VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Atli Ísleifsson skrifar 31. mars 2025 07:09 VÆB-bræður flytja framlag Íslands í Eurovision í ár. Vísir/Hulda Margrét Framlag Íslands í Eurovision í ár – lagið Róa með bræðrunum í Væb – er fyrsta lagið sem flutt verður á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision sem fram fer í svissnesku borginni Basel í maí. Frá þessu var greint fyrir í helgi, en áður hafði verið greint frá því að framlag Íslands yrði í fyrri hluta fyrra undanúrslitakvöldsins. Auk framlags Íslands verður framlag Póllands, Slóveníu, Eistlands, Úkraínu, Svíþjóðar, Portúgals, Noregs, Belgíu, Aserbaídsjans, San Marínó, Albaníu, Hollands, Króatíu og Kýpur flutt á fyrra undanúrslitakvöldinu. Tíu af lögunum fimmtán mun komast áfram á úrslitakvöld keppninnar. Auk þess verða framlög Spánar, Ítalíu og Sviss einnig flutt á sviðinu á fyrra undanúrslitakvöldinu, en þau eru í hópi þeirra laga sem eiga sjálfkrafa rétt til þátttöku á úrslitakvöldinu – Spánn og Ítalía í krafti fjárframlaga til EBU, en Sviss þar sem landið bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram þriðjudaginn 13. maí. Seinna undanúrslitakvöldið fer svo fram fimmtudaginn 15. maí og sjálft úrslitakvöldið laugardaginn 17. maí. Keppnin fer fram í St Jakobshalle í Basel. Alls taka 37 lönd þátt í keppninni í ár. Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Frá þessu var greint fyrir í helgi, en áður hafði verið greint frá því að framlag Íslands yrði í fyrri hluta fyrra undanúrslitakvöldsins. Auk framlags Íslands verður framlag Póllands, Slóveníu, Eistlands, Úkraínu, Svíþjóðar, Portúgals, Noregs, Belgíu, Aserbaídsjans, San Marínó, Albaníu, Hollands, Króatíu og Kýpur flutt á fyrra undanúrslitakvöldinu. Tíu af lögunum fimmtán mun komast áfram á úrslitakvöld keppninnar. Auk þess verða framlög Spánar, Ítalíu og Sviss einnig flutt á sviðinu á fyrra undanúrslitakvöldinu, en þau eru í hópi þeirra laga sem eiga sjálfkrafa rétt til þátttöku á úrslitakvöldinu – Spánn og Ítalía í krafti fjárframlaga til EBU, en Sviss þar sem landið bar sigur úr býtum í keppninni í fyrra. Fyrra undanúrslitakvöld Eurovision fer fram þriðjudaginn 13. maí. Seinna undanúrslitakvöldið fer svo fram fimmtudaginn 15. maí og sjálft úrslitakvöldið laugardaginn 17. maí. Keppnin fer fram í St Jakobshalle í Basel. Alls taka 37 lönd þátt í keppninni í ár.
Eurovision Tónlist Tengdar fréttir Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13 Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Sjá meira
Danir senda annan Færeying í Eurovision Færeyingurinn Jóhanna Norðberg Niclasen, sem syngur undir nafninu Sissal, keppir fyrir hönd Danmerkur í Eurovision eftir að hafa borið sigur úr býtum í Melodi Grand Prix, dönsku hliðstæðu Söngvakeppninnar. 2. mars 2025 00:13