
Þjóðadeild karla í fótbolta

Kolbeinn með mark í þremur landsleikjum í röð í byrjunarliði
Það er nánast að treysta á mark frá Kolbeini Sigþórssyni þegar hann byrjar leik með íslenska knattspyrnulandsliðinu.

Þýska fótboltalandsliðið í mínus á þessu ári
Árið 2018 er ár sem þýska knattspyrnulandsliðið vill gleyma sem fyrst.

Lars með Noreg upp í B-deildina | Öll úrslit dagsins
Lars Lagerback og lærisveinar hans í Noregi leika í B-deild Þjóðadeildarinnar næst er hún verður leikin eftir 2-0 sigur á Kýpur í kvöld.

Þrumufleygur Van Dijk í uppbótartíma skaut Hollandi í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar
Það var líf og fjör í Gelsenkirchen í kvöld.

Gagnrýnir Lagerbäck fyrir að vera alltaf að taka landsliðsfyrirliðann af velli
Norskur fótboltasérfræðingur er ekki ánægður með þá venju Lars Lagerbäck að vera alltaf að taka fyrirliða norska landsliðsins af velli. Hann vill fá nýjan fyrirliða.

Southgate: Kane er besti markaskorari heims
Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar.

Ótrúleg endurkoma Sviss skýtur þeim í úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar
Sviss tryggði sér farseðil í undanúrslit Þjóðadeildarinnar með mögnuðum sigri á Belgum eftir að hafa lent tveimur mörkum undir.

Bein útsending: Fjórir leikir í Þjóðadeild Evrópu
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í Þjóðadeild Evrópu í kvöld.

Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar.

Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal
Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar.

Rakitic frá í þrjár vikur - Ekki með á Wembley í dag
Ivan Rakitic verður fjarri góðu gamni þegar Króatar heimsækja Englendinga á Wembley í dag í lokaleik 4.riðils A-deildarinnar í Þjóðadeildinni en úrslit leiksins skera úr um hvaða lið vinnur riðilinn.

Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina
Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina.

Markalaust á San Siro og Portúgal vinnur riðilinn
Portúgal tryggði sér sigur í þriðja riðli A-deildar Þjóðadeildarinnar með markalaustu jafntefli gegn Ítalíu á San Siro í kvöld.

Bein útsending: Rúmenía - Litháen
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá leik í Þjóðadeild Evrópu.

Svíar eiga enn möguleika á sæti í A-deild eftir sigur í Tyrklandi
Sviþjóð gerði góða ferð til Tyrklands í B-deild Þjóðadeildarinnar í dag en felldu um leið Tyrki niður í C-deild.

Spænska þjóðin vill Casillas aftur í markið
David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar.

Bein útsending: Aserbaísjan - Færeyjar | Þrjú mikilvæg stig í húfi
Færeyingar geta blandað sér í baráttuna um sigur í 3. riðli D-deildar með sigri á Aserum ytra í dag.

Southgate: Búið að vera frábært ár
England getur unnið sér inn sæti í fyrstu úrlistakeppni Þjóðadeildarinnar með sigri á Króötum á Wembley á morgun.

Hollendingar sendu Þjóðverja í B-deildina
Hollendingar felldu Þýskaland niður í B-deild Þjóðadeildar UEFA með því að vinna heimsmeistara Frakka í Hollandi í kvöld.

Lovren kallaði Ramos og félaga aumingja
Dejan Lovren, varnarmaður Liverpool og króatíska landsliðsins, missti sig aðeins á Instagram eftir 3-2 sigur Króata á Spáni í gær.

Eiður Smári um Kolbein: Ég sem landsliðsþjálfari hefði alltaf tekið þessa áhættu líka
Eiður Smári Guðjohnsen var ánægður með að sjá Kolbein Sigþórsson inn á vellinum í Brussel í gær og leit svo á að íslenska þjálfarateymið hafi með því hjálpað honum við að finna sér nýtt félag í janúar.

Umfjöllun: Belgía - Ísland 2-0 | Þjóðadeildin ekki kvödd með söknuði
Íslenska karlalandsliðið í fótbolta fær eitt tækifæri til viðbótar til að ná í stig í Þjóðadeildinni í Brussel í kvöld en mótherjinn er gríðarsterkt lið Belga sem er eins og er í efsta sæti styrkleikalista FIFA.

Arnór Ingvi: Gott að fyrirvarinn var stuttur
Arnór Ingvi Traustason kom óvænt inn í byrjunarlið íslenska landsliðsins í kvöld, Alfreð Finnbogason var í byrjunarliðinu en meiddist í upphitun.

Króatar tryggðu sér úrslitaleik gegn Englendingum
Vísir er með beina sjónvarpsútsendingu frá völdum leikjum í Þjóðadeild Evrópu í kvöld.

Hamrén ánægður með frammistöðuna: „Vorum að spila við mjög sterkt lið“
Svíinn var stoltur af liðinu í kvöld.

Kári: Þarf að halda einbeitingu í 90 mínútur
Kári Árnason var að vonum svekktur eftir 2-0 tap Íslands fyrir Belgíu í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Ísland fellur niður í B-deild keppninnar án stiga úr fjórum leikjum.

Arnór Sig: Draumur að rætast
Skagamaðurinn spilaði sinn fyrsta A-landsleik í kvöld.

Aron Einar: Slökkvum tvisvar á okkur
Ísland tapaði 2-0 fyrir Belgíu í lokaleik liðsins í Þjóðadeild UEFA ytra í kvöld. Aron Einar Gunnarsson landsliðsfyrirliði var stoltur af frammistöðu liðsins.

Einkunnir Íslands: Kári bestur
Miðvörðurinn var öflugastur í kvöld.

Twitter eftir tapið gegn Belgíu: „Árið mikil vonbrigði“
Twitter var vel með á nótunum í kvöld.