Biðlisti eftir fangelsisplássi? Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Skoðun 29. mars 2021 07:01
Norðurslóðamiðstöð verður á Akureyri Það dylst engum að málefni Norðurslóða vega stöðugt þyngra í þjóðmálaumræðunni og líklega verða þau þungamiðja stjórnmálanna á þessari öld. Fyrir viku voru utanríkisráðherra færðar tillögur að nýrri stefnu Íslands í málefnum norðurslóða en í framhaldinu leggur ráðherra fram þingsályktunartillögu sem byggir á stefnunni. Skoðun 25. mars 2021 15:31
Skipulag fyrir framtíðina Skipulagið í kringum Háskóla Íslands er að miklu leyti litað af þeirri skipulagsstefnu sem réði ríkjum á höfuðborgarsvæðinu á miðri seinustu öld. Var þá litið á háskólann sem vinnustað eins og hvern annan miðsvæðis sem nemendur og starfsmenn keyra í úr úthverfunum á morgnanna og svo heim klukkan fjögur. Skoðun 25. mars 2021 09:00
Heimilisofbeldi Samfylkingarinnar Oddný G. Harðadóttir varð sjálfri sér til skammar á Alþingi í vikunni – og ekki bara sjálfri sér heldur öllum sínum flokki, Samfylkingunni. Skoðun 24. mars 2021 16:00
Nýjar búgreinar og blómstrandi sveitir Við Íslendingar höfum frá landnámi lifað á því að rækta jörðina, halda skepnur og sækja sjóinn. Dugnaður, útsjónarsemi og hyggjuvit hafa verið okkar besta veganesti. Sem betur fer hafa orðið stórstígar framfarir á ýmsum sviðum. Skoðun 24. mars 2021 10:32
Vond saga Í kjölfar þess að krónan hrundi og bankarnir féllu fyrir meir en tólf árum var gripið til umfangsmestu gjaldeyrishafta í manna minnum. Þetta var skammtíma neyðarráðstöfun, sem aðeins átti að gilda í nokkra mánuði. Heita má að einhugur hafi ríkt um þau ráð. Nær allir töldu þó að við yrðum að losna við höftin sem fyrst því til lengri tíma hindruðu þau sókn atvinnulífsins og héldu niðri lífskjörum. Eigi að síður tók fullan áratug að vinda ofan af þessum neyðaraðgerðum. Skoðun 23. mars 2021 19:50
Virðingin fyrir náttúrunni Náttúran. Alla mína æsku beið ég eftir stóra skjálftanum. Hann var alltaf yfirvofandi, eiginlega hluti af hversdeginum. Þess vegna skil ég vel fólkið á Reykjanesi sem finnur fyrir feginleika nú þegar lítið eldgos hefur fæðst við Fagradalsfjall og það virðist hafa dregið úr spennu á svæðinu. Skoðun 22. mars 2021 15:01
Borgarlínan – Bein leið Borgarlínan er eitt viðamesta verkefnið sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa staðið að í sameiningu. Frumdrög fyrsta kafla hafa nú litið dagsins ljós og því mikilvægt að sveitarfélögin styðji vel við verkefnið og og bregðist hratt við breytttum aðstæðum hverju sinni. Skoðun 19. mars 2021 08:00
Leyfum fjólunni að blómstra Flestir landsmenn þekkja til Garðyrkjuskóla Íslands að Reykjum í Ölfusi, þaðan birtast gjarnan myndir af forseta Íslands í heimsókn á sumardaginn fyrsta. Alltaf er gleði og spenna þann dag á Reykjum og ljóst að mikil gróska og kraftur býr í starfsfólki og nemendum sem vekur hjá manni von í brjósti um framtíð garðyrkju á Íslandi. Skoðun 18. mars 2021 14:31
Réttlát umskipti í loftslagsmálum Baráttan gegn hamfarahlýnun er brýnasta umhverfis-, samfélags- og efnahagsmál samtímans. Þess vegna hafa samtök launafólks í Norræna verkalýðssambandinu og Þýska alþýðusambandinu sameinað krafta sína og unnið að tillögum um réttlát umskipti til kolefnislauss samfélags. Skoðun 18. mars 2021 12:01
Reykjavík - fyrir okkur öll! Undanfarna mánuði hefur farið fram víðtækt samráð um mótun velferðarstefnu Reykjavíkurborgar. Í ferlinu hefur markvisst verið kallað eftir og hlýtt á fjölbreyttar raddir borgarbúa, samstarfsaðila, hagsmunaaðila, starfsfólks og kjörinna fulltrúa. Skoðun 17. mars 2021 08:30
Langtímalausnir við skammtímavandamáli? Reykjanesbær er það sveitarfélag sem hvað verst hefur orðið úti vegna kórónuveirufaraldursins. Atvinnuleysi hefur mælst í hæstu hæðum og miklu meira en það var eftir efnahagshrunið 2008. Það myndi hafa áhrif í hvaða sveitarfélagi sem er að búa við 25% atvinnuleysi. Skoðun 16. mars 2021 11:30
Að eiga í engin hús að venda Það er alls ekki langt síðan ónefndur netverji lét reyna á mátt Facebook í von um að finna húsaskjól fyrir mann sem svaf fyrir utan loftræsiskerfisviftu frá bílakjallara í Reykjavík. Skoðun 16. mars 2021 08:00
Duttlungar fasismans Þann 9. nóvember 2016 vaknaði heimsbyggðin upp við vondar fréttir. Donald Trump hafði verið kosinn forseti í Bandaríkjunum. Skoðun 15. mars 2021 14:00
Píratar til sigurs Píratar hafa einstakt tækifæri til árangurs í næstu alþingiskosningum. Á meðan núverandi ríkisstjórn gerist ítrekað sek um lítt hugsaðar geðþóttaákvarðanir verður ákallið um heiðarleika og gagnsæi sterkara með hverjum deginum sem líður. Skoðun 12. mars 2021 11:31
Við Píratar tökum Fossvogsskólamálið alvarlega Mygla í húsnæði er grafalvarlegt mál. Ég þekki það af eigin reynslu. Systir mín varð alvarlega veik vegna myglu á heimili sínu og endaði í raun með að missa allt sitt. Heimilið, innbúið, eigurnar sínar, fötin sín. Skoðun 11. mars 2021 14:30
Hverjum treystir þú? Framundan eru krefjandi tímar í kjarabaráttunni. Þeir mikilvægustu í langan tíma, þótt kjarasamningar losni ekki fyrr en haustið 2022. Skoðun 11. mars 2021 09:30
Breytt Suðurlandsbraut - hvers vegna sérrými? Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum. Skoðun 11. mars 2021 07:00
Kaldar kveðjur Margt hefur verið ritað og sagt um mig opinberlega og hef ég verið kallaður ýmsum nöfnum og fúkyrðum, og sakaður um hluti sem eiga sér enga stoð. Það er ekki oft sem ég svara slíku en mér getur stundum misboðið málflutningur og skrif um aðra hópa sem eiga sér fáa málsvara. Skoðun 9. mars 2021 19:00
Græn skynsemi og Framsókn Velsæld allra byggðarlaga á Íslandi er háð því að hægt sé að nýta hugvit til að skapa verðmæti á sjálfbæran hátt í sátt við náttúru og samfélag. Verðmætasköpun er grundvöllur þeirrar samhjálpar og velferðar sem gerir öllum kleift að njóta lífsins í samræmi við sínar eigin óskir og þrár. Um þetta snúast stjórnmál. Skoðun 9. mars 2021 14:31
SALEK eða öfluga verkalýðsbaráttu í VR? Um það snúast þessar kosningar raunverulega. Valkosturinn gæti varla verið skýrari og ætti að auðvelda valið fyrir félagsmenn VR. Skoðun 9. mars 2021 07:01
Þingmenn í þjónustu þjóðar Mælikvarði á gildi og árangur starfandi þingmanna er hvernig þeim hefur tekist að rækja hlutverk sitt. Samkvæmt ákvæðum stjórnarskrár er hlutverk Alþingis að setja lög, fara með fjárstjórnarvald, ráða skipun ríkisstjórnar og veita framkvæmdarvaldinu aðhald. Vísast í þessu samhengi til ákvæða 1., 2., 39., 40., 41. og 54. gr. stjórnarskrár lýðveldisins. Skoðun 4. mars 2021 13:31
Píratísk flóttamannastefna Mælikvarði á gildi hvers samfélags er hvernig það kemur fram við sína viðkvæmustu hópa. Börn, fórnarlömb mansals og hælisleitendur eru þar framarlega í flokki. Íslensk stjórnvöld og íslenskt samfélag sem heild þarf að gera betur í málaflokknum. Skoðun 2. mars 2021 13:32
Húsnæðismálin og lífeyrissjóðirnir Enn og aftur stefnir í alvarlegan húsnæðisskort á næstu árum samkvæmt greiningum Húsnæðis og mannvirkjastofnunar. Húsnæðisöryggi er ein af grunnstoðum allra samfélaga og eitt af mikilvægustu innviðum okkar og kjarabaráttumálum. Skoðun 2. mars 2021 12:32
Milliliður okkar allra Það fer misjafnt orð af milliliðum. Sagt hefur verið að gjaldmiðillinn sé milliliður allra milliliða. Hann á að vera okkar allra. En hvernig þjónar krónan því hlutverki að vera milliliður okkar allra? Skoðun 2. mars 2021 11:32
Konur á landsbyggðunum Það er oft sagt að konur ráði för þegar fjölskyldur ákveða búsetu. Þá er horft til þess hvar er fjölskylduvænt umhverfi, gott skólakerfi, heilbrigðisþjónusta og íþrótta-, félags- og menningarstarf. Skoðun 1. mars 2021 09:31
Sóknarfæri Pírata Sérstaða Pírata felst í að vera frjálslynt, félagshyggjusinnað og and-popúlískt umbótaafl í íslensku samfélagi. Árangur Pírata á þeim níu árum sem hreyfingin hefur starfað má rekja til þessarar sérstöðu. Meðlimir hreyfingarinnar hafa tekið öflugan þátt í stjórnmálastarfi á sveitarstjórnarstigi og einnig á Alþingi. Skoðun 26. febrúar 2021 13:31
Ungfrú Ísland Nýlega birtist grein eftir Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra undir heitinu Fröken Reykjavík. Það er ekki á hverjum degi sem ráðherra í ríkisstjórn stingur niður penna til að fjalla um málefni einstakra sveitarfélaga og af þeirri ástæðu var greinin strax áhugaverð. Skoðun 26. febrúar 2021 08:01
Borg er samfélag Ekkert okkar vill vera á fjárhagsaðstoð sveitarfélaga til framfærslu. Ég hef prófað það, og það er í stuttu máli mjög erfitt og niðurdrepandi. Skoðun 25. febrúar 2021 07:01
Ekkert samtal um samningsleysi Samningagerð Sjúkratrygginga Íslands við hina ýmsu aðila í heilbrigðisþjónustu var rædd í Velferðarnefnd Alþingis í vikunni. Fyrst komu talmeinafræðingar og sjúkraþjálfarar og lýstu raunum sínum í samskiptum við SÍ. Skoðun 25. febrúar 2021 07:01
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Hafnaðir þú Margrét Sanders? Páll Erlingsson,María Petrína Berg,Fjóla Ævarsdóttir,Sigrún Gróa Magnúsdóttir Skoðun