Þjóðadeild karla í fótbolta Heimir: Ísland á möguleika gegn bæði Belgíu og Sviss Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. Fótbolti 24.1.2018 19:11 Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. Fótbolti 24.1.2018 07:54 Íslensk stúlka í forgrunni í umfjöllun BBC um Þjóðadeildardráttinn Litla Ísland verður með risaþjóðunum þegar dregið verður í riðla í Þjóðardeildinni í dag. Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með eins og Vísir og BBC er þar engin undantekning. Fótbolti 24.1.2018 08:25 Íslendingar geta mætt risaliðum í Þjóðadeildinni Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeild UEFA sem hefst í september. Fótbolti 23.1.2018 21:14 « ‹ 42 43 44 45 ›
Heimir: Ísland á möguleika gegn bæði Belgíu og Sviss Ísland dróst í dag í riðil með Belgíu og Sviss í Þjóðardeildinni, nýrri landsliðakeppni Evrópska knattspyrnusambandsins UEFA. Ísland er í A deild keppninnar og var því ljóst að liðið myndi dragast gegn sterkum þjóðum. Fótbolti 24.1.2018 19:11
Svona var riðladráttur Þjóðadeildarinnar: Ísland í riðli með Belgíu og Sviss Ísland fær ekki að mæta þjóðum eins og Þýskalandi, Englandi eða Ítalíu í Þjóðardeildinni en dregið var í riðla í dag. Fótbolti 24.1.2018 07:54
Íslensk stúlka í forgrunni í umfjöllun BBC um Þjóðadeildardráttinn Litla Ísland verður með risaþjóðunum þegar dregið verður í riðla í Þjóðardeildinni í dag. Erlendir fjölmiðlar fylgjast vel með eins og Vísir og BBC er þar engin undantekning. Fótbolti 24.1.2018 08:25
Íslendingar geta mætt risaliðum í Þjóðadeildinni Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í Þjóðadeild UEFA sem hefst í september. Fótbolti 23.1.2018 21:14