Björgunarsveitir

Aðstæður til björgunar hafa versnað í Fnjóskadal
Björgunarsveitir í Eyjafirði voru kallaðar út um hádegisbil í dag vegna göngufólks sem hafði lent í vandræðum í Fnjóskadal.

Landsbjörg býður tré í stað flugelda
Björgunarsveitir hófu í dag að undirbúa sölustaðina fyrir stærstu fjáröflun ársins, eða sjálfa flugeldasöluna. Þeim sem ekki vilja sprengja verður boðið að kaupa tré sem verður gróðursett í áramótaskógi.

Ætluðu á litlum fólksbíl yfir ísilagðan Kjöl
Björgunarfélagið Blanda á Blönduósi var kallað út fyrr í dag vegna ferðalanga sem voru búnir að festa bíl sinn rétt sunnan við Hveravelli við Kjalveg.

Tveir í basli á Kirkjufelli
Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar hafa fundið tvo menn sem leituðu hjálpar þegar þeir voru í göngu á Kirkjufelli í Grundarfirði í dag.

Skólabörn gáfu björgunarsveit eina og hálfa milljón króna
Nemendur Sunnulækjarskóla á Selfossi gáfu Björgunarfélagi Árborgar eina og hálfa milljón króna en það eru peningar sem söfnuðust á góðgerðadögum skólans.

Gönguhópur í sjálfheldu á Esjunni
Þrjár björgunarsveitir kallaðar út.

Sóttu slasaða konu við Grenivík
Konan hafði slasast á fæti við göngu í fjalllendi rétt norðan við Grenivík.

Leituðu að manneskju eftir að hópur ferðamanna heyrði óp
Leita af sér allan grun áður en aðgerðum verður hætt.

Flókin aðgerð við hættulegar aðstæður
Yfir 200 viðbragðsaðilar tóku þátt í aðgerðum við leitina að íslenskum karlmanni sem fannst látinn í íshelli í Blágnípujökli í gærkvöldi.

Íslendingur fannst látinn á Hofsjökli
Hundruð björgunarsveitamanna tóku þátt í björgunaraðgerðum í íshelli í Hofsjökli í kvöld.

Ein stærsta björgunaraðgerð seinni ára hér á landi
Hundruð björgunarsveitarmanna taka þátt í leit að manni í íshelli í Hofsjökli.

Leita að týndum manni í íshelli í Hofsjökli
Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út og er málið í miklum forgangi.

Sækja slasaða göngukonu upp á Esjuna
Konan er sögð slösuð á fæti.

Björgunarsveitamenn hættir leit að strokufanganum
Björgunarsveitamenn eru hættir að leita að Matthíasi Mána Erlingssyni, fanga sem strauk frá Litla-Hrauni, í dag. Um 50 björgunarsveitamenn voru við leit í dag, en jafnframt tóku fangaverðir og lögreglan þátt í henni. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu munu lögreglumenn halda áfram leit að honum. Þeir munu meðal annars fara yfir vísbendingar sem hafa borist.

Kona lést á Langjökli
Konan sem féll í sprungu á Langjökli ásamt sjö ára gömlum syni sínum var látin þegar björgunarsveitarmenn komu á vettvang. Drengurinn var fluttur með þyrlu á Landspítala.