Íþróttafréttamaður

Ingvi Þór Sæmundsson

Ingvi Þór er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Strákarnir hans Arons kvöddu með sigri

Bareinska karlalandsliðið í handbolta, sem Aron Kristjánsson stýrir, vann Alsír, 26-29, í lokaleik sínum á HM. Barein endaði í 29. sæti á mótinu.

Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morð­hótanir

Michael Oliver dæmir leik í ensku úrvalsdeildinni um næstu helgi þrátt fyrir að hafa fengið morðhótanir eftir að hafa rekið Myles Lewis-Skelly, leikmann Arsenal, af velli í leik gegn Wolves á laugardaginn.

Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United

Rio Ferdinand, fyrrverandi leikmaður Manchester United, segir Marcus Rashford muni líklega ekki spila aftur fyrir liðið eftir nýjustu ummæli knattspyrnustjórans Rubens Amorim um framherjann.

Fyrsta liðið sem situr eftir með átta stig

Ísland er eina liðið sem hefur setið eftir þrátt fyrir að hafa fengið átta stig í milliriðli eftir að núverandi fyrirkomulag var tekið upp á HM í handbolta karla.

Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar

Tenniskonan Aryna Sabalenka og þjálfarateymi hennar kom sér í klandur með því að þykjast pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sæti á Opna ástralska meistaramótinu.

Sjá meira