
MeToo

Vilja að Kavanaugh berjist af krafti
Vitnisburður Kavanaugh féll í kramið hjá Repúblikönum og Donald Trump en hefur þó leitt til þess að spurningar hafa vaknað um skapgerð hans.

Orri Páll hættir í Sigur Rós eftir ásökun um nauðgun
Bandarísk listakona segir trymbil Sigur Rósar hafa nauðgað sér fyrir fimm árum.

Comey segir rannsóknina bæði heimskulega og gallaða
Comey gagnrýnir Kavanaugh-rannsóknina, og þröngan tímaramma sem henni var settur, harðlega í pistli sem birtur var á vef dagblaðsins New York Times í dag.

Conway segist þolandi kynferðisofbeldis en kemur Trump til varnar
Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, greindi frá því í dag að hún væri þolandi kynferðisofbeldis.

Alríkislögreglan hefur samband við Ramirez vegna Kavanaugh-rannsóknarinnar
Ramirez var önnur konan sem steig fram og sakaði Kavanaugh um kynferðisbrot.

Nuddari sakar Kevin Spacey um kynferðislega áreitni
Ónafngreindur atvinnunuddari hefur kært bandaríska leikarann Kevin Spacey til lögreglu fyrir kynferðislega áreitni sem hann segir að hafi átt sér stað í október 2016.

Miklar og óvæntar vendingar varðandi tilnefningu Kavanaugh
Miklar vendingar urðu í dómsmálanefnd öldungadeild Bandaríkjaþings þegar tilnefning Brett Kavanaugh til Hæstaréttar var samþykkt af nefndinni.

Mikilvægur þingmaður lýsir yfir stuðningi við Kavanaugh
Líklegt þykir að dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings muni samþykja tilnefningu Brett Kavanaugh til Hæstaréttar Bandaríkjanna.

Hyland greinir frá kynferðisofbeldi
Leikkonan Sarah Hyland er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður.

Áslaug Thelma fundar með forstjóra OR í dag
Einar Bárðarson, eiginmaður Áslaugar Thelmu, segir tíma til kominn.

Segir Spacey „góðan vin“ og sættir sig ekki við brottreksturinn
Ridley Scott, leikstjóri All the Money in the World, ákvað að klippa Kevin Spacey út úr kvikmyndinni eftir að sá síðarnefndi var ítrekað sakaður um kynferðisbrot.

Svarar Trump með frásögn af nauðgun, skömm og þöggun
Bandaríska sjónvarpskonan Padma Lakshmi greinir frá því hvers vegna hún tilkynnti ekki um það þegar henni var nauðgað á unglingsárunum í pistli sem birtist í dagblaðinu New York Times í morgun.

Fyrstur til að fá sekt fyrir dónatal og flengingu í París
Maðurinn sló unga konu í rassinn og hrópaði á eftir henni að hún væri hóra.

Umboðsmaður stjarnanna: „Metoo byltingin er löngu tímabær“
Orvitz var um langt skeið talinn valdamesti maður Hollywood en hann stofnaði CAA umboðsskrifstofuna með félaga sínum Ron Meyer.

Bill Cosby dæmdur í allt að tíu ára fangelsi
Gamanleikarinn Bill Cosby hefur verið dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisglæpi sem hann framdi.

Innri endurskoðun sé alveg óháð pólitískum fyrirmælum
Tímabundinn forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur tók til starfa í gær. Hún var sett inn í starfið á maraþonfundi með stjórn fyrirtækisins. Hún segir óhæði úttektaraðila OR algjörlega tryggt.

Krefjast fimm til tíu ára fangelsisdóms yfir Cosby
Sækjendur í máli Bill Cosby, sem fundinn hefur verið sekur um kynferðisofbeldi gegn þremur konum, hafa krafist þess að dómari í málinu dæmi Cosby til fimm til tíu ára fangelsisvistar. Verjendur leikarans segja hann ekki eiga að afplána í fangelsi sökum aldurs.

Starfandi forstjóra OR falið að boða fyrrverandi forstöðumann á fund
Mikilvægt sé að fá upplýsingar frá henni áður en frekari ákvörðun í máli hennar verði tekin.

Bjarni Már fagnar opinberri úttekt
Fyrrverandi framkvæmdastjóri ON segir ekki öll kurl komin til grafar í umdeildu máli.

Konur sem beittar hafa verið kynferðislegu ofbeldi svara Trump með nýju myllumerki í ætt við MeToo
Leikkonurnar Alyssa Milano, Ashley Judd og Mira Sorvino eru meðal fjölda kvenna sem hafa tjáð sig á samfélagsmiðlinum Twitter undir myllumerkinu #WhyIdidntReport

„Það verður að stöðva hann“
Erna Ómarsdóttir, dansari og listræn stjórnandi Íslenska dansflokksins, er meðal þeirra sem sakað hafa belgíska listamógúlinn Jan Fabre, stofnanda Troubleyn-leikhússins og eitt stærsta nafn belgíska listaheimsins, um kynferðislega áreitni og óviðeigandi hegðun. Þetta kemur fram í umfjöllun New York Times um málið.

Hafa fengið ansi margar ábendingar um óeðlilega stjórnunarhætti
Mikilvægt sé að innri endurskoðun borgarinnar fari vel yfir stjórnunarhætti og menningu innan fyrirtækisins.

Halldór segist hafa verið að grínast
Kann Davíð Oddssyni litlar þakkir fyrir að vekja athygli á gríni sem fór ofan garðs og neðan.

Vilja að stjórn OR taki afstöðu til þess hvernig tekið verði á „marklausri uppsögn“ Áslaugar Thelmu
Lögfræðingur Áslaugar Thelmu Einarsdóttur fyrrverandi forstöðumanns hjá Orku náttúrunnar sendi stjórn Orkuveitu Reykjavíkur erindi á stjórnarfund í gær.

Borgarráð fylgist með á hliðarlínunni og fær skýrslu frá Brynhildi
Við verðum að passa að ganga alla leið, segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir.

Stjórnin mætti endurskoða starf alltumlykjandi forstjóra
Þörf er á töluverðum hrókeringum innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur þegar Bjarni Bjarnason víkur tímabundið sem forstjóri. Hann hefur auk forstjórastarfsins aðkomu að stjórn fjögurra af fimm dótturfélögum OR.

Tveggja mánaða tíð Helgu í OR hefst eftir helgi
Helga Jónsdóttir, fyrrverandi stjórnarmaður hjá Eftirlitsstofnun EFTA, hefur verið ráðin forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur (OR) til tveggja mánaða.

Ber dansæfingar í MR saman við nauðgunarmál í Bandaríkjunum
Halldór Jónsson verkfræðingur og Sjálfstæðismaður rifjar upp gamla takta af dansgólfinu.

Hættir í The Talk í skugga ásakana á hendur eiginmanninum
Tólf konur hafa stigið fram með ásakanir á hendur Les Moonves, fyrrverandi forstjóra CBS.

Endurteknar uppsagnir og leyfi á langri viku hjá Orkuveitu Reykjavíkur
Atburðarásin hjá Orkuveitunni rakin í réttri tímaröð.