Ungfrú Ísland Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. Lífið 21.5.2024 14:21 Segist ekki vilja láta bendla sig við skemmtistaðakeppni Sverris Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland segist ekki vilja láta bendla sig við fegurðarsamkeppnina Miss Bikini Iceland, sem er í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Myndir af nýlegum titilhöfum Ungfrú Íslands voru notaðar til að auglýsa keppni Sverris. Hann segir á fjórða tug hafa sótt um þátttöku. Lífið 24.1.2024 18:53 Stefnir á að rústa Ungfrú Ísland Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir stefnir á að hreppa titlana Ísdrottningin og Ungfrú Ísland fyrir fimmtugt ef marka má nýjustu færslu hennar á samfélagsmiðlum. Hún grínast þar með nýjar reglur í fegurðarsamkeppninni. Lífið 19.10.2023 16:58 Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. Lífið 14.2.2023 15:58 Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. Lífið 15.9.2017 16:49 Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. Lífið 29.8.2017 13:20 Bein útsending: Fylgstu með Ungfrú Ísland 2017 á Vísi Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í Hörpunni í kvöld. Lífið 26.8.2017 19:52 Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. Lífið 11.8.2017 12:04 Arna Ýr hætt: „Ég er komin með þvílíkt upp í kok á þessu“ Arna Ýr, Ungfrú Ísland, kom heim til Íslands í nótt eftir erfiða daga og vikur í Las Vegas. Hún er hætt þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Innlent 26.10.2016 16:16 « ‹ 1 2 3 ›
Keppendur í Ungfrú Ísland 2024 Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland verður haldin í níunda skipti þann 14. ágúst næstkomandi og fer fram í Gamla bíó. Þátttakendur eru 25 talsins og eru ungfrúrnar hver annarri glæsilegri. Lífið 21.5.2024 14:21
Segist ekki vilja láta bendla sig við skemmtistaðakeppni Sverris Manuela Ósk Harðardóttir framkvæmdastjóri fegurðarsamkeppninnar Ungfrú Ísland segist ekki vilja láta bendla sig við fegurðarsamkeppnina Miss Bikini Iceland, sem er í eigu athafnamannsins Sverris Einars Eiríkssonar. Myndir af nýlegum titilhöfum Ungfrú Íslands voru notaðar til að auglýsa keppni Sverris. Hann segir á fjórða tug hafa sótt um þátttöku. Lífið 24.1.2024 18:53
Stefnir á að rústa Ungfrú Ísland Fyrirsætan og Ísdrottningin Ásdís Rán Gunnarsdóttir stefnir á að hreppa titlana Ísdrottningin og Ungfrú Ísland fyrir fimmtugt ef marka má nýjustu færslu hennar á samfélagsmiðlum. Hún grínast þar með nýjar reglur í fegurðarsamkeppninni. Lífið 19.10.2023 16:58
Ófrískar konur mega nú taka þátt í Ungfrú Ísland Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland hefur snúið aftur en nú í breyttri mynd. Mæður, giftar og ófrískar konur mega nú taka þátt í keppninni í fyrsta sinn. Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdarstjóri keppninnar, fagnar þessum tímabæru breytingum. Lífið 14.2.2023 15:58
Alltaf verið stelpustelpa Ólafía Ósk Finnsdóttir er fegursta kona lýðveldisins. Hún elskar kleinuhringi og segir lýsa sér best að hún sé lífsglöð, hláturmild og hamingjusöm. Lífið 15.9.2017 16:49
Sjáðu Ungfrú Ísland keppnina í heild sinni Ungfrú Ísland keppnin var haldin í Hörpunni um helgina en Ólafía Ósk Finnsdóttir mun fara fyrir Íslands hönd í keppnina Miss World. Lífið 29.8.2017 13:20
Bein útsending: Fylgstu með Ungfrú Ísland 2017 á Vísi Fegurðarsamkeppnin Ungfrú Ísland fer fram í Hörpunni í kvöld. Lífið 26.8.2017 19:52
Birgitta Líf framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland: „Enginn þátttakandi hefur verið vigtaður á okkar vegum“ Keppendur í Miss World Iceland þurfa ekki að skrifa undir samning tengdan útliti sínu og koma ekki fram á svið á sundfötum. Lífið 11.8.2017 12:04
Arna Ýr hætt: „Ég er komin með þvílíkt upp í kok á þessu“ Arna Ýr, Ungfrú Ísland, kom heim til Íslands í nótt eftir erfiða daga og vikur í Las Vegas. Hún er hætt þáttöku í fegurðarsamkeppnum. Innlent 26.10.2016 16:16