Íþróttafréttamaður

Aron Guðmundsson

Aron fjallar um íþróttir fyrir Vísi og Stöð 2.

Nýjustu greinar eftir höfund

Mynd­band sem kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins

Umspilinu fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta lýkur í kvöld með fjórum leikjum. Sá stærsti án efa seinni leikur ríkjandi Evrópumeistara Real Madrid við Englandsmeistara Manchester City. Hér fyrir neðan má sjá myndband sem bókað er að kemur þér í gírinn fyrir leiki kvöldsins sem verða að sjálfsögðu allir sýndir á sportrásum Stöðvar 2.

Arnór fái um hundrað og sex­tíu milljónir fyrir að skrifa nafn sitt

Það bendir allt til þess að Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson verði bráðlega kynntur sem nýr leikmaður Malmö í Svíþjóð. Sænskir miðlar greina frá því í dag að hann fái því sem nemur rétt tæpum 160 milljónum íslenskra króna fyrir það eitt að skrifa undir samning við félagið.

Ræddi við Arnór en ekki um peninga

Magni Fannberg, yfirmaður knattspyrnumála hjá sænska úrvalsdeildarfélaginu IFK Norrköping hefur ekki gefið upp vonina gagnvart því að fá Arnór Sigurðsson á ný til liðs við félagið.

Arnar hrósar Sölva í há­stert: „Gerði liðið að sínu strax í fyrsta leik“

Arnar Gunn­laugs­son, lands­liðsþjálfari og fyrr­verandi þjálfari Víkings Reykja­víkur fylgdist stoltur með liðinu ná í einn af stærstu sigrum ís­lensks félagsliðs í Evrópu í er liðið lagði Pan­at­hinai­kos af velli, 2-1 í Sam­bands­deildinni. Arnar segir arf­taka sinn hafa gert liðið að sínu strax í fyrsta leik.

Arsenal stað­festir slæm tíðindi

Kai Havertz, sóknarmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal þarf að gangast undir skurðaðgerð vegna meiðsli sem hann varð fyrir í æfingaferð með liðinu í Dúbaí á dögunum. Hann verður frá út yfirstandandi tímabil.

Sjá meira