Svona var stemningin á Nasa Það voru bros á hverju einasta andliti þegar Hlustendaverðlaunin voru afhent á Nasa síðastliðið fimmtudagskvöld. Hulda Margrét ljósmyndari fangaði stemninguna í salnum og smellti af trylltum myndum af gestum sem skemmtu sér konunglega. 22.3.2025 07:02
Geoff á Prikinu selur miðbæjarperlu Geoffrey Þ. Huntingdon-Williams, eigandi skemmtistaðarins Priksins, hefur sett íbúð sína við Þorfinnsgötu í miðbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 103,9 milljónir. 21.3.2025 15:01
Hlustendaverðlaunin 2025: Ekki annað hægt en að vera í stuði á trylltum tónleikum Hlustendaverðlaunin 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Nasa við Austurvöll í gærkvöldi. Kynnar kvöldsins voru útvarpsmennirnir Egill Ploder Ottósson og Ríkharð G. Óskarsson. 21.3.2025 13:52
Þróar app sem tengir fólk saman í raunveruleikanum „Mér finnst stærsta vandamálið sem mín kynslóð stendur frammi fyrir vera skjáfíknin og einangrunin sem fylgir henni. Mín kynslóð og komandi kynslóðir hafa ekki upplifað það frelsi sem fylgir því að vera ekki alltaf með síma í hendi,“ segir Eydís Eik Sigurðardóttir, , spurð hvert stærsta vandamál hennar kynslóðar stendur frammi fyrir. 21.3.2025 10:01
Hjartnæm orð Demi Moore um Bruce Willis vekja athygli Leikkonan Demi Moore birti hjartnæma færslu í tilefni 70 ára afmælis fyrrverandi eiginmanns síns, Bruce Willis. Færslan hefur vakið mikla athygli og sýnir náið vinasamband þeirra þrátt fyrir að rúmir tveir áratugir séu liðnir frá því að leiðir þeirra skildu. 20.3.2025 15:30
Birgitta Líf grínast: Segir risamynd af sér fylgja með í kaupunum Jón Boði Björnsson, einn hraustasti eldri borgari landsins og fyrrum matreiðslumaður og bryti, hefur sett einbýlishús sitt við Langafit í Garðabæ á sölu. Jón Boði er afi Birgittu Lífar Björnsdóttur, áhrifavalds og markaðsstjóra World Class. 20.3.2025 11:34
Lífsins gæfa að eignast litla systur með Downs „Því að mér finnst allt svo ótrúlega skemmtilegt. Þetta er svo ótrúlega þroskandi og gefandi ferli að ég væri til í að halda endalaust áfram,“ segir Dagný Björt Axelsdóttir, aðspurð hvers vegna hún sækist eftir því að verða næsta Ungfrú Ísland. 20.3.2025 09:02
Stjörnufans í fertugsafmæli Rikka G Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, jafnan þekktur sem Rikki G, fagnaði fertugsafmæli sínu með pompi og prakt með glæsilegri veislu í Kaplakrika um helgina. 19.3.2025 20:01
Eftirlætis lasagna fjölskyldunnar Hin bráðfyndna og litaglaða Guðrún Veiga Guðmundsdóttir deildi nýverið uppskrift að ljúffengu lasagna með fylgjendum sínum á Instagram. Hún segir að þessi réttur hafi verið eftirlætis réttur fjölskyldunnar í meira en tólf ár og fannst loksins kominn tími til að hann fengi sitt pláss á síðunni hennar. 19.3.2025 18:02
Tíðarhringstakturinn magnaður upp á Kjarvalsstöðum Fríður hópur kvenna mættu á Kjarvalsstaði í gærkvöldi og áttu notalega og nærandi stund saman. Markmið kvöldsins var að vekja athygli á kröftum og töfrum kvenlíkamans þar sem hugað var að líkama og sál með fræðslu, hreyfingu og gefandi vellíðunarstund. 19.3.2025 16:18