Pacquiao: Conor á enga möguleika Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur. Sport 27. júní 2017 16:00
Tyson Fury: Conor rotar Mayweather á fyrstu 35 sekúndunum Boxarinn sérlundaði Tyson Fury segir að Conor McGregor muni rota Floyd Mayweather innan 35 sekúndna í bardaga þeirra 26. ágúst næstkomandi. Sport 26. júní 2017 23:30
Dramatísk stikla fyrir bardaga Mayweather og McGregor Boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor hefur verið settur á laugardaginn 26. ágúst og fer fram hann fram í T-Mobile Arena í Las Vegas. Lífið 26. júní 2017 15:00
Reyndi svo mikið á sig að hún skildi eftir brúna bletti á gólfinu | Myndband Bardagakona í UFC gaf allt sem hún átti í að sleppa úr hengingartaki. Sport 26. júní 2017 14:30
Mayweather lítur vel út á æfingu | Myndband Floyd Mayweather æfir af krafti þessa dagana fyrir bardagann gegn Conor McGregor og lítur skrambi vel út. Sport 23. júní 2017 13:00
Conor tilnefndur sem bardagamaður ársins Conor McGregor og og fluguvigtarmeistari UFC, Demetrious Johnson, eru báðir tilnefndir sem bardagamaður ársins á hinni virtu ESPY-verðlaunahátíð sem ESPN stendur fyrir. Sport 23. júní 2017 11:30
Gunnar heldur áfram að klífa styrkleikalista UFC Gunnar Nelson hefur aldrei áður verið í eins góðri stöðu á styrkleikalista UFC í veltivigtinni en nýr listi var gefinn út í gær. Sport 22. júní 2017 09:45
Auðvitað er Conor búinn að láta mála vegginn í æfingasalnum svona | Myndir Conor McGregor ætlar að rota Floyd Mayweather Jr. þegar þeir mætast í hnefaleikahringnum 26. ágúst. Sport 21. júní 2017 09:45
Quelly: Gunnar hæfileikaríkastur í veltivigtinni og aldrei verið í betra formi Írskur bardagakappi sem æfir með Gunnari Nelson varar mótherja hans við öflugum Gunnari í Glasgow. Sport 20. júní 2017 18:45
Golovkin: Bardagi Conors og Mayweathers er sirkus ekki alvöru box Einn besti hnefaleikakappi heims segir fólk skilja muninn á alvöru bardaga og sýningu eins og Conor og Floyd ætla að bjóða upp á. Sport 20. júní 2017 13:45
Sunna komin með bardaga eftir tæpan mánuð Íslenskir MMA-aðdáendur fá heldur betur fyrir peninginn helgina 15. og 16. júlí þá mun Mjölnisfólkið Gunnar Nelson og Sunna Rannveig Davíðsdóttir berjast. Sport 19. júní 2017 15:10
MMA orðið löglegt í Danmörku Blandaðar bardagalistir, eða MMA, eru nú orðnar löglegar í Danmörku rétt eins og í Svíþjóð. Sport 19. júní 2017 13:00
Conor verður eins og hellisbúi í hringnum með Mayweather Einn virtasti hnefaleikaþjálfari heims, Teddy Atlas, segir að Conor McGregor sé í C-flokki sem boxari og verði niðurlægður í hringnum af Floyd Mayweather. Sport 16. júní 2017 20:30
Allt dýrt í Las Vegas helgina þegar Conor og Mayweather mætast Þegar tilkynnt var um ofurbardaga Conor McGregor og Floyd Mayweather í Las Vegas hækkaði verð á hótelherbergjum í borginni upp úr öllu valdi. Sport 16. júní 2017 17:30
Mætast í búrinu á morgun en fóru saman í gufu í dag UFC er með áhugavert bardagakvöld í Singapúr á morgun þar sem Holly Holm og Bethe Correia mætast í aðalbardaga kvöldsins. Sport 16. júní 2017 16:45
„Líkurnar á að Conor McGregor eigi séns í Floyd Mayweather eru nákvæmlega engar“ Hnefaleikasérfræðingur á ESPN útskýrir hvers vegna Írinn getur gleymt því að vinna Floyd Mayweather. Sport 16. júní 2017 15:15
Fékk milljón fyrir fyrsta bardagann Conor McGregor er í 24. sæti yfir launahæstu íþróttamenn heims á síðasta ári og hann mun rjúka upp þann lista á næsta ári. Hann mun nefnilega fá á milli sjö til tíu milljarða króna fyrir bardaga sinn við Floyd Mayweather. Meira en hann mun fá fyrir feril sinn hjá UFC. Sport 16. júní 2017 07:15
Írinn kjaftfori sem sigraði heiminn Írinn Conor McGregor verður orðinn milljarðamæringur í lok sumars. Fyrir rúmum fjórum árum var hann á atvinnuleysisbótum. Haraldur Dean Nelson var fyrsti umboðsmaður Conors og hjálpaði honum mikið. Írinn fékk að búa í kjallaranum hjá Haraldi. Sport 16. júní 2017 06:30
Buffer-bræðurnir munu líklega kynna peningabardagann Bardagi Floyd Mayweather og Conor McGregor verður örugglega mikil skrautsýning en hann er líka einstakt tækifæri fyrir Buffer-bræðurna sem eru þekktustu íþróttakynnar heims enda miklir gullbarkar báðir. Sport 15. júní 2017 23:00
Conor reif líka kjaft sem fótboltamaður: „Látið mig fá boltann og ég sé um þetta“ Conor McGregor var liðtækur fótboltamaður á yngri árum áður en hann sigraði MMA-heiminn. Sport 15. júní 2017 13:00
Conor og Mayweather munu græða milljarða Það munu margir græða á ofurbardaga Floyd Mayweather og Conor McGregor og ekki síst bardagakapparnir báðir. Sport 15. júní 2017 12:00
Ekkert MMA á dagskrá er Conor og Mayweather berjast Það var ekki farið að ráðum Gunnars Nelson er verið var að semja um boxbardaga á milli Conor McGregor og Floyd Mayweather. Sport 15. júní 2017 09:00
Dong: Gunnar fær sérmeðferð hjá UFC þar sem hann er í liði Conors Kóreubúinn Dong Hyun-Kim fékk ekki að berjast við Gunnar Nelson í nóvember þar sem Gunnar meiddist og hann er nú byrjaður með stæla við Gunnar. Sport 15. júní 2017 07:30
Dana White: Conor er 100% viss um að vinna Dana White, forseti UFC, segir að Conor McGregor sé handviss um að hann muni sigra Floyd Mayweather þegar þeir mætast í hringnum þann 26. ágúst næstkomandi. Sport 14. júní 2017 23:34
Conor og Mayweather mætast 26. ágúst Í kvöld var staðfest að boxbardagi þeirra Floyds Mayweather og Conors McGregor fari fram. Sport 14. júní 2017 22:15
Mayweather og Conor gætu barist í ágúst Nú berast þau tíðindi að vestan að Conor McGregor og Floyd Mayweather gætu barist mun fyrr en talið var mögulegt. Sport 13. júní 2017 23:15
Stríðsvélin fékk lífstíðardóm Fyrrum UFC-kappinn Jonathan Koppenhaver, sem kallaði sig War Machine, hefur verið dæmdur í lífstíðarfangelsi. Sport 6. júní 2017 23:30
Sá besti farinn í stríð við UFC Besti bardagamaðurinn hjá UFC pund fyrir pund, Demetrious Johnson, er búinn að fá nóg af yfirganginum í forseta UFC, Dana White, og galopnaði sig um hvað gerist á bak við tjöldin hjá sambandinu. Sport 6. júní 2017 21:45
Holloway fékk höfðinglegar móttökur á Hawaii | Myndbönd Max Holloway varð fjaðurvigtarmeistari hjá UFC um nýliðna helgi með stæl. Sport 6. júní 2017 14:00
Max Holloway kláraði Jose Aldo UFC 212 fór fram í nótt í Brasilíu. Max Holloway sigraði Jose Aldo í aðalbardaga kvöldsins og er nú óumdeilanlegur fjaðurvigtarmeistari UFC. Sport 4. júní 2017 05:39