
Tilþrifin: ADHD klárar lotuna gegn Ármanni og nær svo ás gegn Þór
Tilþrif vikunnar úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO munu birtast reglulega hér á Vísi í boði Elko, en í þetta skipti er það ADHD, leikmaður SAGA esports sem er í sviðsljósinu.
Umfjöllun um Ljósleiðaradeildina og rafíþróttir á Íslandi.
Tilþrif vikunnar úr Ljósleiðaradeildinni í CS:GO munu birtast reglulega hér á Vísi í boði Elko, en í þetta skipti er það ADHD, leikmaður SAGA esports sem er í sviðsljósinu.
Tækniskólinn varð seinasti skólinn til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleikana með sigri gegn ME síðastliðinn fimmtudag.
Þór og Saga hleyptu 19. umferðinni í Ljósleiðaradeildinni af stað í gærkvöldi með æsispennandi leik.
Í síðari leik kvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO mættust Dusty og XY, með 16–9 sigri tryggði Dusty sér titilinn.
Tveir leikir eru á dagskrá í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO í kvöld, en topplið Dusty getur tryggt sér titilinn með sigri gegn XY í síðari viðureign kvöldsins.
18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Þórs á XY. Þór á því enn möguleika á að vinna deildina, en Dusty er komið með níu fingur á bikarinn.
18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á viðureign Þórs og XY í Nuke.
18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hélt áfram í gærkvöldi þegar Ármann tók á móti Sögu.
FVA tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á Menntaskólanum á Tröllaskaga síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana.
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Kórdrengja og Vallea. Í spennandi leik höfðu Kórdrengir betur 16–10.
Það voru Dusty og Fylkir sem hleyptu 18. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO af stað í gærkvöldi. Dusty fór létt með að leggja Fylki, 16–3.
Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting þar á. Líkt og áður eru tvær viðureignir í beinni útsendingu.
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk á föstudaginn með sigri Dusty á Kórdrengjum. Vallea, Ármann og XY unnu einnig sína leiki.
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með viðureign Dusty og Kórdrengja. Dusty hafði betur 16–9.
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram á föstudagskvöldið þegar XY mætti Fylki. XY vann 16–8.
Átta liða úrslit Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands halda áfram og í kvöld eru það FVA og MTR sem eigast við.
Ljósleiðaradeildin í CS:GO hélt sínu striki síðastliðinn þriðjudag með tveimur viðureignum.
Síðari leikur gærkvöldsins í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var viðureign Þórs og Ármanns sem lauk með 16–11 sigri Ármanns.
17. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO hófst í gærkvöldi á sigri viðureign Sögu og Vallea. Þar hafði Vallea betur 16–13.
Þriðjudagskvöld eru Ljósleiðaradeildarkvöld og í kvöld er engin breyting á því.
MK tryggði sér sæti í undanúrslitum Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands með sigri á MS síðastliðinn fimmtudag, en á meðan keppni stóð var sýnt frá heimsóknum í skólana.
Annað árið í röð verður Valorant Champions Tour Masters haldið á Íslandi, en mótið verður haldið í Reykjavík í lok apríl.
Verzló og MÁ áttust við í fyrstu viðureign átta liða úrslita Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands síðastliðinn fimmtudag þar sem MÁ tryggði sér sæti í undanúrslitum.
16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í CS:GO lauk með sigri Vallea á Ármanni. Dusty, Þór og XY unnu einnig sína leiki.
Lokaleikur 16. umferðarinnar í Ljósleiðaradeildinni í CS:GO var á milli Ármanns og Vallea. Þar hafði Vallea hafði betur 16–8 í hröðum leik.
16. umferð Ljósleiðaradeildarinnar hélt áfram þegar topplið Dusty mætti Sögu. Dusty hafði betur 16–14 í stormasömum leik.
Ljósleiðaradeildin í CS:GO er í beinni útsendingu hér á Vísi eins og öll föstudagskvöld og líkt og áður eru tvær viðureignir á dagskrá.
Átta liða úrslitin í Framhaldsskólaleikum Rafíþróttasambands Íslands, FRÍS, eru farin af stað, en það eru Verzlunarskóli Íslands og Menntaskólinn á Ásbrú sem eigast við í kvöld.
Hin 22 ára Rósa Björk Einarsdóttir afhenti í dag Píeta-samtökunum 1,4 milljónir króna sem söfnuðust við góðgerðarstreymi hennar á Twitch, streymisveitu sem sérhæfir sig í útsendingu rafíþrótta, í lok janúar. Streymið stóð yfir í sólarhring og var til heiðurs bróður hennar sem féll fyrir eigin hendi árið 2007, 33 ára að aldri.
Úrslitakeppni Framhaldsskólaleika Rafíþróttasamtaka Íslands, FRÍS, hefst í kvöld. Þrettán skólar tóku þátt í ár, en aðeins átta standa eftir.