Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins St. Pauli á mjög öfluga og ástríðufulla stuðningsmenn og það sýndu þeir í verki í fjárhagsvandræðum þýska fótboltafélagsins. Herferð þýska félagsins er kannski eitthvað sem við sjáum í meira af í fótboltaheiminum í framtíðinni. 2.4.2025 22:30
Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Liverpool vann 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en var sigurmarkið rangstaða? 2.4.2025 22:12
Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Valsmenn urðu fyrir miklu áfalli í kvöld þegar landsliðsmaðurinn Kári Jónsson meiddist illa í fyrsta leiknum í einvígi Vals og Grindavíkur í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. 2.4.2025 22:05
Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Barcelona tryggði sér sæti í bikarúrslitaleiknum á Spáni eftir 1-0 útisigur á Atletico Madrid á Metropolitano í kvöld. 2.4.2025 21:31
Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Portúgalinn Diogo Jota hefur ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum Liverpool en stuðningsmenn Liverpool voru fljótir að gleyma því eftir að hann tryggði liðinu mikilvægan sigur á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 2.4.2025 20:58
Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion. 2.4.2025 20:46
Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Manchester City komst upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-0 heimasigur á Leicester City í kvöld. 2.4.2025 20:34
Styrmir stigahæstur á vellinum Íslenski landsliðsmaðurinn Styrmir Snær Þrastarson var stigahæstur á vellinum þegar belgíska félagið Belfius Mons-Hainaut tapaði með sautján stiga mun í BNXT körfuboltadeildinni. 2.4.2025 20:27
Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Ómar Ingi Magnússon er kominn aftur af stað eftir meiðsli og hann átti flottan leik með SC Magdeburg í Meistaradeildinni í handbolta í kvöld. 2.4.2025 20:24
Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Jón Guðni Fjóluson leikmaður Víkings, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna vegna meiðsla en félagið tilkynnti þetta á miðlum sínum í kvöld. 2.4.2025 19:33
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent