Fréttamaður

Sólrún Dögg Jósefsdóttir

Sólrún er fréttamaður á fréttastofu Vísis, Stöðvar 2 og Bylgjunnar

Nýjustu greinar eftir höfund

Høiby í vikulangt gæslu­varð­hald

Héraðsdómur Óslór hefur úrskurðað Marius Borg Høiby í vikulangt gæsluvarðhald vegna rannsóknar á ofbeldisbrotum sem hann á að hafa framið gegn konum. Hann er ákærður fyrir tvær nauðganir.

Hafnar því að honum hafi verið vísað út

„Ég ræddi ekki við kennara og ekki við skólastjórann (og Samfylkingaraktívistann) sem lét hafa ýmislegt eftir sér í frétt á Vísi. Hvorki hún né nokkur annar starfsmaður báðu mig að fara út.“

Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris

Bandaríska leikkonan Chloë Grace Moretz, sem þekktust er fyrir leik sinn í kvikmyndunum Kick-Ass og Let Me In, stökk út úr skápnum þegar hún lýsti yfir stuðningi við Kamölu Harris í forsetakosningunum í Bandaríkjunum á Instagram. 

Sjá meira