Tollar, vörugjöld, neytendur og samkeppni Félag atvinnurekenda hefur látið til sín taka svo árum og áratugum skiptir í umræðu um afnám tolla og vörugjalda. Það hefur miðað fremur hægt en sem betur fer er umræðan um þessi mikilvægu mál að aukast. Skoðun 16. apríl 2014 16:43
Virkjum styrkleika í skólum Skólamál snerta kjarna jafnaðarstefnunnar því þar má skapa börnum jöfn tækifæri til að þroskast og eflast sem sterkir og skapandi einstaklingar. Galdurinn er að draga fram styrkleika allra barna í skólastarfinu Skoðun 16. apríl 2014 07:00
Hvaðan kom öll þessi heimska? Það vantar alla hugmynd um samstöðu í íslenskt samfélag. Skoðun 11. apríl 2014 14:06
Leiðréttingin kemur í heimsókn Í leikritinu "Sú gamla kemur í heimsókn“ eftir Friedrich Dürrenmatt er sagt frá eldri konu sem snýr aftur í heimabæinn eftir margra ára fjarveru. Konan, sem hefur nú efnast mjög, gerir bæjarbúunum tilboð. Hún ætlar að gefa bæjarsjóðnum og öllum "heimilum“ Fastir pennar 11. apríl 2014 07:00
Barnapakkinn Það er erfitt hjá mörgum barnafjölskyldum að láta enda ná saman og eiga fyrir fjölbreyttum frístundum fyrir krakkana og öðrum útgjöldum. Tónlist, íþróttir og aðrar skipulagðar frístundir eru engu að síður ómetanlegur undirbúningur Skoðun 10. apríl 2014 07:00
Þörf er á lögbundnum lágmarkslaunum! Ég er fyrsti flutningsmaður frumvarps um lögbindingu lágmarkslauna sem lagt var fram á dögunum. Steingrímur J. Sigfússon og Birgitta Jónsdóttir eru meðflutningsmenn þingmálsins. Skoðun 10. apríl 2014 07:00
Krónuspil Ég hef ekki stundað spilavíti en ég ímynda mér að ef ég væri í Las Vegas væri það þannig að ég gengi að afgreiðslunni og skipti á dollurunum mínum fyrir spilapeninga. Bakþankar 5. apríl 2014 06:00
G-orðið Ímyndum okkur einkenni. Til að gefa því ekki of gildishlaðna merkingu skulum við kalla það "G“. Segjum nú að við höfum umtalsverðar sannanir fyrir því að þeir sem hafi hátt G séu líklegir til að lifa lengur, verða hraustari og hafa meiri tekjur Fastir pennar 4. apríl 2014 07:00
Bregðumst við loftslagsvánni Vísindanefnd Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) birtir nú í áföngum fimmtu úttekt sína á loftslagsbreytingum og áhrifum þeirra. Kaflar um líkleg áhrif loftslagsbreytinga hafa vakið mikla athygli að undanförnu Skoðun 4. apríl 2014 07:00
Byggjum brýr Oft er snúið að koma sér aftur út í atvinnulífið eða í skólann eftir að fæðingarorlofi lýkur. Hingað til hafa einu úrræðin verið að koma börnum að hjá dagforeldrum eða inn á svokallaða ungbarnaleikskóla. Það fá ekki allir foreldrar tækifæri til þess. Skoðun 2. apríl 2014 07:00
Pútínisminn Forseti Íslands skammaði norskan aðstoðarráðherra fyrir að hafa notað fund á vegum Norðurskautsráðsins til að fordæma framgöngu Rússlands gagnvart Úkraínu. Norðurskautsráðið væri ekki rétti vettvangurinn til að ræða stöðuna á Krímskaga. Fastir pennar 28. mars 2014 07:00
Metum kennara að verðleikum Framhaldsskólakennarar hafa nú verið í verkfalli í tvær vikur og útlitið er tvísýnt með framhaldið. Háskólakennarar hafa samþykkt verkfallsboðun ef ekki nást samningar á næstunni og samningar grunnskólakennara eru nú á borði ríkissáttasemjara. Skoðun 28. mars 2014 07:00
Umhverfisvænt að rukka Einhvern tímann fyrir langa löngu var affallsvatni frá Hitaveitu Suðurnesja dælt inn á hraun á Reykjanesskaga. Affalsvatnið var tiltölulega heitt. Fólki finnst gott baða sig í tiltölulega heitu vatni. Fólk fór því að mæta á þennan stað, skellti sér í sundföt í skjóli opinna bílskotta og dýfði útlimunum ofan í. Fastir pennar 21. mars 2014 07:00
Opið 17-18 Fyrir nokkrum árum lokaði ríkið í Mjódd og flutti í nálæga garðyrkjubúð. Fyrir vikið á ég af og til leið um garðyrkjubúð. Fyrir vikið hef ég keypt dót í garðyrkjubúð. Samt er ég hvorki með garð né hef brennandi áhuga á því að eignast slíkan. En svona er þetta. Einokunaraðili með vinsæla vöru trekkir að. Fastir pennar 14. mars 2014 07:00
Flugtuð Einu sinni var gaman að fljúga. Fínu ferðafötin voru valin af kostgæfni og það var sameiginlegt blik í augum samferðafólksins sem vitnaði um að við værum öll svolítið töff á leiðinni út í heim. Ekki lengur. Bakþankar 8. mars 2014 07:00
Flóknir þessir harðstjórar Við verðum að reyna að skilja hvers vegna Kjartani er svona mikið í mun að komast yfir strump. Jú, jú, við vitum að hann vill sjóða strumpa í potti og breyta þeim í gull en af hverju? Hvað veldur? Hvað hafa strumparnir gert Kjartani? Fastir pennar 7. mars 2014 07:00
Umburðarlyndi í einstefnu Fyrrverandi hetja hefur nú valdið hneykslan. Það er skiljanlegt að margir hafi orðið reiðir þeim fréttum að kona sem barðist gegn hatursumræðu hafi ástundað hana sjálf. Facebook fer á hliðina, refsivendinum er deilt og lækin hrannast upp eins og svipuhögg. Bakþankar 1. mars 2014 07:00
Óvart í stjórn Það er ákveðið rökrétt samhengi í afstöðu ríkisstjórnarinnar. ESB lítur ekki svo á að við séum "bara að skoða“. Aðildarumsókn að ESB felur í sér að landið vill ganga í ESB. Ríkisstjórn sem vill ekki ganga í ESB er ekki vel til þess fallin að semja um aðild að ESB. Þetta snýst ekki bara um að láta samningamenn Íslands sitja fundi í Brussel. Fastir pennar 28. febrúar 2014 06:00
Ísland og Japan: Tækifæri í jarðhita Mörg ríki reyna nú að draga úr bruna jarðefnaeldsneytis til orkuframleiðslu, sem er helsta orsök skaðlegra loftslagsbreytinga á heimsvísu. Japan er þar engin undantekning og býr raunar við meiri vanda en mörg önnur ríki, því dregið hefur mjög úr notkun kjarnorku eftir slysið í Fukushima-verinu. Skoðun 28. febrúar 2014 06:00
Hvað fæ ég í skerðingar vegna lífeyrissjóðs míns? Þann 16. janúar sl. skrifaði Ásta Rut Jónasdóttir, stjórnarformaður Lífeyrissjóðs verslunarmanna, grein í Fréttablaðið undir fyrirsögninni. "Hvað fæ ég frá lífeyrissjóðnum mínum“. Þar skrifar hún að stundum heyrist sagt að við fáum "ekkert“ út úr lífeyrissjóðunum og tekur dæmi um sjóðsfélaga með að jafnaði 400 þúsund króna Skoðun 22. febrúar 2014 06:00
Moskvulínan II Á seinasta kjörtímabili rak Ísland minnst tvær utanríkisstefnur. Annars vegar var það utanríkisstefna Íslands sem vildi ganga í Evrópusambandið og taka upp evru. Þetta Ísland vildi samþykkja kröfur Breta og Hollendinga í IceSave. Þetta var Ísland ríkisstjórnarinnar, eða öllu heldur Samfylkingarhluta hennar. Hinn stjórnarflokkurinn Fastir pennar 21. febrúar 2014 06:00
Blessuð ónáttúran Í fyrsta lögfræðitímanum sem ég sat vorum við látin hlusta á Dýrin í Hálsaskógi og ræddum hvort reglur skógarins um að ekkert dýr mætti borða annað dýr væru ósanngjarnar gagnvart Mikka ref. Mikki refur hefur aldrei og mun aldrei lifa á tófú. Dýrin nefnilega borða önnur dýr, eins og dönsku börnin voru minnt svo óþyrmilega á um daginn þegar gíraffinn Maríus Bakþankar 15. febrúar 2014 06:00
Oj, ógeðslegt Hér er saga frá Rússlandi Pútíns: Maður tekur myndir af sér með standpínu og slysast til að dreifa þeim óvarfærnislega. Heilt bæjarfélag fer yfir um. "Hvað með börnin?“ spyr fólk. "Maðurinn býr nálægt skóla!“ (Eins og annað sé hægt í þúsund manna bæ.) Fjölmiðill hringir í manninn. Maðurinn þarf að útskýra að hann sé ekki barnaníðingur. Fastir pennar 14. febrúar 2014 06:00
Skammtað úr krepptum hnefa Skólastarf í leik-, grunn- og framhaldsskólum hefur þurft að þola óvæginn niðurskurð eftir hrun og fyrir hrun kröfðu stjórnvöld skólasamfélagið um aðhald og sparnað í rekstri. Það er því ekki hægt að segja að skólar hafi verið ofaldir af því fjármagni sem þeim var úthlutað í "góðærinu“. Störf kennara verða sífellt flóknari og á þá bætast sífellt fleiri Skoðun 11. febrúar 2014 06:00
Öflugra og fjölbreyttara atvinnusvæði Það er nauðsynlegt að halda uppi öflugu atvinnustigi á Akureyri. Of margt ungt fólk hefur lokið iðn- og tækninámi, háskólanámi en fær ekki starf við hæfi. Þetta verður að laga. Lífshamingja þeirrar kynslóðar sem er að koma á atvinnumarkað í bænum er í húfi. Tækifæri Akureyrar liggur í þessu hæfileikaríka unga fólki. Koma þarf vinnufúsum til verka. Skoðun 7. febrúar 2014 06:00
Góðir kennarar Átján ára dóttir mín kom heim í vikunni eftir að hafa tekið þátt í mótmælum á Austurvelli. Hún fékk frí í skólanum til að sýna kennurum samstöðu í baráttu þeirra fyrir betri launum. Verkfall framhaldsskólakennara er yfirvofandi. Það er smánarblettur á samfélaginu að þeir þurfi að leita til slíkra ráða til að fá almennileg laun. Skoðun 7. febrúar 2014 06:00
Áskoranir í menntamálum Menntamál eru afdrifaríkasti málaflokkur stjórnmálanna. Skólarnir ráða miklu um framtíð barnanna okkar og því er ekki hægt að ofmeta þýðingu þeirra fyrir velferð einstaklingsins og þjóðarhag. Menntun er almannagæði sem við þurfum öll að standa vörð um. Engu að síður eru kennarar láglaunastétt í samfélaginu og mikið skortir á Skoðun 7. febrúar 2014 06:00
Burt með pósteinokun Það má ýmislegt segja um ESB og ekki allt bara jákvætt. En eitt af því sem er jákvætt er hin kreddukennda þráhyggja til að búa til "sameiginlega evrópska markaði“ í hinu og þessu. Oft er þar með verið að brjóta upp fyrirkomulag þar sem 20-30 stórmerkilegir einokunarrisar sitja hver um sinn landsmarkað og halda því fram að þeir veiti Fastir pennar 7. febrúar 2014 06:00
Yrði aðstoð herskipa afþökkuð? Hildur Sverrisdóttir segir borgarstjóra þurfa að ígrunda hugmyndir sínar um herlausa Reykjavík betur. Innlent 5. febrúar 2014 08:30
Opið bréf til Einars Þorsteinssonar og Hildar Björnsdóttur - Hafið þið enga sómakennd? Linda Ósk Sigurðardóttir Skoðun
Trú- og lífsskoðunarfélög í landi sammannlegs stjórnskipulags – er samt hætta á óeiningu? Svanur Sigurbjörnsson Skoðun
Opið bréf til Jóns Björns Hákonarsonar Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir,Guðrún Ásta Friðbertsdóttir,Karen Ragnarsdóttir,Lísa Lotta Björnsdóttir Skoðun