„Það þarf hjólbörur undir hreðjarnar á Kyler Murray“ Hann vann þennan leik upp á sitt einsdæmi, eru orð að sönnu um Kyler Murray, leikstjórnanda Arizona Cardinals, sem fór nánast einn síns liðs fyrir endurkomu liðsins í 29-23 sigri á Las Vegas Raiders í NFL-deildinni um helgina. Sport 22. september 2022 16:31
Snoop Dogg sendi Steelers skýr skilaboð: „Rektu þennan fávita“ Rapparinn Snoop Dogg skráði sig inn í NFL-umræðuna um helgina þar sem hann lét sóknarþjálfara Pittburgh Steelers heyra það á tandurhreinni ensku. Sport 21. september 2022 11:31
Mættur til æfinga innan við þremur vikum eftir að hafa verið skotinn tvisvar Þrátt fyrir að hafa verið skotinn tvisvar í lok ágúst er Brian Robinson, nýliði Washington Commanders í NFL-deildinni, mættur aftur til æfinga. Sport 16. september 2022 10:31
Grillari kveikti í bílum og Tyson fór á völlinn með eiganda Patriots Strákarnir í Lokasókninni fóru yfir allt það besta, versta, mikilvægasta og skemmtilegasta í fyrstu leikviku NFL-deildarinnar. Sport 15. september 2022 14:31
Frábær frammistaða Allen greind í þaula í fræðsluhorninu Bergþór Phillip Pálsson, leikstjórnandi Einherja, verður sérstakur leikgreinandi Lokasóknarinnar í vetur. Hann greindi nokkur atvik í leik Buffalo Bills og Los Angeles Rams í NFL-deildinni. Sport 14. september 2022 17:02
„Auðvitað hef ég mínar áhyggjur“ Ofurfyrirsætan Gisele Bündchen hefur nú í fyrsta sinn tjáð sig um þá ákvörðun eiginmanns síns, 45 ára gömlu NFL-stjörnunnar Toms Brady, að hætta við að leggja skóna á hilluna. Sport 14. september 2022 09:30
Skin og skúrir á skrautlegum sunnudegi í NFL-deildinni NFL-deildin fór af stað með miklum látum í gær og eins og venjulega var nóg af háspennu og óvæntum úrslitum. Sport 12. september 2022 12:30
Dansinn hans Antonio Brown mun verða áberandi í NFL-deildinni Einn litríkasti leikmaður í sögu NFL-deildarinnar, Antonio Brown, hefur kvatt deildina en áhrifa hans mun engu að síður gæta í deildinni í vetur. Sport 9. september 2022 23:00
Meistararnir flengdir í fyrsta leik Tímabilið í NFL-deildinni hófst í nótt þegar meistarar LA Rams tók á móti Buffalo Bills. Margir spá því að þessi lið munu einnig mætast í Super Bowl í febrúar. Sport 9. september 2022 11:21
Lokasóknin hitar upp fyrir opnunarleik NFL-deildarinnar Tímabilið í NFL-deildinni hefst í nótt og strákarnir í Lokasókninni verða með veglegan upphitunarþátt fyrir stórleikinn í nótt. Sport 8. september 2022 18:01
Vill annað tækifæri: „Ég er góður maður, ég fer í kirkju“ Jon Gruden, fyrrum þjálfari Las Vegas Raiders í NFL-deildinni vestanhafs, hefur opnað sig um brottrekstarsök sína hjá liðinu síðasta haust. Hann vill annað tækifæri. Sport 31. ágúst 2022 08:00
Ernirnir höfðu ekki not fyrir þriðja hraðasta grindahlaupara sögunnar Bandaríska NFL-liðið Philadelphia Eagles hefur ákveðið að losa sig við fyrrverandi grindahlauparann Devon Allen, en Allen setti þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi fyrr í sumar. Sport 30. ágúst 2022 23:01
Nýliðinn þurfti aðgerð eftir að hafa verið skotinn tvisvar Brian Robinson mun spila með Washington Commanders í NFL-deildinni á næstu leiktíð. Hann lenti í heldur óskemmtilegri lífsreynslu nýverið er tveir menn rændu að ræna bílnum hans. Endaði það með því að Robinson var skotinn tvisvar. Sport 30. ágúst 2022 09:01
Nýliðinn tók „Billie Jean" með MJ og úr varð geggjuð sena í Hard Knocks Árlega verða til stjörnur í Hard Knocks þáttunum og í ár er nýliði Detroit Lions liðsins, Aidan Hutchinson, svo sannarlega einn af þeim. Sport 19. ágúst 2022 14:31
Ellefu leikja bann og sektaður um 700 milljónir fyrir ítrekuð meint kynferðisbrot Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í bandarísku NFL-deildinni í amerískum fótbolta, hefur verið dæmdur í ellefu leikja launalaust bann af deildinni. Þá hefur deildin einnig sektað Watson um fimm milljónir dollara, eða rétt tæplega 700 milljónir íslenskra króna. Sport 18. ágúst 2022 23:00
Stærsta eftirsjáin að geta ekki séð sjálfan sig spila: „Líklega eins og Bítlarnir eða Jesús“ Lítið lát virðist vera á furðulegri hegðun hlauparans Antonio Brown, sem lék lengst af með Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni. Hann setti inn athyglisverða færslu á samfélagsmiðla í gær. Sport 12. ágúst 2022 14:01
Krúttaði yfir sig í kringum risana hjá Green Bay Packers Þeir eru engin smásmíði margir leikmenn NFL-liðanna og þurfa bæði stóra vöðva og mörg kíló til að halda velli í baráttunni inn á vellinum. Sport 10. ágúst 2022 17:31
Erfingi Walmart-auðæfanna nýr eigandi Denver Broncos NFL-liðið Denver Broncos hefur fengið nýja eigendur en Rob Walton, erfingi Walmart-auðæfanna hefur fest kaup á félaginu fyrir 4.65 milljarða Bandaríkjadala. Gerir það Broncos að dýrasta íþróttafélagi í sögu Bandaríkjanna. Sport 10. ágúst 2022 17:01
Klessti bílinn frekar en að mæta seint á liðsfund Bill Belichick er einn allra besti þjálfarinn í NFL-deildinni en hann er jafnframt örugglega einn sá strangasti. Það fá leikmenn oft að kynnast og það getur verið mörgum erfitt að eiga við. Sport 8. ágúst 2022 17:31
NFL áfrýjar umdeildu banni Watsons NFL ætlar að áfrýja sex leikja banninu sem Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns, fékk. Rúmlega þrjátíu konur hafa sakað hann um að brjóta á sér kynferðislega. Sport 4. ágúst 2022 13:31
Hitinn í Louisiana kallaði á rosalega meðferð eftir æfingu Það styttist í það að NFL-tímabilið hefjist og leikmenn eru að taka á því á undirbúningstímabilinu. Sport 3. ágúst 2022 12:31
Sparkaði niður þjóðþekktan áhorfenda og þurfti að taka pokann sinn NFL-draumur nýliðans Andrew Mevis er á enda þrátt fyrir að hann hafði komist að hjá liði Jacksonville Jaguars. Sport 2. ágúst 2022 14:30
Fær aðeins sex leikja bann fyrir ítrekuð meint kynferðisbrot Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í bandarísku NFL-deildinni í amerískum fótbolta, hefur verið dæmdur í sex leikja bann af deildinni. Watson hefur verið sakaður að brjóta á gott sem heilli starfstétt kvenna í Houston í Texas. Sport 1. ágúst 2022 14:01
Dæmdur úr leik á HM í frjálsum en reynir nú fyrir sér í NFL-deildinni Devon Allen er 27 ára fyrrverandi spretthlaupari sem á þriðja hraðasta tíma sögunnar í 110m grindahlaupi. Hann hefur hins vegar skipt um grein og reynir nú fyrir sér hjá liði í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. Sport 29. júlí 2022 18:31
Sá besti í NFL-deildinni undanfarin tvö ár eins og klipptur út úr Con Air myndinni Ekki er vitað hvort að súperstjarna ameríska fótboltans hafi ætlað sér að heiðra kvikmyndapersónuna Cameron Poe en hver sem ætlunin var þá tókst það fullkomlega hjá honum. Sport 27. júlí 2022 23:31
Íþróttamenn 68 sinnum líklegri til að hljóta heilaskaða Ný rannsókn alþjóðlegra sérfræðinga er sögð hafa fært fram óyggjandi sannanir fyrir tengslum milli ítrekaðra höfuðhögga í íþróttum og heilasjúkdómsins CTE (chronic traumatic encephalopathy). Íþróttasambönd eru hvött til þess að taka mark á rannsókninni. Sport 27. júlí 2022 08:01
Fyrirgefur lögreglumanni sem reif í hann og hrinti Lögreglan í Green Bay í Bandaríkjunum mun fara yfir atvik sem átti sér stað á æfingaleik Manchester City og Bayern Munchen á Lambeau-vellinum í borginni. Lögreglumaður hrinti AJ Dillon, hlaupara Green Bay Packers í NFL-deildinni. Sport 26. júlí 2022 17:00
Sandra Douglass Morgan sú fyrsta í sögunni Sandra Douglass Morgan skráði sig á spjöld sögunnar er hún varð fyrsta svarta konan til að gegna stöðu forseta hjá NFL-liði. Sport 8. júlí 2022 22:30
Hættur eftir þrjú tímabil í NFL til að gerast prestur Khari Willis, varnarmaður Indianapolis Colts í NFL deildinni, tilkynnti á dögunum að hann hefði ákveðið að hætta eftir þriggja ára veru í deildinni. Willis ætlar sér að gerast prestur. Sport 22. júní 2022 07:30
Þagnarskyldusamningar, þrálátar beiðnir um kynlíf og meint kynferðisbrot Hinn 26 ára gamli Deshaun Watson, leikstjórnandi Cleveland Browns í NFL-deildinni, er í vondum málum eftir rannsókn New York Times. Er hann lék með Houston Texans ku Watson ítrekað hafa reynt að sannfæra nuddara um að stunda með sér kynmök, farið yfir mörk og jafnvel brotið á þeim. Sport 9. júní 2022 09:30