Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Orri og fé­lagar ó­stöðvandi á heima­velli

Gott gengi Sporting í Meistaradeild Evrópu í handbolta hélt áfram þegar liðið rúllaði yfir Dinamo Búkarest, 34-25, í kvöld. Sporting hefur unnið alla fimm heimaleiki sína í Meistaradeildinni.

Baldur og Hrannar með sam­tals 25 mörk í sigri ÍR

Eftir að hafa tapað fjórum leikjum í röð vann ÍR góðan sigur á Fjölni, 41-33, í nýliðaslag í Olís deild karla í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 17-17, en í seinni hálfleik reyndust ÍR-ingar sterkari.

Fimmta tap Gróttu í röð

KA hafði sætaskipti við Gróttu eftir öruggan sigur, 29-23, í leik liðanna í Olís deild karla í kvöld. KA-menn eru í 8. sæti deildarinnar en Seltirningar í því níunda. Bæði lið eru með níu stig.

Heimaliðin byrja vel á EM

Austurríki og Ungverjaland fóru vel af stað á EM kvenna í handbolta en fyrstu þremur leikjum mótsins er lokið.

Mbappé fékk tvo í ein­kunn

Kylian Mbappé átti ekki sinn besta leik þegar Real Madrid laut í lægra haldi fyrir Liverpool, 2-0, í Meistaradeild Evrópu í gær og fékk enga miskunn í frönskum fjölmiðlum.

Sjá meira