Ítalía Markvörðurinn magnaði sá leikjahæsti frá upphafi Markvörðurinn Gianluigi Buffon varð um helgina leikjahæsti leikmaður í sögu Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 6.7.2020 16:15 Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6.7.2020 07:16 Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00 Lagði hald á 14 tonn af afmetamíntöflum Lögregla segir að aldrei áður hafi verið lagt hald á jafnmikið magn af afmetamíni í heiminum. Erlent 1.7.2020 08:41 Unnu skemmdarverk á styttu af umdeildum rithöfundi sem þau kalla rasista og nauðgara Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á. Erlent 14.6.2020 22:28 Stolið Bataclan-verk Banksy fannst á ítölskum bóndabæ Lögregla á Ítalíu hefur fundið hurð neyðarútgangs tónleikastaðarins Bataclan í París með verki Banksy á ítölskum bóndabæ. Hurðinni var stolið á síðasta ári. Erlent 11.6.2020 07:53 Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Fótbolti 3.6.2020 07:28 Ítalskir hermenn í fjórtán daga sóttkví fyrir og eftir komuna til landsins Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefst hér á landi um miðjan júní. Innlent 2.6.2020 13:35 Spilað ört á Ítalíu fyrsta mánuðinn Það verður þétt dagskrá þegar ítalska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Fótbolti 2.6.2020 11:30 Frestar fundi G7 aftur Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í morgun að hann myndi þrátt fyrir allt fresta fundi G7 ríkjanna í ár fram í september. Trump sagði í síðustu viku að líklegast yrði fundurinn haldinn í Washington, þar sem leiðtogarnir myndu hittast augliti til auglits. Erlent 31.5.2020 11:03 Ítalir sætta sig ekki við útskúfun vegna Covid-19 Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. Erlent 30.5.2020 12:55 Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna. Rafíþróttir 24.5.2020 19:31 Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32 Ítalía opnar fyrir ferðamönnum 3. júní Stefnt er að því að opna landamæri Ítalíu fyrir ferðamönnum 3. júní en landið hefur nú verið lokað vegna faraldurs kórónuveiru í yfir tvo mánuði. Erlent 16.5.2020 07:57 Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 13.5.2020 15:34 Slaka á takmörkunum þrátt fyrir að ná ekki eigin skilyrðum Verið er að slaka á takmörkunum á viðskiptalífinu og ferðarfrelsi víða um Evrópu. Mörg Evrópuríki hafa þó ekki náð eigin skilyrðum fyrir tilslökunum en yfirvöld þeirra halda samt ótrauð áfram. Erlent 13.5.2020 11:40 Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31 Fjöldi látinna kominn yfir 30.000 á Ítalíu Fleiri en 30.000 manns eru nú látnir á Ítalíu vegna nýs afbrigðis kórónuveiru samkvæmt nýjustu tölum yfirvalda. Mannskaðinn á Ítalíu er sá þriðji mesti í heiminum og sá mesti innan Evrópusambandsins. Erlent 8.5.2020 16:46 Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Erlent 5.5.2020 10:27 Ítalir undirbúa afnám félagslegra takmarkana Ítölsk stjórnvöld hafa sett fram aðgerðaráætlun um hvernig samfélagslegum takmörkunum, sem settar voru á til að aftra útbreiðslu kórónuveirunnar, verður aflétt. Hugmyndin er að standa að slíkum afléttingum í skrefum, líkt og hérlendis. Erlent 26.4.2020 23:41 Geta byrjað að æfa 18. maí og vonast eftir því að deildin fari af stað í júní Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, staðfesti í kvöld að íþróttalið landsins geta hafið æfingar á nýjan leik þann 18. maí næstkomandi. Sport 26.4.2020 20:05 Fyrstu sýkingarnar líklega komið upp í janúar Niðurstöður rannsóknar sem kynnt var í dag benda til þess að fyrstu tilfelli af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 á Ítalíu hafi komið upp í janúar. Erlent 24.4.2020 21:40 Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Erlent 20.4.2020 23:47 Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 15.4.2020 23:44 Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14.4.2020 10:29 Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni. Lífið 12.4.2020 09:00 Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 9.4.2020 10:42 Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43 Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Erlent 8.4.2020 20:34 Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 22 ›
Markvörðurinn magnaði sá leikjahæsti frá upphafi Markvörðurinn Gianluigi Buffon varð um helgina leikjahæsti leikmaður í sögu Seríu A, ítölsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 6.7.2020 16:15
Ennio Morricone er látinn Ennio Morricone sem samdi tónlistina við fjölda stórmynda er látinn, 91 árs að aldri. Erlent 6.7.2020 07:16
Flugu til móts við óvæntar rússneskar sprengjuvélar Orrustuþotur ítalska flughersins, sem sinnt hafa loftrýmisgæslu hér á landi undanfarið, flugu í fyrrinótt til móts við rússneskar sprengjuflugvélar sem höfðu flogið án tilkynningar inn í íslenska loftrýmiseftirlitssvæðið, Innlent 4.7.2020 17:00
Lagði hald á 14 tonn af afmetamíntöflum Lögregla segir að aldrei áður hafi verið lagt hald á jafnmikið magn af afmetamíni í heiminum. Erlent 1.7.2020 08:41
Unnu skemmdarverk á styttu af umdeildum rithöfundi sem þau kalla rasista og nauðgara Mótmælendur í Mílanó á Ítalíu sem mótmælt hafa kynþáttafordómum hafa unnið skemmdarverk á styttu af ítalska blaðamanninum Indro Montanelli. Styttan var þakin blóðrauðri málningu og orðin „rasisti“ og „nauðgari“ voru rituð á stall sem styttan stendur á. Erlent 14.6.2020 22:28
Stolið Bataclan-verk Banksy fannst á ítölskum bóndabæ Lögregla á Ítalíu hefur fundið hurð neyðarútgangs tónleikastaðarins Bataclan í París með verki Banksy á ítölskum bóndabæ. Hurðinni var stolið á síðasta ári. Erlent 11.6.2020 07:53
Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Fótbolti 3.6.2020 07:28
Ítalskir hermenn í fjórtán daga sóttkví fyrir og eftir komuna til landsins Loftrýmisgæsla ítalska flughersins hefst hér á landi um miðjan júní. Innlent 2.6.2020 13:35
Spilað ört á Ítalíu fyrsta mánuðinn Það verður þétt dagskrá þegar ítalska úrvalsdeildin fer aftur af stað. Fótbolti 2.6.2020 11:30
Frestar fundi G7 aftur Donald Trump Bandaríkjaforseti tilkynnti í morgun að hann myndi þrátt fyrir allt fresta fundi G7 ríkjanna í ár fram í september. Trump sagði í síðustu viku að líklegast yrði fundurinn haldinn í Washington, þar sem leiðtogarnir myndu hittast augliti til auglits. Erlent 31.5.2020 11:03
Ítalir sætta sig ekki við útskúfun vegna Covid-19 Ekki má koma fram við Ítalíu eins og nýlendu fyrir holdsveika. Þetta segir Luigi Di Maio, utanríkisráðherra Ítalíu, og heitir hann því að Ítalir muni taka vel á móti ferðamönnum í sumar. Erlent 30.5.2020 12:55
Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna. Rafíþróttir 24.5.2020 19:31
Slakað á takmörkunum í Evrópu Ítalíu og Spánn eru á meðal þeirra Evrópuríkja sem slökuðu frekar á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í dag. Leyft verður að opna flest fyrirtæki eins og bari, veitingastaði og hárgreiðslustofur á Ítalíu. Faraldurinn virðist í rénun í báðum löndum sem eru á meðal þeirra sem hafa orðið verst úti í heiminum. Erlent 18.5.2020 10:32
Ítalía opnar fyrir ferðamönnum 3. júní Stefnt er að því að opna landamæri Ítalíu fyrir ferðamönnum 3. júní en landið hefur nú verið lokað vegna faraldurs kórónuveiru í yfir tvo mánuði. Erlent 16.5.2020 07:57
Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 13.5.2020 15:34
Slaka á takmörkunum þrátt fyrir að ná ekki eigin skilyrðum Verið er að slaka á takmörkunum á viðskiptalífinu og ferðarfrelsi víða um Evrópu. Mörg Evrópuríki hafa þó ekki náð eigin skilyrðum fyrir tilslökunum en yfirvöld þeirra halda samt ótrauð áfram. Erlent 13.5.2020 11:40
Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31
Fjöldi látinna kominn yfir 30.000 á Ítalíu Fleiri en 30.000 manns eru nú látnir á Ítalíu vegna nýs afbrigðis kórónuveiru samkvæmt nýjustu tölum yfirvalda. Mannskaðinn á Ítalíu er sá þriðji mesti í heiminum og sá mesti innan Evrópusambandsins. Erlent 8.5.2020 16:46
Bretar taka fram úr Ítölum í fjölda látinna Minnst 32.313 hafa dáið vegna Covid-19 á Bretlandi og hafa hvergi fleiri dáið í Evrópu en þar. Erlent 5.5.2020 10:27
Ítalir undirbúa afnám félagslegra takmarkana Ítölsk stjórnvöld hafa sett fram aðgerðaráætlun um hvernig samfélagslegum takmörkunum, sem settar voru á til að aftra útbreiðslu kórónuveirunnar, verður aflétt. Hugmyndin er að standa að slíkum afléttingum í skrefum, líkt og hérlendis. Erlent 26.4.2020 23:41
Geta byrjað að æfa 18. maí og vonast eftir því að deildin fari af stað í júní Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, staðfesti í kvöld að íþróttalið landsins geta hafið æfingar á nýjan leik þann 18. maí næstkomandi. Sport 26.4.2020 20:05
Fyrstu sýkingarnar líklega komið upp í janúar Niðurstöður rannsóknar sem kynnt var í dag benda til þess að fyrstu tilfelli af kórónuveirunni sem veldur Covid-19 á Ítalíu hafi komið upp í janúar. Erlent 24.4.2020 21:40
Virkum smitum fækkar á Ítalíu í fyrsta sinn Virkum smitum fækkaði á Ítalíu í dag og er það í fyrsta sinn frá því að faraldur nýju kórónuveirunnar náði þar fyrst fótfestu. Erlent 20.4.2020 23:47
Yfir tvær milljónir smita staðfestar á heimsvísu Staðfest tilfelli kórónuveirunnar sem valdið getur sjúkdómnum Covid-19 eru nú fleiri en tvær milljónir á heimsvísu. Flest eru smitin í Bandaríkjunum. Þetta kemur fram á vefsíðu á vegum Johns Hopkins háskóla í Bandaríkjunum. Erlent 15.4.2020 23:44
Andrea Bocelli kom fram í beinni í dómkirkjunni í Mílanó og milljónir hafa horft Ítalski söngvarinn Andrea Bocelli kom fram í beinni útsendingu í dómkirkjunni í Mílanó á páskadag og stóð fyrir tónleikum sem sendir voru út í sjónvarpi á Ítalíu og í vefstreymi fyrir heimsbyggðina. Lífið 14.4.2020 10:29
Ítalíudraumur Nínu Bjarkar breyttist fljótt í martröð Nína Björk Gunnarsdóttir og fjölskylda flúðu heimili sitt á Ítalíu þegar lögreglubílar voru byrjaðir að keyra um með gjallarhorn og skipa fólki að vera inni. Lífið 12.4.2020 09:00
Conte myndi engu breyta og segir ESB þurfa að taka sig á Forsætisráðherra Ítalíu stendur við aðgerðir ítalskra stjórnvalda í kórónuveirufaraldrinum. Erlent 9.4.2020 10:42
Söguleg forsíða Vogue Italia í faraldrinum Nýjasta tölublað ítalska Vogue er með öðru sniði en alla jafna. Viðskipti erlent 8.4.2020 23:43
Takmarkanir vegna kórónuveirunnar taldar hafa komið í veg fyrir stórslys Tveir ökumenn sluppu með minniháttar meiðsl eftir að brú sem þeir óku yfir á norðanverðri Ítalíu hrundi til grunna í dag. Erlent 8.4.2020 20:34
Deila um neyðarlán og skuldir ESB-ríkja Fjármálaráðherrar Evrópusambandsins funduðu í allan gærdag og í nótt um björgunarpakka fyrir verst stöddu ríki sambandsins. Erlent 8.4.2020 10:17