Ritstjóri

Erla Björg Gunnarsdóttir

Erla Björg er ritstjóri fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Fjörutíu ábendingar um duldar auglýsingar á einni viku

Tugir tilkynninga hafa borist Neytendastofu síðustu vikur um duldar auglýsingar á samfélagsmiðlum og bloggsíðum. Sviðsstjóri á neytendaréttarsviði segir neytendur meðvitaðri en áður og að áhrifavaldar sem hafi fengið sendar athugasemdir frá Neytendastofu taki þeim alvarlega.

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Þak á leiguverð, vaxandi óþol fyrir kynferðislegri áreitni og fundur forsætisráðherra með breskri starfssystur sinni er á meðal efnis kvöldfrétta Stöðvar 2 í kvöld.

Erfitt að manna þjónustu við aldraða

Þau sem starfa við þjónustu aldraðra telja að stórauka þurfi þjónustuna og segja helstu áskoranir felast í ónógu fjármagni og erfiðleikum við að manna stöður. Einnig að leita þurfi leiða til að tryggja aðgengi að þjónustunni fyrir aldraða íbúa á landsbyggðinni.

Segir það eðlilegt skref fram á við að opna heilsugæslu fyrir konur

Áslaug Valsdóttir, formaður Ljósmæðrafélags Íslands, segir það eðlilegt skref fram á við að opna sérstaka heilsugæslu fyrir konur. Vísar hún í leiðbeiningar WHO, Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, þess efnis nýta eigi betur starfskrafta annarra menntaðra stétta í heilbrigðiskerfinu en lækna, til dæmis ljósmæðra og hjúkrunarfræðinga.

Framkvæmdastjóri SA kallar eftir skynsemi

Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins segir kröfugerð Starfsgreinasambandsins verða að taka mið af launa- og kaupmáttarhækkunum síðasta árið. Verulegar krónutöluhækkanir og styttri vinnuvika sé ekki sérlega skynsamleg nálgun

Talið að 11 Íslendingar séu vangreindir með sjaldgæft heilkenni

Eingöngu þrjár stúlkur eru greindar með Smith Magenis heilkennið, eða SMS, hér á landi en talið er að um ellefu Íslendingar séu með heilkennið án þess að vita af því. Foreldrar stúlknanna segja mikilvægt að fá greiningu til að bæta lífsgæði og fá sálarró.

Sjá meira