Íþróttafréttamaður

Runólfur Trausti Þórhallsson

Runólfur er íþróttafréttamaður á Vísi og Stöð 2 Sport.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ómar Ingi og Gísli Þor­geir fóru mikinn í Búkarest

Magdeburg er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dinamo Búkarest í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson sýndu hvað í þá er spunnið í leiknum.

Glódís Perla aftur á bekknum

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, er aftur á bekknum í leik kvöldsins gegn Lyon í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Paul vill nú berjast við fyrrum heims­meistara í pílu

Samfélagsmiðlastjarnan Jake Paul vill nú mæta Gerwyn Price – sem varð heimsmeistari í pílu árið 2021 – í hringnum. Paul hefur unnið 11 af 12 bardögum sínum í hnefaleikum, síðast gegn hinum 58 ára gamla Mike Tyson.

Aftur hefur KR leik í Laugar­dalnum

Líkt og á síðustu leiktíð munu fyrstu heimaleikir KR í Bestu deild karla í knattspyrnu fara fram í Laugardal. Á síðustu leiktíð endaði KR sömuleiðis mótið í Laugardalnum en nýtt gervigras svarthvítra ætti að koma í veg fyrir það.

Sjá meira