öruggum 3-0 sigri á AEK frá Aþenu í dag. Fótbolti 19. september 2018 18:45
Gervigrasið kemur í veg fyrir að Valencia spili í kvöld Antonio Valencia verður ekki með Manchester United í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 19. september 2018 13:30
Segir Daniel Sturridge vera 50 milljóna punda framherja Daniel Sturridge nýtti vel sitt fyrsta tækifæri í byrjunarliði Liverpool í gærkvöldi með því að skora fyrsta mark liðsins í 3-2 sigri á Paris Saint-Germain. Enski boltinn 19. september 2018 10:00
Memphis: Stóð ekki undir væntingum hjá United Hollendingurinn Memphis Depay er mættur aftur til Manchester en að þessu sinni í búningi Lyon. Hann spilar gegn Man. City í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 19. september 2018 08:30
Pochettino sakaði blaðamenn um vanvirðingu Það var pirringur í Mauricio Pochettino, stjóra Tottenham, eftir tapið í Mílanó í gær. Skiljanlega enda tapið sárt og þess utan þriðja tap Spurs í röð. Fótbolti 19. september 2018 08:00
Sjáðu mörkin fimm og dramatíkina á Anfield Meistaradeildin fer vel af stað á nýju tímabili og leikur Liverpool og PSG var frábær skemmtun en liðin mættust á Anfield í kvöld. Fótbolti 18. september 2018 22:14
„Félagið og stuðningsmennirnir hafa beðið eftir Meistaradeildinni síðan í maí“ Andy Robertson lagði upp eitt mark Liverpool í dramatískum 3-2 sigri á PSG í Meistaradeildinni í kvöld. Robertson hrósar stuðningsmönnum Liverpool. Enski boltinn 18. september 2018 21:45
Firmino hetjan í uppbótartíma gegn PSG │Sjáðu öll úrslit kvöldsins Roberto Firmino tryggði Liverpool dramatískan 3-2 sigur á PSG í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar tímabilið 2018/2019. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. Fótbolti 18. september 2018 21:00