Guðríður framlengir við Fram Guðríður Guðjónsdóttir er búin að skrifa undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Handbolti 6. apríl 2010 14:30
Valskonur fengu bikarinn eftir tapleik Lokaumferð N1-deildar kvenna fór fram í dag en nú tekur við úrslitakeppnin. Valskonur tryggðu sér deildarmeistaratitilinn um síðustu helgi. Handbolti 27. mars 2010 18:13
Tíundi sigurinn í röð hjá Framkonum í kvennahandboltanum Framkonur héldu sigurgöngu sinni áfram í N1 deild kvenna með 27-23 sigri á FH í Kaplakrika í kvöld. Þetta var tíundi sigurleikur liðsins í röð í deildinni en liðið hefur unnið alla leiki sína frá tapi á móti Val 12. janúar. Handbolti 23. mars 2010 21:29
Valskonur deildarmeistarar Kvennalið Vals tryggði sér í dag efsta sætið í N1-deildinni með því að bursta HK 38-19 á útivelli. Valur hefur ekki tapað leik í deildinni í vetur og Kópavogsliðið var lítil fyrirstaða í dag. Handbolti 20. mars 2010 17:47
Tveir nýliðar í kvennalandsliðinu gegn Bretlandi Júlíus Jónasson, þjálfari kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið sextán manna hóp fyrir tvo leiki gegn Bretlandi í undankeppni EM. Handbolti 18. mars 2010 11:00
N1-deild kvenna: Valur lagði Stjörnuna - Víkingur skoraði 8 mörk Valsstúlkur eru enn ósigraðar í N1-deild kvenna eftir sterkan útisigur á Íslandsmeisturum Stjörnunnar í Mýrinni í kvöld. Handbolti 16. mars 2010 22:11
Ná Stjörnustúlkur nú sigri gegn Val? Þrír leikir eru í N1-deild kvenna í dag. Stórleikur kvöldsins er í Mýrinni í Garðabæ þar sem Stjarnan tekur á móti Val. Handbolti 16. mars 2010 15:00
Hanna og Arna í stuði í leikjum dagsins í kvennahandboltanum Hanna Guðrún Stefánsdóttir skoraði 16 mörk í þrettán marka sigri Hauka á HK í Digranesi í N1 deild kvenna í handbolta og Arna Valgerður Erlingsdóttir var með 11 mörk í þriggja marka sigri KA/Þór á FH fyrir norðan. Handbolti 13. mars 2010 18:15
Framkonur unnu öruggan sigur á Fylki Einn leikur var í N1-deild kvenna í kvöld. Fram vann Fylki 31-26 en staðan í hálfleik var 17-10 fyrir Fram. Handbolti 9. mars 2010 22:15
N1-deild kvenna: Góður sigur Framstúlkna á Haukum Bikarmeistarar Fram unnu góðan útisigur á Haukum þegar liðin mættust að Ásvöllum í dag. Handbolti 6. mars 2010 20:03
Valur lék sér að Víkingi - líka auðvelt hjá Stjörnunni Valur vann ótrúlega auðveldan sigur á Víkingi, 44-13, þegar liðin mættust að Hlíðarenda í dag. Valur leiddi með 14 mörkum í hálfleik, 20-6. Handbolti 6. mars 2010 18:14
Lykilmenn bikarmeistaranna fengu hvíld á móti Víkingi í kvöld FH-konan Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Stjörnukonan Alina Tamasan voru ekki áberandi í markaskoruninni í 27-18 sigri Stjörnunnar á FH í Kaplakrika í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Lykilmenn bikarmeistara Fram fengu hinsvegar hvíld í 19 marka sigri á botnliði Víkings í kvöld. Handbolti 3. mars 2010 22:16
Enginn bikarblús hjá Valskonum fyrir norðan Valskonur unnu sinn 18. sigur í 20 leikjum í N1 deild kvenna í vetur þegar liðið fór norður á Akureyri í kvöld og vann átján marka sigur á heimastúlkum í KA/Þór, 31-13. Handbolti 3. mars 2010 20:44
Stefán: Fram var einfaldlega sterkara liðið heilt yfir „Þetta voru gríðarleg vonbrigði þar sem við byrjuðum illa og náðum ekki að klára sóknir okkar með nægilega góðum skotum. Handbolti 1. mars 2010 06:30
Einar: Er gríðarlega stoltur af stelpunum „Þetta var geðveikur leikur. Ég veit ekkert hvað ég á að segja. Það var bara allt að ganga upp hjá okkur, sérstaklega vörn og markvarsla og ég er bara gríðarlega stoltur af stelpunum. Handbolti 1. mars 2010 06:00
Umfjöllun: Fram bikarmeistari í fyrsta skiptið í ellefu ár Fram varð Eimskipsbikarmeistari kvenna í handbolta eftir dramatískan 20-19 sigur gegn Val í Laugardalshöll í dag en staðan var 13-9 Fram í vil í hálfleik. Handbolti 27. febrúar 2010 19:08
Karen: Vorum staðráðnar í að enda sigurgöngu Vals „Við byrjuðum leikinn náttúrulega frábærlega og lögðum grunninn að sigrinum þar. Undirbúningurinn fyrir leikinn í vikunni er reyndar búinn að vera alveg frábær og við mættum því tilbúnar til leiks," sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir bikarúrslitaleikinn í dag. Handbolti 27. febrúar 2010 16:11
Berlind Íris: Erum sárar og svekktar yfir þessu „Þetta eru gríðarleg vonbrigði og við erum mjög sárar og svekktar yfir þessu,“ sagði Berglind Íris Hansdóttir markvörður Vals eftir 20-19 tap liðs síns í úrslitaleik Eimskipsbikarsins í Laugardalshöll í dag. Handbolti 27. febrúar 2010 16:04
Fram bikarmeistarari kvenna í handbolta á dramatískan hátt Fram er bikarmeistari kvenna í handbolta eftir 20-19 sigur gegn Val í Höllinni í dag en staðan í hálfleik var 13-9 Fram í vil. Handbolti 27. febrúar 2010 14:02
Berglind: Skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur Berglind Hansdóttir er markvörður og fyrirliði kvennaliðs Vals sem leikur í dag við Fram í úrslitaleik Eimskips-bikarsins. Leikurinn hefst klukkan 13:30 í Laugardalshöllinni. Handbolti 27. febrúar 2010 11:30
Ásta: Erum vanar mikilvægum leikjum „Stemningin er mjög góð og við erum spenntar yfir því að vera loks komnar í úrslitaleikinn. Við erum búnar að vera að bíða eftir þessu," segir Ásta Birna Gunnarsdóttir, fyrirliði kvennaliðs Fram. Handbolti 27. febrúar 2010 11:00
Framkonur unnu öruggan tólf marka sigur í Digranesinu Fram vann tólf marka sigur á HK, 32-20, í Digranesi í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld en þetta var síðasti leikur liðsins fyrir bikarúrslitin sem fara fram í Laugardalshöllinni um næstu helgi. Handbolti 21. febrúar 2010 22:12
Valskonur komnar með sjö stiga forskot á toppnum Valskonur halda áfram sigurgöngu sinni í kvennahandboltanum og þær eru komnar með sjö stiga forskot í deildinni eftir tólf marka sigur á FH í N1 deild kvenna í dag. Stjarnan vann átta marka sigur á Fylki og KA/Þór vann 14 marka sigur á Víkingi í leikjum dagsins. Handbolti 20. febrúar 2010 19:29
Atli: Ekki ásættanleg frammistaða Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki par sáttur eftir tapið gegn Haukum í kvöld enda náðu stelpurnar hans sér aldrei á strik í leiknum. Handbolti 17. febrúar 2010 22:48
Díana: Ætlum að vera klárar í úrslitakeppnina „Þetta var frábær leikur hjá okkur. Vörnin og markvarslan var í lagi og þannig verður okkar leikur að vera," sagði Díana Guðjónsdóttir, þjálfari Hauka, eftir góðan sigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 17. febrúar 2010 22:43
N1-deild kvenna: Góðir sigrar hjá Haukum og Val Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í handbolta í kvöld þar sem Haukar og Valur fóru með góða sigra af hólmi. Haukakonur gerðu sér lítið fyrir og skelltu Íslands -og bikarmeisturum Stjörnunnar 26-22 að Ásvöllum en topplið Vals vann ótrúlegan 31-19 sigur gegn Fylki í Fylkishöll. Handbolti 17. febrúar 2010 20:00
Karen: Hélt þær kæmu brjálaðar til leiks „Ég átti von á miklu erfiðari leik í dag og hélt að þær kæmu brjálaðar til leiks en þetta var frekar auðveldur sigur," sagði Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, eftir stórsigur Fram 39-25, á króatíska liðinu Tresnjevka í dag. Handbolti 14. febrúar 2010 18:42
Hrafnhildur: Sýndum styrk okkar „Þetta er æðisleg tilfinning, alveg meiriháttar," sagði Hrafnhildur Skúladóttir eftir að Valur komst í úrslitaleik bikarsins með sigri á Stjörnunni í undanúrslitum. Hrafnhildur skoraði sjö mörk í leiknum. Handbolti 14. febrúar 2010 17:51
Umfjöllun: Framstúlkur léku sér að Tresnjevka Í dag fór fram seinni viðureign Fram og Tresnjevka í Áskorendakeppni Evrópu. Fyrri leikurinn var leikinn í gær og endaði með sigri fram, 31-26. Það var sama upp á teningnum í dag, Fram stúlkur fóru létt með þær króatísku og unnu leikinn sannfærandi, 39-25. Handbolti 14. febrúar 2010 17:45
Atli: Synd að þessi lið hafi ekki mæst í úrslitum Atli Hilmarsson, þjálfari Stjörnunnar, var miðað við allt sáttur við frammistöðu síns liðs gegn Val í dag. Hann segir að heppnin hafi bara verið með heimakonum. Handbolti 14. febrúar 2010 17:42