Svíþjóð

Fréttamynd

Vonar að tilraunameðferð hjálpi Ægi að geta áfram gengið

Móðir drengs með vöðvarýrnursjúkdóm bindur vonir við að hann geti áfram gengið og mögulega bætt sig með tilraunameðferð sem hann mun gangast undir í Svíþjóð á næsta ári. Móðirin segir þau fara á eigin vegum til Svíþjóðar þar sem hún hefur heyrt að betur sé hugað að fjölskyldum langveikra barna en hér heima.

Innlent
Fréttamynd

Þrír nýir ráðherrar í Svíþjóð

Stefan Löfven skipaði þrjá nýja ráðherra í ríkisstjórn Svíþjóðar. Efst á blaði er Ann Linde sem tekur við sem utanríkisráðherra af Margot Wallström.

Erlent
Fréttamynd

Langir dagar í Stokkhólmi

"Ég hafði aldrei stigið fæti inn á Karólínska sjúkrahúsið áður en ég varð forstjóri,“ segir Björn Zoëga. Gríðarlegur rekstrarhalli og möguleg málaferli vofa yfir einu fullkomnasta og glæstasta sjúkrahúsi á Norðurlöndunum.

Innlent
Fréttamynd

Kona skotin til bana í Stokkhólmi

Sænsk kona lést af sárum sínum núna klukkan rétt rúmlega sjö að staðartíma í morgun eftir að hafa orðið fyrir byssuskoti í hverfinum Vallinby í norðvesturhluta Stokkhólms í nótt.

Erlent
Fréttamynd

Morðvopnið líklega fundið en morðinginn ekki

Maðurinn sem er í haldi sænsku lögreglunnar í tengslum við rannsókn á morði þrítugu konunnar, sem skotin var til bana í Malmö í gær, er grunaður um aðild að verknaðinum auk þess að hafa gerist brotlegur við það sem lögregla kallar gróft brot á vopnalögum.

Erlent