Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 20. september 2018 20:39 Brotum gegn valdastjórninni fjölgaði um 20 prósent á síðasta ári. Vísir/Vilhelm Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent milli ára á síðasta ári og voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri afbrotatölfræði sem ríkislögreglustjórinn hefur tekið saman. Ef litið er til meðaltals áranna 2014 til 2016 þá fjölgaði hegningarlagabrotum um sex prósent á síðasta ári. Þar fjölgaði brotum gegn friðhelgi einkalífsins mest eða um fjórðung miðað við síðustu þrjú ár á undan, hótanir voru stærstur hluti brotanna og húsbrot þar á eftir. Brotum gegn valdastjórninni fjölgaði þarnæst, eða um 20 prósent, og má rekja það til fjölgunar á því að fyrirmælum lögreglu er ekki hlýtt. Þjófnaðir og innbrot eru stærsti hluti auðgunarbrota. Innbrotin voru 1.060 sem jafngildir þremur brotum á dag en brotin voru átta prósent færri á síðasta ári en síðustu þrjú ár á undan. Þjófnaðir voru 3.725 sem jafngildir tíu slíkum brotum á dag og fjölgaði um þrjú prósent.Þrjú manndráp Þrjú manndráp voru framin árið 2017. Þá voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár, eða frá því að lögregla byrjaði að taka saman tölur árið 2001. Fjöldi grunaðra fyrir hegningarlagabrot voru 4.124 einstaklingar eða níu prósent fleiri en meðalfjöldi grunaðra árin 2014 til 2016. Karlar eru í miklum meirihluta eða um 80 prósent grunaðra. Elsti einstaklingur sem var kærður á síðasta ári var 89 ára en sá yngsti fjögurra ára. Lög og regla Lögreglumál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira
Hegningarlagabrotum fjölgaði um sex prósent milli ára á síðasta ári og voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár. Þetta er meðal þess sem kemur fram í nýrri afbrotatölfræði sem ríkislögreglustjórinn hefur tekið saman. Ef litið er til meðaltals áranna 2014 til 2016 þá fjölgaði hegningarlagabrotum um sex prósent á síðasta ári. Þar fjölgaði brotum gegn friðhelgi einkalífsins mest eða um fjórðung miðað við síðustu þrjú ár á undan, hótanir voru stærstur hluti brotanna og húsbrot þar á eftir. Brotum gegn valdastjórninni fjölgaði þarnæst, eða um 20 prósent, og má rekja það til fjölgunar á því að fyrirmælum lögreglu er ekki hlýtt. Þjófnaðir og innbrot eru stærsti hluti auðgunarbrota. Innbrotin voru 1.060 sem jafngildir þremur brotum á dag en brotin voru átta prósent færri á síðasta ári en síðustu þrjú ár á undan. Þjófnaðir voru 3.725 sem jafngildir tíu slíkum brotum á dag og fjölgaði um þrjú prósent.Þrjú manndráp Þrjú manndráp voru framin árið 2017. Þá voru tilraunir til manndráps átta sem eru fleiri slík brot en síðastliðinn sextán ár, eða frá því að lögregla byrjaði að taka saman tölur árið 2001. Fjöldi grunaðra fyrir hegningarlagabrot voru 4.124 einstaklingar eða níu prósent fleiri en meðalfjöldi grunaðra árin 2014 til 2016. Karlar eru í miklum meirihluta eða um 80 prósent grunaðra. Elsti einstaklingur sem var kærður á síðasta ári var 89 ára en sá yngsti fjögurra ára.
Lög og regla Lögreglumál Mest lesið Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram Erlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Fordæma árás á sjúkraliða Erlent Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Innlent Fleiri fréttir Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Tilkynnt um ungmenni sem framdi rán og líkamsárás Spenna á Grænlandi og íslenskumiði í glugga leigubíla Bæjarstjórnin gagnrýnir skýrslu um hvernig eigi að byggja upp bæinn Roðsnakk frá 19 ára frumkvöðli slær í gegn Tímaspursmál hvenær Bandaríkin snúi sér að Íslandi Sjá meira