Tónlist

Tónlist

Fréttir af innlendum og erlendum tónlistarmönnum, uppákomum og myndböndum.

Fréttamynd

Tækniskólinn

Jóhann Auðunn Þorsteinsson syngur lagið Ég er þinn. Fyrir hönd Tækniskólans.

Tónlist
Fréttamynd

Íslenskt í Austurríki

Hópur íslenskra tónlistarmanna og listamanna tekur þátt í Dóná-hátíðinni sem verður haldin í Austurríki dagana 29. apríl til 8. maí. Þar munu plötusnúðar, hljómsveitir, listamenn og ljóðskáld stíga á svið og sýna listir sínar.

Menning
Fréttamynd

Fínn peningur fyrir að selja lag í Grey‘s Anatomy

„Ég hef aldrei séð þessa þætti. Ég bara vona að þeir séu ekki hræðilegir,“ segir Sindri Már Sigfússon úr hljómsveitinni Seabear sem á lag í læknaþættinum vinsæla Grey"s Anatomy, sem um 15 milljónir Bandaríkjamanna horfa á í hverri viku.

Tónlist
Fréttamynd

Besta erlenda platan 2009

Þegar Fréttablaðið leitaði til valinna sérfræðinga til að velja bestu erlendu plötur ársins 2009 kom í ljós að lítill samhljómur var meðal sérfræðinganna. Besta platan kom frá bandarísku borginni Baltimore.

Tónlist
Fréttamynd

Fengu Kraums-verðlaunin

Sex flytjendur fengu Kraumsverðlaunin afhent í gær. Meðal þeirra voru hljómsveitirnar Bloodgroup og Hjaltalín.

Tónlist
Fréttamynd

Sigur Rós í 36. sæti

Lagið Svefn-G-Englar með Sigur Rós er 36. besta lag tíunda áratugarins samkvæmt lista yfir 500 bestu lögin á bandarísku tónlistarsíðunni Pitchforkmedia.com.

Tónlist