Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum

Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem tapaði 0-2 fyrir Peterborough United í úrslitaleik neðri deildanna á Englandi á Wembley í dag.

Albert og fé­lagar misstigu sig

Fiorentina missteig sig í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við Parma á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag.

Fjórði sigur Úlfanna í röð

Wolves vann 4-2 sigur á Tottenham þegar liðin áttust við á Molineux í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var fjórði sigur Úlfanna í röð.

Sjá meira