Ilmaðu eins og frambjóðendur: Snorri Másson með sama ilm og Svandís Svavars Góður ilmur spilar stórt hlutverk í lífi margra, ekki síst hjá karlmanns frambjóðendum til Alþingiskosninga 2024. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þeirra og spurði hvaða rakspíra þeir nota. Tveir segjast einfaldlega ekki nota slíkt. 29.11.2024 15:02
Minnist föður síns: „Til hamingju með daginn hvar sem þú ert“ Tónlistarkonan Sigríður Beinteinsdóttir minnst föður síns Beinteins Ásgeirssonar, dúklagninga- og veggfóðrunarmeistara, sem hefði orðið 92 ára í gær. Í tilefni dagins birti Sigga fallega mynd af þeim feðginum. Beinteinn lést fyrr á árinu. 29.11.2024 11:38
Jón og Hafdís ástfangin í 22 ár Hjónin Jón Ragnar Jónsson tónlistarmaður og Hafdís Björk Jónsdóttir tannlæknir fögnuðu 22 ára sambandsafmæli sínu í gær. 29.11.2024 10:02
Sterkustu hjón landsins selja íbúðina Kraftlyftingahjónin Ellen Ýr Jónsdóttir og Júlían J. K. Jóhannsson, íþróttamaður ársins 2019, hafa sett íbúð sína við Sogaveg í Reykavík á sölu. Ásett verð er 79,9 milljónir. 28.11.2024 12:30
Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, mætti í blárri íþróttapeysu frá danska hönnunarmerkinu Rotate í sjónvarpsþáttinn Kappleikar á Stöð 2 í vikunni. Peysan vakti mikla athygli þar sem hún er vön að mæta í sínu fínasta pússi. 28.11.2024 11:07
Húðrútína Birtu Abiba Ofurfyrirsætan Birta Abiba segir sólarvörn framar öllu öðru þegar kemur að daglegri húðumhirðu. Hún segir að vegna starfsins sé húðrútínan hennar umfangsmeiri en hjá flestum, en hún hvetur ungmenni til að nota færri vörur en fleirri. 28.11.2024 09:02
Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Helga Kristín Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi og annar hlaðvarpsstjórnandi Móment með mömmu, lýsir sjálfri sér sem metnaðarfullri, orkumikilli og þorinni. Ef hún gæti valið sér einn ofurkraft myndi hún vilja geta lesið hugsanir annarra. 28.11.2024 07:02
Reykjavík samdi til þriggja ára við Borgarleikhúsið Fulltrúar Leikfélags Reykjavíkur og Reykjavíkurborgar undirrituðu í dag samning um rekstur Borgarleikhússins til næstu þriggja ára. Samningurinn gildir frá fyrsta janúar 2025 til og með 31. desember 2027. 27.11.2024 15:18
Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Liam Payne, tónlistarmaður og fyrrverandi meðlimur One Direction, er sagður hafa pantað níu flöskur af vískíi og þrettán grömm af kókaíni skömmu áður en hann lést. Payne lést í Buenos Aires í síðasta mánuði eftir að hann féll fram af þriðju hæð á svölum á hóteli. 27.11.2024 10:01
Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Í fjórða þætti af fimmtu þáttaröð af Skreytum hús, fá áhorfendur að fylgjast með breytingu á svefnherbergi við Langholtveg. Soffía Dögg Garðarsdóttir heimsótti Helenu Levisdóttur, sem óskaði eftir gera herbergið hlýlegt. 26.11.2024 15:32