Benfica, PSV Eindhoven og Rauða stjarnan í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Benfica, PSV Eindhoven og FK Crvena Zvezda tryggðu sér síðustu þrjú sætin í riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 29. ágúst 2018 21:16
Ajax, Young Boys og AEK Aþena í riðlakeppni Meistaradeildarinnar Ajax, Young Boys og AEK Aþena tryggðu sér öll sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið unnu einvígi sín í umspili um laust sæti í Meistaradeildinni. Fótbolti 28. ágúst 2018 21:00
Ajax í góðri stöðu í Meistaradeildinni Ajax og AEK Aþena er í góðri stöðu eftir fyrri leikina í forkeppni Meistaradeildarinnar. Fótbolti 22. ágúst 2018 22:19
Mo Salah keppir við Cristiano Ronaldo og Luka Modric Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur gefið út hvaða þrír leikmenn koma til greina sem besti leikmaður karla og kvenna á 2017-18 tímabilinu. Fótbolti 20. ágúst 2018 13:09
Leið yfir aðra þeirra sem stjórnaði drættinum í Meistaradeild kvenna Hlé varð gert á drættinum í 32 liða úrslit Meistaradeildar kvenna skömmu eftir að Þór/KA hafði dregist á móti þýska liðinu Wolfsburg. Fótbolti 17. ágúst 2018 12:37
Þór/KA mætir liði Söru Bjarkar í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Þór/KA drógust á móti þýsku meisturunum í VfL Wolfsburg í 32 liða úrslitum Meistaradeildar kvenna í fótbolta en drátturinn fór fram í Nyon í dag. Fótbolti 17. ágúst 2018 12:20
Var Simeone bara að bulla um að Atletico ætti ekki eins mikinn pening og Real? Atletico Madrid vann í gærkvöldi langþráðan úrslitaleik á móti nágrönnum sínum í Real Madrid þegar liðið tryggði sér Ofurbikar Evrópu með 4-2 sigri á Real. Fótbolti 16. ágúst 2018 19:00
Svona myndi dýrasta fótboltalið heims líta út Stærstu fótboltastjörnur heims hafa hækkað mikið í verði á síðustu árum og þetta sést vel í samanburði á dýrasta fótboltalið heims í dag og því dýrasta fyrir aðeins tveimur árum síðan. Fótbolti 16. ágúst 2018 17:30
PSG keypti fyrirliða þýska 21 árs landsliðsins Thilo Kehrer er nýjasti leikmaður franska stórliðsins Paris Saint Germain sem keypti þýska varnarmanninn í dag. Fótbolti 16. ágúst 2018 15:30
Tvennt sem gerðist aldrei hjá Zidane gerðist strax í fyrsta leik Lopetegui Það er óhætt að segja að Julen Lopetegui hafi ekki byrjað vel sem þjálfari Real Madrid því liðið tapaði 4-2 á móti Atletico Madrid í Ofurbikar UEFA í gærkvöldi. Fótbolti 16. ágúst 2018 15:00
Titill í boði í fyrsta leik Real Madrid án Cristiano Ronaldo Real Madrid spilar í kvöld sinn fyrsta keppnisleik síðan að félagið seldi Cristiano Ronaldo til ítalska félagsins Juventus. Fótbolti 15. ágúst 2018 16:00
Brendan Rodgers öfundar Liverpool: „Þetta eru engin geimvísindi“ Celtic komst ekki í riðlakeppni Meistaradeildarinnar og knattspyrnustjórinn Brendan Rodgers var með afsökunina á reiðum höndum og benti mönnum á sitt gamla félag Liverpool. Enski boltinn 15. ágúst 2018 09:00
Hannes og félagar úr leik í Meistaradeildinni en gætu mætt Val í Evrópudeildinni Hannes fékk á sig eitt mark í kvöld en Qarabag er úr leik í Meistaradeildinni. Fótbolti 14. ágúst 2018 18:43
Ekki nóg að skora með hjólhestaspyrnu í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, gerir upp á milli þeirra Cristiano Ronaldo og Gareth Bale í tilnefningum sínum fyrir fallegasta mark 2017-18 tímabilsins. Fótbolti 14. ágúst 2018 17:00
Þessir leikir tóku á andlega Þór/KA komst áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í gær eftir jafntefli gegn Ajax. Þær fengu reglulega upplýsingar úr stúkunni um stöðu mála. Fótbolti 14. ágúst 2018 10:30
Þór/KA áfram í Meistaradeildinni Íslandsmeistarar Þórs/KA komust áfram í 32-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir jafntefli gegn Ajax í dag. Fótbolti 13. ágúst 2018 17:07
Hannes gæti mætt Alberti eða Val Hannes Þór Halldórson og félagar í Qarabag mæta PSV Eindhoven í umspili forkepni Meistaradeildar Evrópu slái liðið Bate út. Fótbolti 6. ágúst 2018 16:30
Sjáðu Arnór Ingva tryggja Malmö áfram í Meistaradeildinni með stórkostlegu marki Arnór Ingvi Traustason var hetja sænska liðsins Malmö FF í forkeppni Meistaradeildarinnar í gær en liðið komst þá áfram í 3. umferð eftir að hafa slegið út rúmenska liðið CFR Cluj. Fótbolti 2. ágúst 2018 08:30
Celtic áfram í Meistaradeildinni markalaust jafntefli dugði Celtic til að slá Rosenborg út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 1. ágúst 2018 20:41
Klopp segir Ramos vera „miskunnarlausan og hrottalegan“ Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir Sergio Ramos, varnarmann Real Madrid, vera miskunnarlausan og hrottalegan eftir framgöngu hans í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í vor. Enski boltinn 28. júlí 2018 09:30
Celtic í góðum málum eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg Celtic er í góðri stöðu eftir fyrri leikinn gegn Rosenborg í annarri umferð forkeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-1 sigur í Skotlandi í kvöld. Fótbolti 25. júlí 2018 20:30
Umfjöllun: Rosenborg - Valur 3-1 | Dómarinn stal athyglinni er Rosenborg sló út Val Valur er úr keppni í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir ótrúlegt tap gegn Rosenborg, 3-1, í síðari leik liðanna í Þrándheimi í kvöld. Fótbolti 18. júlí 2018 19:45
Matthías á bekknum gegn Val Matthías Vilhjálmsson gæti snúið aftur á fótboltavöllinn eftir nær árs fjarveru þegar Rosenborg tekur á móti Val í seinni leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 18. júlí 2018 14:30
Dejan Lovren í einstökum HM-klúbbi með Thierry Henry Dejan Lovren er kominn í mjög fámennan klúbb leikmanna úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Í raun eru í þessum klúbb aðeins hann og svo ein mesta goðsögn enska fótboltans síðustu áratugi. Fótbolti 12. júlí 2018 22:45
Besta byrjun íslensks liðs í Meistaradeildinni í fimm ár Valsmenn unnu frábæran sigur á norsku meisturunum í Rosenborg í forkeppni Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Íslandsmeistararnir eru ekki vanir að byrjar Evrópusumur sín svona vel. Fótbolti 12. júlí 2018 16:00
Umfjöllun: Valur - Rosenborg 1-0 | Frábær sigur Vals á Hlíðarenda Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið fyrir Val gegn norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 11. júlí 2018 23:15
Sumarmessan: „Gjörsamlega geggjuð úrslit“ fyrir Val Valur vann 1-0 sigur á Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Eiður Aron Sigurbjörnsson skoraði sigurmarkið undir lok leiksins. Fótbolti 11. júlí 2018 22:45
Birkir Már: Ekkert mál að stoppa einstaklinga ef við gerum þetta sem lið Valur mætir norsku meisturunum í Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Birkir Már Sævarsson telur Val eiga góða möguleika í einvíginu. Fótbolti 11. júlí 2018 15:00
Sumarmessan: Þegar Rúrik Gísla mætti Cristiano Ronaldo Strákarnir í Sumarmessunni ræddu stærstu félagskipti sumarsins í fótboltanum og það þegar heiðursgesturinn Rúrik Gíslason mætti einum besta knattspyrnumanni allra tíma í Meistaradeildinni. Fótbolti 11. júlí 2018 14:00
Óli Jóh: Setjum mikið púður í þetta Valur mætir Rosenborg í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu á Hlíðarenda í kvöld. Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir markmiðið að halda markinu hreinu. Fótbolti 11. júlí 2018 12:30