Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    „Trúi á frasann vörn vinnur titla“

    Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var í skýjunum með ellefu stiga sigur í Ólafssal 59-70. Njarðvík leiðir því úrslitaeinvígið 1-0 í Subway-deild kvenna. 

    Sport
    Fréttamynd

    Rúnar: Áttum glimrandi fyrri hálfleik

    Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, var afar ánægður með stórsigur í Dalhúsum 51-72. Úrslit leiksins þýddu að Njarðvík leiðir einvígið 1-2. 

    Sport
    Fréttamynd

    Dani­elle Rodrigu­ez semur við Grinda­vík

    Bandaríski leikmaðurinn og þjálfarinn Danielle Rodriguez hefur skrifað undir samning við Grindavík og mun leika með félaginu í Subway-deild kvenna á næstu leiktíð. Danielle þarf vart að kynna en hún lék með Stjörnunni og KR hér á landi frá 2016 til 2020.

    Körfubolti