Mætir Liverpool 15 árum eftir að hafa spilað með Gerrard: „Var svo stressaður“ Guðlaugur Victor Pálsson og félagar hans í Plymouth Argyle mæta stórliði Liverpool í enska bikarnum í dag. Guðlaugur segir mikla spennu fyrir leiknum og ekki síst hjá honum sjálfum enda fyrrum leikmaður Rauða hersins. 9.2.2025 09:02
Sigurður stýrir báðum liðum Keflavíkur Keflavík hefur ráðið Sigurð Ingimundarson sem þjálfara karlaliðs félagsins í körfubolta. Sigurður mun stýra liðinu samhliða kvennaliði félagsins. 8.2.2025 14:46
Fyndnast í Lokasókninni: „Var tveir fyrir einn í Herragarðinum?“ Lokasóknin var með lokahóf í vikunni og þar var sprellað. Það er venjulega mikið sprell í þættinum og þurfti að rifja það upp á lokahófinu. 8.2.2025 11:00
Sætti mikilli gagnrýni en framþróunin sé bersýnileg Þorsteinn Halldórsson valdi í gær landsliðshóp fyrir komandi leiki íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeildinni. Spilað verður knappt og verður riðlakeppninni lokið fyrir EM í sumar. 8.2.2025 10:30
Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley Liverpool vann öruggan 4-0 sigur á Tottenham Hotspur í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum á Anfield í gærkvöld. Liverpool vann einvígið samanlagt 4-1. 7.2.2025 16:30
Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Jóhann Berg Guðmundsson lagði upp eitt marka Al-Orobah í mikilvægum 4-2 sigri liðsins á Al-Wehda í sádísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 7.2.2025 15:05
Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Dregið var í átta-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í Nyon í Sviss í dag. Strembin verkefni bíða landsliðskvennana Glódísar Perlu Viggósdóttur og Sveindísar Jane Jónsdóttur. 7.2.2025 13:25
Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Það ætlar ekki af Róberti Orra Þorkelssyni, nýjum leikmanni Víkings, að ganga. Hann meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af komandi Evrópuævintýri. 7.2.2025 12:30
Spilaði leik með sirloin steik í skónum James Collins, fyrrum varnarmaður Aston Villa og West Ham, hefur greint frá sérkennilegri nálgun á ristarmeiðsli sem plöguðu hann eitt sinn á hans ferli. 7.2.2025 11:01
Einar heim í Hafnarfjörðinn Einar Karl Ingvarsson hefur samið við FH um að leika með félaginu í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Hann snýr á heimaslóðir. 7.2.2025 10:30