
Deilur um Hvalárvirkjun

Undirbúningur framkvæmda við fyrirhugaða Hvalárvirkjun hófst í morgun
Lögreglan á Vestfjörðum var ekki vör við mótmæli á svæðinu í morgun

Segir að Vesturverk hafi heimild til að gera úrbætur á vegi sem liggur um Seljanes
Hún segir að vegurinn sé landvegur en um slíka vegi er fjallað í vegalögum

Elísabetu og Hrafni hótað vegna Hvalárvirkjunar: „Villdi að þið sistkini væruð bæði dauð“
Hrafn Jökulsson segist ekki kippa sér mikið upp við þær hótanir sem honum og Elísabetu, systur hans, hafa borist.

Segir landeigendur íhuga að leita réttar síns vegna fyrirhugaðra framkvæmda Hvalárvirkjunar
Hann segir að stór partur vegaframkvæmda, sem ráðast á í vegna Hvalárvirkjunar, sé á einkalandi fjölskyldu hans

Íhugar að leggjast á jarðýturnar til að mótmæla fyrirhuguðum framkvæmdum Hvalárvirkjunar
Öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við virkjunina hefur verið hafnað

Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun
Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar.

Allt í uppnámi?
Í upphafi árs 2013 samþykkti Alþingi 2. áfanga rammaáætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða.

Framkvæmdir halda áfram eins og engin kæra hafi borist
Framkvæmdaraðili heldur sínu striki þangað til úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála kemst að niðurstöðu.

Segir kærum ætlað að tefja framkvæmdir
Skiptar skoðanir eru um Hvalárvirkjun en landeigendur hafa meðal annars kært framkvæmdarleyfið. Upplýsingafulltrúi Vesturverks segir kærurnar til þess fallnar að tefja framkvæmdir en hún lítur á virkjunina mikla búbót fyrir byggð á Vestfjörðum.

VesturVerk segir kortið sett fram til að tefja framkvæmdir
Talsmaður VesturVerks segir að kæra byggð á nýju landamerkjakorti sé sett fram til að tefja framkvæmdir við Hvalárvirkjun. Þessu hafnar teiknarinn. Málið snýst um túlkun á skjali frá 19. öld.

Óverjandi að bíða ekki með framkvæmdirnar
Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra segir óverjandi að VesturVerk skuli ekki hafa beðið með framkvæmdir í Hvalá.

Stöðvaði gröfu VesturVerks
Landeigandi á Seljanesi á Ströndum, Elías S. Kristinsson, stillti sér upp fyrir framan beltagröfu á Ófeigsfjarðarvegi á þriðjudag og stöðvaði þannig framkvæmdir verkamannsins sem starfaði þar í umboði VesturVerks.

Landamerki frá 1890 koma Vesturverki í opna skjöldu
Forsvarsmenn fyrirtækisins Vesturverks sem hefur haft Hvalárvirkjun á Ströndum í undirbúningi undanfarinn rúman áratug lýsa furðu sinni yfir landamerkjum í Ófeigsfirði sem landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi minntu á í gær.

Kæra framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar
Landeigendur meirihluta Drangavíkur í Árneshreppi á Ströndum hafa kært deiliskipulag og framkvæmdaleyfi fyrsta áfanga Hvalárvirkjunar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála (ÚUA).

Framkvæmdir dulbúnar sem rannsóknir
Hreppsnefnd Árneshrepps hefur nú samþykkt að veita Vesturverki ehf. framkvæmdaleyfi fyrir veglagningu vegna jarðvegsrannsókna fyrir Hvalárvirkjun.

Samþykktu framkvæmdaleyfi fyrir Hvalárvirkjun
Leyfið nær til fyrsta hluta framkvæmdanna við Hvalárvirkjun í Árneshreppi.

Segir það óvænt að virkjunarsinnar hafi mætt á fund Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða
Náttúruverndarsamtök Vestfjarða voru endurvakin í gær þegar um 30 manns komu saman til fundar í Vestrahúsinu á Ísafirði. Á fundinum var kjörin ný stjórn samtakanna sem var stofnað árið 1979 og hefur verið virkt með hléum síðan þá.

Skora á ráðherra að friða virkjunarsvæði Hvalárvirkjunar
Landvernd vísa til þess að Náttúrufræðistofnun leggi til að vernda Drangajökulssvæðið í náttúruminjaskrá sinni.