Hvað viltu læra? Nú um stundir standa þúsundir ungmenna frammi fyrir því að velja sér námsleið að loknu grunnskólanámi. Með þeirri ákvörðun eru mörkuð skref í átt að framtíðarstarfinu. Skoðun 12. apríl 2016 07:00
Dramb er falli næst Síðustu ár hefur þjóðin staðið frammi fyrir því umfangsmikla verkefni að endurvekja traust til stjórnkerfisins. Þá hefur krafan um heiðarlegt stjórnmálafólk aldrei verið sterkari. Bakþankar 8. apríl 2016 07:00
Endurreisn fæðingarorlofsins Lög um fæðingar- og foreldraorlof eru forsenda þess að hægt sé að kenna íslenskt samfélag og vinnumarkað við jafnrétti. Markmið laganna eru tvíþætt og þjóna hagsmunum barna og foreldra. Skoðun 5. apríl 2016 07:00
Svig Sigmundar Kæri notandi. Við erum með atvinnutilboð handa þér.“ Ég fæ svona pósta í hverjum mánuði. Pólsk atvinnuleitarsíða, sem ég skráði mig á þegar ég bjó þar í nokkra mánuði, er búin að finna handa mér starf. Bakþankar 2. apríl 2016 07:00
Á ég að gæta stóra bróður míns? Okkur vantar ekki Mannréttindastofnun ríkisins. Öflugasta mannréttindabaráttan er barátta sem einstaklingar og félög heyja í gegnum dómskerfið með aðstoð sjálfstæðra lögmanna. Það er þannig sem fólk sækir framfærslurétt sinn. Bakþankar 19. mars 2016 07:00
Spilavíti eru „víti til varnaðar“ Fyrir Alþingi liggur frumvarp um að lögleiða spilavíti eða spilahallir, sem er fínna orð yfir sama hlut. Við í Vinstri hreyfingunni grænu framboði höfum lagst alfarið gegn lögleiðingu spilavíta og teljum það auka þann gífurlega vanda sem spilafíkn er og vinna gegn lýðheilsusjónarmiðum. Skoðun 17. mars 2016 18:19
Déjà vu í ríkisbanka Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! Skoðun 16. mars 2016 23:00
Bólusett þrífast börnin best Því miður hafa greinst tilfelli mislinga í skólanum.“ Einhvern veginn svona var inntak tölvupósts frá grunnskóla sonar míns í London. Í óðagoti leitaði ég að bólusetningarskírteinum barnanna. Bakþankar 11. mars 2016 07:00
Internetið og jafnrétti kynjanna Konur hafa sannarlega náð miklum árangri með jafnréttisbaráttu sinni síðustu 100 árin og á alþjóðlegum baráttudegi kvenna er hollt að minna sig á að stutt er síðan að konur fengu rétt og tækifæri til að mennta sig. Skoðun 8. mars 2016 10:15
Internetið og jafnrétti kynjanna Konur hafa breytt samfélaginu til góðs því með auknu jafnrétti verður til sterkara og betra samfélag. Skoðun 8. mars 2016 07:36
Og nú að allt öðru… Fyrir nokkru gekk grein manna á milli á netinu um eftirsjá fólks á dánarbeðinum. Það er skemmst frá því að segja að eftirsjáin fólst ekki í því að eiga stærra hús, betri bíl eða meiri pening heldur var það að hafa ekki lifað lífinu til fullnustu, Skoðun 7. mars 2016 00:00
Heimsins verstu foreldrar Hvað sér fólk fyrir sér þegar talað er um "vonda foreldra“? Sér fólk fyrir sér drykkfelldan, ofbeldisfullan föður? Sér fólk fyrir sér móður sem skilur börnin eftir svöng meðan hún Bakþankar 5. mars 2016 07:00
Súpan Ég var á súpufundi um stjórnarskrármálið sem ég hugsaði með mér að væri viðeigandi. Eftir hrun var kallað á breytingar sem áttu einhverra hluta vegna að felast í stjórnarskránni. Bakþankar 4. mars 2016 00:01
Stóra myndin Tæpur helmingur af útflutningsverðmætum vöru og þjónustu frá Íslandi á rætur í hinum fjölmörgu greinum iðnaðarins. Greinin veitir tugþúsundum manna vinnu og er grundvallaruppspretta verðmætasköpunar. Skoðun 2. mars 2016 10:00
Allra þjóða kattardýr Á vafri mínu um veraldarvefinn rak ég augun í myndband. Fjölmargir fjölyrtu um hrífandi innihaldið og forvitninni varð ég að svala. Myndbandið var myndræn frásögn karlmanns af hreyfingarlausu kattardýri. Bakþankar 26. febrúar 2016 07:00
Íslensk dagskrá Sjónvarp hefur verið ástríða í lífi mínu frá því að ég man eftir mér. Ég hef oft sagt að ég hafi líklega lært meira af þarflegum hlutum fyrir framan sjónvarpið heldur en í skólanum. Með því að lesa texta æfði ég mig í íslensku og lestri. Fastir pennar 25. febrúar 2016 07:00
Dýr lyf – dýrir læknar Forstjóri lítils lyfjafyrirtækis, Martin Shkreli, bakaði sér talsverðar óvinsældir þegar hann hækkaði töfluverðið á lyfinu Daraprim úr rúmum 13 dollurum í 750 dollara. Hann hefur reyndar viðurkennt að það hafi verið Bakþankar 20. febrúar 2016 07:00
78 þúsund dansarar? Ég hef oft verið stolt af Íslendingum þegar kemur að því að sýna samstöðu. Þegar mikið liggur við stöndum við saman, hvort sem það er þegar hremmingar dynja yfir eða þegar góður málstaður þarfnast stuðnings. Bakþankar 19. febrúar 2016 07:00
Nýja Ísland Ég er fæddur árið 1967. Ég er fjörtíu og níu ára. Ég er alinn upp í töluvert mikilli þjóðernisdýrkun, bæði heima fyrir og í skóla og ekki síst í gegnum fjölmiðla. Skilaboðin eða innrætingin var alltaf á þá leið að hér væri allt töluvert betra en allstaðar annars staðar. Fastir pennar 18. febrúar 2016 07:00
Pósturinn Páll Einsog margir aðrir Íslendingar þá fæ ég stundum pakka senda frá útlöndum. Ég kaupi mér stundum eitthvað smáræði á netinu og læt senda mér það. Stundum fæ ég gjafir frá vinum sem búa erlendis. Svo hafa bækur mína verið Fastir pennar 11. febrúar 2016 07:00
Við verðum að versla Mér leiðist að kaupa í matinn. Ég kvíði því jafnvel. Ég er að meina þessi stórinnkaup. Skoðun 4. febrúar 2016 09:00
Það má ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó Það má ekki gera hitt og ekki þetta,“ var sungið í þekktu barnalagi um allt það sem væri bannað. Það væri leikur einn að búa til svipað lag um þær kvaðir sem settar eru af ríkinu á líf einstaklinga í dag. Skoðun 4. febrúar 2016 07:00
Íslensk gestrisni Allt gott sem hefur komið til Íslands hefur komið frá útlöndum. Flest sem við teljum íslenskt á uppruna sinn einhvers staðar annars staðar en hér á landi. Fyrsta klósettið kom til Íslands með innflytjendum. Fastir pennar 28. janúar 2016 07:00
Áfram er dregið úr þjónustu á landsbyggðinni! Ég bind vonir við að ákvörðun Íslandspósts hf. um skerðingu á þjónustu verði endurskoðuð og reglugerð innanríkisráðherra sem heimilar þessa þjónustuskerðingu verði dregin til baka. Skoðun 26. janúar 2016 14:49
TISA Ísland er þátttakandi í samningaviðræðum um nýjan fríverslunarsamning sem heitir TISA (Trade in Services Agreement). Það er samningur sem fjallar um þjónustuviðskipti og þar með almenna þjónustu á vegum hins opinbera. Það er alls ekki öllum ljóst að fríverslunarsamningar fjalla minnst um afléttingu tolla heldur mun meira Skoðun 25. janúar 2016 16:37
Svona gerum við Ef einhver hefði myrt annan mann í Íran fyrir 15 árum væri þessi maður löngu dauður sjálfur. Í Bandaríkjunum væri hann að bíða eftir því að vera tekinn af lífi. Í Tyrklandi væri hann enn fangelsi. Í Belgíu væri hann að losna úr fangelsi. En á Íslandi er maður í þessari stöðu búinn að vera frjáls í fimm ár Bakþankar 23. janúar 2016 07:00
Við endum öll í Framsókn! Í nýrri könnun MMR kemur fram að yfir helmingur landsmanna trúir á spámiðla. Ég er ekki ein af þeim. Vinkonur mínar hafa líka sagt að ég gæti ekki verið jarðbundnari þó ég væri negld niður. Ég er því leiðinlega týpan sem trúir hvorki á Guð Bakþankar 22. janúar 2016 07:00
Íslensk þjóðmenning í hávegum höfð Í dag fögnum við merkum áfanga sem markar þáttaskil í þjóðminjavörslu á Íslandi. Í Þjóðminjasafninu er varðveitt stórt safn minja um meira en þúsund ára sögu íslensku þjóðarinnar. Í samræmi við áherslur stjórnvalda á málaflokkinn hefur verið tekin ákvörðun um að tryggja bestu aðstæður fyrir þessa grunnstarfsemi þjóðminjavörslunnar. Skoðun 22. janúar 2016 07:00
En sjálfsvörn? Sundkennsla hefur lengi verið mikilvægur hluti af námi ungmenna á Íslandi. Það er töluverð áhersla lögð á mikilvægi þess að börn læri að synda. Ég þekki ekki upphaf sundkennslu á Íslandi og veit ekki hvað hún er mikil í samanburði við nágrannaþjóðir okkar. Fastir pennar 21. janúar 2016 07:00
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun