Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Markvörðurinn Jonathan Rasheed, sem gekk til liðs við KA á dögunum, sleit hásin á æfingu hjá bikarmeisturunum. Hann mun því að öllum líkindum missa af öllu næsta tímabili. 18.2.2025 09:34
Fékk fjórtán milljónir fyrir einn þrist Heppinn áhorfandi á Stjörnuleiknum í NBA fékk rúmlega fjórtán milljónir íslenskra króna fyrir að vinna Damian Lillard í skotkeppni. 17.2.2025 17:32
„Besta troðslukeppnin síðustu fimm ár“ Þótt Stjörnuleikurinn í NBA hafi ef til vill ekki verið rismikill var troðslukeppnin vel heppnuð að mati strákanna í Lögmáli leiksins. 17.2.2025 15:31
Þrenn slagsmál á fyrstu níu sekúndunum Ekki er ofsögum sagt að mikið hafi gengið á í leik karlaliða Kanada og Bandaríkjanna í 4 Nations Face-Off keppninni í íshokkí í fyrradag. Þrívegis brutust út slagsmál á fyrstu níu sekúndum leiksins. 17.2.2025 11:31
Segir endurkomu samherja Hákonar bíómyndaefni Nabil Bentaleb, samherji Hákonar Arnars Haraldssonar hjá Lille, skoraði í fyrsta leik sínum eftir að hafa farið í hjartastopp á síðasta ári. 17.2.2025 11:03
Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Danska karlalandsliðið í handbolta varð í kvöld heimsmeistari fjórða sinn í röð eftir öruggan sigur á Króatíu, 26-32. Strákarnir hans Dags Sigurðssonar urðu að gera sér silfrið að góðu. 2.2.2025 19:00
Bully Boy með gigt Michael Smith, sem varð heimsmeistari í pílukasti fyrir tveimur árum, þjáist af liðagigt. 31.1.2025 17:16
Vigdís Lilja seld til Anderlecht Íslandsmeistarar Breiðabliks hafa selt Vigdísi Lilju Kristjánsdóttur til Anderlecht í Belgíu. 31.1.2025 16:20
Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Óscar García, þjálfari Guadalajara, hefur fengið þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez, leikmann León, í leik í mexíkósku úrvalsdeildinni í fótbolta. 31.1.2025 15:46
Keflvíkingar bæta við sig Körfuboltamaðurinn Nigel Pruitt, sem lék með Þór Þ. í fyrra, er genginn í raðir Keflavíkur og mun klára tímabilið með liðinu. 31.1.2025 14:06