Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Sjáðu markaveisluna frá Róm

    Liverpool er komið í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 4-2 tap gegn Roma í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Liverpool í úrslit eftir þrettán marka einvígi

    Liverpool mun mæta Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þann 26. maí en þetta varð ljóst eftir að Liverpool tapað gegn Roma, 4-2, í síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool fer þó áfram samanlagt, 7-6.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ulreich biðst afsökunar á mistökunum

    Sven Ulreich, markvörður Bayern, baðst í dag afsökunar á mistökum sínum sem urðu til þess að Bayern féll úr leik í Meistaradeildinni er liðið datt út fyrir Real Madrid í gærkvöldi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Marcelo: Boltinn fór í höndina á mér

    Marcelo, varnarmaður Real Madrid, viðurkenndi eftir leik Real og Bayern München í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld að hann hefði handleikið boltann í fyrri hálfleik.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Real í þriðja úrslitaleikinn í röð

    Real Madrid mun spila til úrslita í Meistaradeild Evrópu þriðja árið í röð og freistar þess að verða fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna keppnina þrjú ár í röð eftir að hafa haft betur gegn Bayern München í undanúrslitunum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rómverjar mæta á Anfield

    Liverpool tekur á móti Roma á Anfield í kvöld í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu en seinni leikurinn fer fram í höfuðborg Ítalíu að viku liðinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby

    Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez.

    Fótbolti