Forseti Íslands

Fréttamynd

„Betri lífsförunaut er ekki hægt að hugsa sér“

„Í dag á Eliza afmæli. Við hófum daginn á að ganga með börnunum í skólann. Betra gat það ekki verið og betri lífsförunaut er ekki hægt að hugsa sér. Eliza er sjálfstæð og kappsöm, staðráðin í að standa á eigin fótum og láta gott af sér leiða í samfélaginu.“

Lífið
Fréttamynd

Guðmundur Franklín Jónsson býður sig fram til forseta

Guðmundur Franklín Jónsson, viðskipta- og hagfræðingur, hefur ákveðið að bjóða sig fram til embættis Forseta Íslands. Nafn Guðmundar verður því að finna á kjörseðlum þegar kosningar fara fram 27. júní, nái hann tilskyldum fjölda meðmælenda. Guðmundur tilkynnti ákvörðun sína í beinni á Facebook síðu sinni í dag.

Innlent
Fréttamynd

Mikilvægt að Íslendingar standi saman

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagði reyna á Íslendinga og nú þurfi þeir að sýna hvað í þeim búi. Hann sagði skipta miklu máli að sýna styrk og samstöðu og lagast að aðstæðum.

Innlent
Fréttamynd

Guðni og Eliza mættu í skimun

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Eliza Reid forsetafrú voru á meðal þeirra sem mættu í skimun fyrir kórónuveirunni hjá Íslenskri erfðagreiningu í Turninum í Kópavogi í dag.

Innlent
Fréttamynd

Halldór Bjarki hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands

Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í dag. Halldór Bjarki Ólafsson, nemi í læknisfræði við læknadeild Háskóla Íslands, hlaut verðlaunin fyrir verkefnið Tengsl óeðlilegs blóðhags við bráða fylgikvilla og langtíma útkomu eftir skurðaðgerðir.

Innlent