Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Röskun hefur orðið á lestarsamgöngum í frönsku höfuðborginni París og langar raðir myndast eftir að ósprungin sprengja frá tímum síðari heimsstyrjaldarinnar fannst við lestarteina í norðurhluta borgarinnar. 7.3.2025 08:14
Yfirleitt hægur vindur en allvíða él Dálítið lægðardrag teygir sig nú norður yfir landið og stjórnar veðrinu á landinu í dag. Áttin verður því breytileg, yfirleitt hægur vindur og allvíða él, en þurrt og bjart suðaustanlands fram á kvöld. 7.3.2025 07:11
Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Daði Már Kristófersson, fjármála- og efnahagsráðherra, hefur skipað tvær valnefndir til að meta hæfni og óhæði þeirra einstaklinga sem gefa kost á sér til stjórnarsetu í stærri ríkisfyrirtækjum. 6.3.2025 13:56
Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Ísland á stóra sviðinu er yfirskrift Iðnþings Samtaka iðnaðarins sem haldið verður á í Silfurbergi í Hörpu milli 14 og 16 í dag. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi á Vísi. 6.3.2025 13:32
Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt mann í sex mánaða fangelsi fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás inni í Kringlunni í Reykjavík í desember 2021. 6.3.2025 11:40
Breytileg átt og einhver él á sveimi Hæð yfir Grænlandi og kraftlitlar smálægðir stjórna veðrinu á landinu þessa dagana. Gera má ráð fyrir að áttin verði breytileg í dag, yfirleitt fremur hægur vindur og einhver él á sveimi, en það létti til suðaustanlands. 6.3.2025 07:13
Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Samkeppniseftirlitið hefur í kjölfar frétta af uppsögnum 23 starfsmanna SAH Afurða á Blönduósi sent bréf til bæði Kaupfélags Skagfirðinga og Kjarnafæði Norðlenska þar sem minnt á að stöðva skuli aðgerðir sem tengist samruna kjötvinnslustöðva. Bent er á að uppsagnir á starfsfólki geti verið liður í framkvæmd samruna. 5.3.2025 13:52
Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi „Magnast spennan? - orkuöryggi í breyttu umhverfi“ er yfirskrift vorfundar Landsnets sem fram fer í Hörpu í dag. Fundurinn hefst klukkan 14 og stendur til 16. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi að neðan. 5.3.2025 13:31
Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Maðurinn sem lést í vinnuslysi í Vík í Mýrdal síðastliðinn föstudag hét Pálmi Kristjánsson. 5.3.2025 12:26
Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Ingjaldur Örn Pétursson hefur tekið við stöðu yfirverkefnastjóra hjá Colas. 5.3.2025 10:07
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið