NFL

NFL

Fréttir og úrslit úr bandarísku NFL ruðningsdeildinni.

Fréttamynd

Heimilislaus maður kom NFL-leikmanni til bjargar

Það snjóaði í Kansas City um helgina og það voru ekki bara áhorfendur sem áttu í vandræðum með að komast á völlinn. Sumir leikmenn lentu í vandræðum og einn þeirra fékk hjálp úr óvæntri átt.

Sport
Fréttamynd

Mætti með bikarinn, meistarahring og stafla af peningum

Sean Payton, þjálfari NFL-liðsins New Orleans Saints, fór óhefðbundna leið til þess að koma sínum mönnum í gírinn fyrir leik liðsins um helgina. Þá tekur Saints á móti meisturum Philadelphia Eagles í átta liða úrslitum deildarinnar.

Sport
Fréttamynd

Gisele fær ekki ósk sína uppfyllta

Tom Brady, sigursælasti leikstjórnandi allra tíma í NFL-deildinni er ekki á sínu síðasta tímabili í boltanum. Brady ætlar að mæta aftur með New England Patriots á næstu leiktíð.

Sport
Fréttamynd

Janúarfótbolti í Chicago í fyrsta sinn í átta ár

Chicago Bears liðið tryggði sér sæti í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í gær en Kúrekarnir frá Dallas klúðruðu aftur á móti sínu tækifæri og skoruðu ekki eitt einasta stig ekki frekar en Risarnir frá New York. Dallas eins og New England Patriots mistókst að tryggja sig inn í úrslitakeppnina en fá bæði annað tækifæri í næstu viku.

Sport