Íþróttafréttamaður

Stefán Árni Pálsson

Stefán Árni er íþróttafréttamaður á Vísi, Stöð 2 og Bylgjunni.

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“

Leifur Steinn Árnason var gestur vikunnar í Körfuboltakvöldi Extra og eitt af hans verkefnum fyrir þáttinn var að setja saman sitt draumalið af þeim leikmönnum sem hann lék með á sínum ferli.

Inn­lit í fata­skáp Dóru Júlíu

Plötusnúðurinn, blaða- og sjónvarpsstjarnan Dóra Júlía er nýgift Báru Guðmundsdóttir sem er meistaranemi sálfræði. Þær búa saman í hlíðunum í Reykjavík.

Skinkukallinn er víða

Karlkyns áhrifavaldar sem birta myndbönd af sér að skipta um föt og eru gjarnan með litla tösku hafa verið æði áberandi undanfarið.

Okkar meyrasti maður

Í Draumahöllinni þar sem Steindi og Saga leika öll aðalhlutverk fór Steindi með hlutverk tónlistarmanns í miklu sambandi við tilfinningar sínar.

„Er Sophia dauður?“

„Það var farið að líða svolítið á þessa forræðisdeilu þegar ég komst í kynni við Halim Al. Ég varð mér út um númerið hans og fór til Istanbúl og hitti hann þar. Hann sagði mér frá sinni hlið á málinu. Hann vildi meina að þetta hefði verið svolítið einsleit umfjöllun hér á Íslandi,“ segir Loftur Atli Eiríksson, blaðamaður og ritstjóri Séð og heyrt á sínum tíma í þáttunum Séð & heyrt, sagan öll sem Þorsteinn J hefur yfirumsjón með á sunnudagskvöldum á Stöð 2.

Sjá meira