Hvað einkennir góðan yfirmann? Það krefst vissulega innsæis að geta horft á sjálfan sig með gagnrýnum hætti og axlað ábyrgð á eigin hegðun. Yfirmenn, eins og allir aðrir verða að geta sett sig í spor starfsmanna sinna. Skoðun 24. júlí 2015 07:00
Við köllum eftir breytingu Skömminni sem alltof oft lendir á herðum þolenda kynferðisofbeldis. Sú skömm á heima hjá gerendum í öllum tilvikum. Skoðun 24. júlí 2015 07:00
Slæm vinnubrögð vegna ráðningar sviðsstjóra Það að borgarstjóri hugðist ganga gegn þeirri reglu að borgarráðsmenn gætu kynnt sér gögn þessa mikilvæga máls, sýnir að hann lítur ekki á borgarráð sem stjórnvald, er tekur sjálfstæðar ákvarðanir, heldur stimpil sem eigi að staðfesta ákvarðanir sem hann hefur þegar tekið. Skoðun 21. júlí 2015 07:00
Vanvirki og kjarklausi yfirmaðurinn Það er afar íþyngjandi þegar stjórnandi sem er slakur í samskiptum vermir yfirmannsstól stofnunar eða fyrirtækis árum saman. Skoðun 21. júlí 2015 07:00
Tækifæri fyrir hjúkrunarfræðinga Fátt er svo með öllu illt að ekki boði nokkurt gott. Hjúkrunarfræðingar eru óánægðir með kjör sín hjá ríkisspítalanum. Ríkið telur sér ekki fært að hækka launin jafn mikið og hjúkrunarfræðingar krefjast. Hjúkrunarfræðingar virðast ekki vilja að höggvið sé á hnútinn með gerðardómi sem þó myndi takmarka tjón beggja deiluaðila. Þess í stað kjósa sumir þeirra að segja upp störfum. Í þessari erfiðu stöðu felast þó kannski tækifæri fyrir alla. Skoðun 20. júlí 2015 07:00
Fleiri glerhótel Þegar ég var að alast upp var sjoppa á móti Melaskóla. Þar var hægt að kaupa nammi, ís og annað slæmt. Skoðun 18. júlí 2015 12:28
Heimspeki er lífsstíll Ég hef lengi verið unnandi góðrar heimspeki. Sem ungur maður varð ég fyrir miklum áhrifum frá Taóisma í gegnum Bókina um veginn eftir Lao tse. Ég held að engin bók hafi haft jafnmikil áhrif á mig, líf mitt og karakter og hún. Fastir pennar 18. júlí 2015 11:49
Þegar yfirmaður er gerandi eineltis Ekki er öllum gefið að vera góður stjórnandi eða yfirmaður. Því miður eru dæmi um yfirmenn á alls kyns vinnustöðum sem skortir flest það sem telst prýða góðan yfirmann. Skoðun 16. júlí 2015 09:00
Skattgreiðendur eiga ekki að borga hraðlest til Keflavíkur Flestir Íslendingar hafa ferðast með lestum erlendis og margir alið með sér þann draum að einn góðan veðurdag verði þessum skemmtilega ferðamáta komið á hér á Fróni. Allt frá árinu 1894 hafa stjórnmálamenn rætt slíkar hugmyndir af fullri alvöru. Skoðun 15. júlí 2015 10:30
Ábyrgð skilar árangri Það er deginum ljósara að það er vandasamt verkefni að búa svo um hnútana að hækkanir kjarasamninga renni ekki allar út í verðlag en það er á ábyrgð okkar atvinnurekenda að sjá til þess að svo verði ekki. Skoðun 13. júlí 2015 08:00
Ábyrgð er Kung fu Á uppgangstímum íslenska bankakerfisins fóru í fyrsta skipti í Íslandssögunni að birtast fréttir og viðtöl við fólk sem var að fá áður óþekkt ofurlaun eða bónusgreiðslur. Þessar upphæðir gátu jafnvel hlaupið á milljörðum. Fastir pennar 11. júlí 2015 07:00
Viðspyrna fólksins Nú er þingi lokið eftir mikil átök. Ríkisstjórnin var gerð afturreka með umdeild mál eins og makrílfrumvarpið og er það vel. Stjórnarandstaðan stóð í lappirnar og gaf ekkert eftir í þessu máli fyrir utan Bjarta framtíð sem ætlaði að samþykkja lokaútspil Skoðun 10. júlí 2015 09:21
Ómálefnaleg náttúra Einhverjir túristar ku hafa verið ósáttir við ferð sína inn í íshelli Langjökuls. Það var víst fullkomlega óboðlegt að þar dropaði vatni. Ég var þar um daginn og eftir klukkustundar veru voru þessir átta dropar sem duttu í kollinn á mér einmitt nánast búnir að eyðileggja hárgreiðsluna. Bakþankar 10. júlí 2015 07:00
Þegar löggan böstaði landsfund Vorið 2009 sat ég landsfund Sjálfstæðisflokksins. Ég man hvernig, í miðri ræðunni þar sem einhver sagði að Jóhanna Sigurðardóttir væri eins og álfur í framan, að tuttugu lögreglumenn ruddust í salinn með hunda og gengu rösklega á milli borða í leit að hassi. Bakþankar 4. júlí 2015 07:00
Dauðans alvara Ég fer oft í viðtöl við erlenda fjölmiðla sem koma til Íslands. Í sumar hafa þetta verið frá einu upp í þrjú viðtöl á viku. Þegar ég er beðinn um að stinga upp á mínum uppáhaldsstað í Reykjavík þá nefni ég alltaf Hólavallakirkjugarð. Þangað fer ég nær daglega til að Fastir pennar 4. júlí 2015 07:00
Rafmagnað jafnrétti Við erum stödd í Tógó árið 2009. „Gjörðu svo vel“, segi ég við tógósku „systur“ mína og rétti henni fartölvuna mína. „Nýttu þetta nú sem allra best fyrir þig og þína.“ „Takk,“ segir hún og brosir hringinn. Skoðun 2. júlí 2015 07:00
Markmið leiðréttingarinnar náðust að fullu Í skýrslu fjármála- og efnahagsráðherra um niðurfærslu verðtryggðra fasteignalána sést svart á hvítu hversu vel hefur tekist til við leiðréttinguna. Hvert orð sem sagt var um leiðréttinguna hefur staðið eins og stafur á bók. Hvert skref var í samræmi við áætlun. Skoðun 1. júlí 2015 07:00
Leikgleði Ég finn mikla þörf til að tala um leikgleði, mikilvægi þess að leika sér einn eða með öðrum í einhverju sem veitir manni hamingju og gleði. Leikurinn gegnir mikilvægu hlutverki í þroskaferli heilans. Hann er hluti af greind. Ungviði flestra dýra eyða miklum tíma í leik. Leikurinn undirbýr þau undir áskoranir seinna meir en virkar líka eins og líkamsrækt fyrir huga þeirra. Fastir pennar 27. júní 2015 07:00
Vælukjóar á þingi Þolendur eineltis hugsuðu þingkonu Framsóknarflokksins þegjandi þörfina í vikunni þegar henni þótti tímans virði að kvarta undan því að helsti ráðamaður á þingi væri lagður í einelti af stjórnarandstöðunni. Ég veit ekki hvort er meira pirrandi; að gengisfella Bakþankar 26. júní 2015 07:00
Hvers vegna stefndi BHM ríkinu? BHM hefur höfðað mál á hendur íslenska ríkinu vegna laga nr. 31/2015 sem afgreidd voru á Alþingi 13. júní sl. Beiðni um flýtimeðferð fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur var samþykkt og málflutningur verður fyrir dómnum 3. júlí nk. Skoðun 23. júní 2015 00:00
Allsber á röngum tíma Hópur ungs fólks klifraði upp á fjall í Malasíu, striplaðist og setti myndir af því á netið. Skömmu síðar kom jarðskjálfti. Fólk dó. Mannskepnan kann að greina mynstur og einhverjir eru sagðir hafa tengt saman: Túristar að stripla => Andar reiðir => Bakþankar 20. júní 2015 07:00
Anarkismi Ég var þrettán ára þegar ég uppgötvaði anarkisma. Það var í gegnum pönktónlist. Fyrst var það líklega Sex Pistols með lagið Anarchy in the UK. Ég heillaðist af þessu orði og vildi vita allt um það. Ég notast við orðið anarkismi því mér finnst orðið "stjórnleysi“ lélegt orð. Fastir pennar 20. júní 2015 07:00
Jafnrétti er verkefni allra 19. júní er merkisdagur í sögu íslenskrar jafnréttisbaráttu. Þann dag fyrir 100 árum fengu íslenskar konur og verkamenn kosningarétt og kjörgengi til Alþings. Réttindi sem virðast sjálfgefin nú til dags en þóttu það ekki þegar Ísland varð eitt fyrstu landa heims til að tryggja konum kosningarétt. Skoðun 19. júní 2015 00:00
Vilji og staðfesta Afnám hafta er farið af stað. Ítarleg útfærsla á aðgerðunum var kynnt þann 8. júní síðastliðinn og óhætt að segja að viðbrögðin við þeirri kynningu hafi verið mikil og góð. Allt frá árinu 2009 hefur Framsóknarflokkurinn barist fyrir hagsmunum almennings Skoðun 15. júní 2015 00:00
Húðflúr Húðflúr hefur vaxið mjög á Íslandi síðustu áratugi. Áður fyrr þurfti fólk að leita út fyrir landsteinana til að fá sér húðflúr. Það voru gjarnan sjóarar sem báru slíkar gersemar á sér og þá yfirleitt á upphandleggjum. Myndirnar voru og yfirleitt tengdar sjómennsku Fastir pennar 13. júní 2015 07:00
Frjáls femínisti Femínísk barátta verður að fá að vera alls konar. Ég taldi mig til að mynda leggja mitt af mörkum í baráttuna með því að ritstýra bók sem innihélt kynferðislegar fantasíur kvenna. Með henni var ég að sameina mína uppáhaldsmálstaði; frjálslyndi og kynfrelsi. Bakþankar 12. júní 2015 12:59
Sanngjarn ójöfnuður Orðið jöfnuður er fallegt orð. Að vera jafn fyrir lögum er til dæmis fallegur og mikilvægur réttur. Mér þótti því lengi vel að jafnaðarmennska hlyti að vera fegurri pólitísk afstaða en aðrar þar sem hún hljómaði svo sanngjörn. Þrátt fyrir það aðhyllist ég nú pólitík sem er meira frelsismegin því ég tel það æskilegra samfélaginu. Bakþankar 6. júní 2015 07:00
Læsi er forgangsmál í Reykjavík Skóla- og frístundaráð Reykjavíkurborgar samþykkti á fundi sínum 3. júní innleiðingaráætlun í lestrarmálum, sem hefur það að markmiði að efla málþroska, lestrarfærni og lesskilning barna og ungmenna í leikskólum og grunnskólum borgarinnar. Skoðun 6. júní 2015 07:00
Margir eru að verða ansi tjúllaðir Ísland á í miklum vanda. Við stöndum frammi fyrir flóknum úrlausnarefnum; gjaldeyrishöftum, heilbrigðismálum, kaupmætti og fátækt, húsnæðisvanda og svo öllu fjármálakerfinu. Ferðamennska hefur aukist og nú er svo komið að yfir milljón ferðamenn koma til landsins á hverju ári. Ferðamenn eru helsta uppspretta gjaldeyristekna okkar. Fastir pennar 6. júní 2015 07:00
Matvælalandið Ísland – gæði, ferskleiki og sérstaða Samstarfshópur um Matvælalandið Ísland stóð fyrir ráðstefnunni Útflutningur – til mikils að vinna fyrir skömmu. Að samstarfshópnum standa Samtök iðnaðarins, Íslandsstofa, Bændasamtök Íslands, Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi, Samtök ferðaþjónustunnar, Matís og atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið. Skoðun 4. júní 2015 00:01
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun