Fékk gult spjald fyrir að gefa eiginhandaráritanir Markahrókurinn Chris Wood fékk gult spjald fyrir nokkuð sérstakar sakir í leik Nýja-Sjálands og Fídjí í undankeppni HM 2026. 21.3.2025 14:17
Bronny stigahæstur hjá Lakers Körfuboltamaðurinn Bronny James átti sinn besta leik fyrir Los Angeles Lakers þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Milwaukee Bucks, 89-118, í NBA-deildinni í nótt. 21.3.2025 13:00
Jóhann Berg kallaður inn í landsliðið Arnar Gunnlaugsson hefur kallað Jóhann Berg Guðmundsson inn í íslenska landsliðið fyrir seinni leikinn gegn Kósovó í umspili um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar. 21.3.2025 12:34
Sjáðu níu pílna leik Littlers Heimsmeistarinn Luke Littler náði svokölluðum níu pílna leik í úrslitaleiknum á sjöunda keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti í Cardiff í gær. 21.3.2025 10:33
Íslendingar í riðli með Færeyingum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta verður í riðli með Svartfjallalandi, Portúgal og Færeyjum í undankeppni EM 2026. Dregið var í Cluj-Napoca í Rúmeníu í dag. 20.3.2025 16:55
Tuchel segir að Englendinga hafi vantað stefnu, takt, frelsi og hungur á EM Thomas Tuchel þótti ekki mikið til frammistöðu enska fótboltalandsliðsins á EM síðasta sumar koma og skaut á forvera sinn í starfi landsliðsþjálfara, Gareth Southgate, í viðtali við iTV. 20.3.2025 16:31
Fyrsta konan sem verður forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar Kirsty Coventry frá Simbabve hefur verið kosin forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar (IOC). Hún verður fyrsta konan til að gegna því embætti. 20.3.2025 15:55
Rak þjálfarann eftir tvær vikur Breska tenniskonan Emma Radacanu er búin að losa sig við enn einn þjálfarann. Samstarf þeirra Vladimirs Platenik entist í tvær vikur. 20.3.2025 12:01
Eddie Jordan látinn Eddie Jordan, sem var eigandi Jordan í Formúlu 1, lést í morgun, 76 ára að aldri. Banamein hans var krabbamein. 20.3.2025 11:00
Svona var blaðamannafundur Arnars Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Gunnlaugsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, og fyrirliðinn Orri Steinn Óskarsson ræddu leik Íslands og Kósovó sem fram fer á morgun, fimmtudag. 19.3.2025 17:32