
Kirgistan

Skipulögðu árásir í Þýskalandi og víðar í nafni ISKP
Saksóknarar í Þýskalandi hafa ákært sjö menn sem grunaðir eru um að hafa undirbúið hryðjuverkaárásir á vegum Íslamska ríkisins í Khorasan (ISKP) þar í landi og annarsstaðar í Vestur-Evrópu. Mennirnir eru sagðir hafa virt fyrir sér nokkur möguleg skotmörk og munu þeir hafa reynt að safna peningum og vopnum fyrir árásir.

Hiti færist í leikinn hjá Kirgisum og Tadsíkum
Að minnsta kosti 24 létu lífið í átökum á landamærum Kirgistan og Tadsíkistan í gær. Samkomulag um vopnahlé er á milli ríkjanna en báðar þjóðir saka hvora aðra um að brjóta samkomulagið.

Sluppu með skrekkinn frá snjóflóði í Kirgistan
Tíu ferðamenn sluppu með naumindum frá því að vera fyrir snjóflóði á Tian Shan fallinu í Kirgistan á dögunum. Magnað myndband sem einn þeirra tók af flóðinu hefur vakið gífurlega athygli.

Stuðningur við ungar mæður í Kyrgistan
Ein af megináherslum UN Women er að efla fjárhagslegt sjálfstæði kvenna og stuðla að aukinni atvinnuþátttöku þeirra.

Grjótkast varð að snörpum átökum
Yfirvöld í Kirgistan segja að minnst þrettán manns hafa fallið í átökum við hermenn Tadsíkistan. Þá hafi vel yfir hundrað manns særst, þar af tveir í alvarlegu ástandi.

Japarov vann stórsigur í forsetakosningunum
Svo virðist sem að Sadyr Japarov hafi unnið stórsigur í forsetakosningum í Mið-Asíuríkinu Kirgistan sem fram fórum um helgina. Þegar búið er að telja nær öll atkvæði virðist sem að Japarov hafa fengið um 80 prósent greiddra atkvæða.

Forseti Kirgistans segir af sér
Sooronbai Jeenbekov, forseti Kirgistans, hefur sagt af sér embætti eftir mikla mótmælaöldu sem gengið hefur yfir landið síðustu dagana.

Neyðarástand í Kirgistan og fyrrverandi forsetinn handtekinn
Almazbek Atambayev, fyrrverandi forseti Kirgistans, hefur verið handtekinn af öryggissveitum landsins. Mikil ólga hefur verið í landinu undanfarna daga vegna umdeildra þingkosninga.

Forsætisráðherrann hættur og ringulreiðin mikil
Forsætisráðherra Mið-Asíuríkisins Kirgistans hefur látið af embætti í kjölfar mikilla mótmæla í landinu sem blossuðu upp eftir umdeildar þingkosningar í landinu.

Mótmælendur í Kirgistan ruddust inn í þinghús landsins
Mótmælendur í höfuðborg Kirgistans, Bishkek, réðust í morgun inn í þinghús landsins. Fólkið var að mótmæla nýyfirstöðnum þingkosningum í landinu og krefjast þess að þær yrðu lýstar ógildar en margir hafa sakað ráðandi öfl í landinu um kosningasvindl.

Fundaði með Kirgísum um verndun jökla
Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra fundaði með kollega sínum Chingiz Aidarbekov frá Kirgistan á Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna.

Fyrrverandi forseti Kirgistan ákærður fyrir morð
Ákæra á hendur fyrrverandi forsetanum tengist rassíu lögreglunnar þegar hann var handtekinn í síðustu viku. Einn lögreglumaður lést og sex voru hnepptir í gíslingu.

Unnu handboltaleik 93-0
Ótrúlegar tölur sáust í IHF-bikarnum.

Forseti Kirgistans gæti neyðst til að klæðast höfuðfati
Kirgiska þingið er á góðri leið með að samþykkja lagafrumvarp sem mun neyða forseta landsins til að klæðast einkennishatti kirgisku þjóðarinnar þegar hann ferðast til útlanda.

Fimmtán létust í flugslysi í Íran
Fimmtán fórust er flutningavél brotlenti á flugvellinum í Karaj-borg í Íran í morgun. Flugvélin virðist hafa farið út af flugbrautinni áður en hún fór í gegnum vegg sem aðskilur flugvöllinn og aðliggjandi íbúðarhverfi

Leigubíl ekið á gangandi vegfarendur í Moskvu
Á meðal hinna slösuðu eru mexíkóskir knattspyrnuaðdáendur sem staddir eru í borginni til að fylgjast með heimsmeistaramótinu sem fer fram í landinu um þessar mundir.

Tala látinna komin í fjórtán í Rússlandi
Árásarmaðurinn er meðal þeirra sem dóu í árásinni.

Árásin í Istanbúl á nýársnótt: Masharipov játar sekt
Ríkisstjóri Istanbúl segir að maðurinn, Abdulkadir Masharipov, hafi hlotið þjálfun í Afganistan og komið til Tyrklands í janúar 2016.

Flutningavél hrapaði niður á lítið þorp
Tyrknesk flutningaflugvél hrapaði í Kirgistan í gærmorgun með þeim afleiðingum að um 40 manns fórust.

35 látnir eftir að flugvél brotlenti í íbúðahverfi í Kirgistan
Tyrknesk vöruflutningavél hrapaði í bænum Dacha-Suu, nærri alþjóðaflugvellinum Manas í Kirgistan, í nótt.

Árásarmaðurinn hundeltur um alla Evrópu en finnst ekki
Tugir manna handteknir í Tyrklandi vegna skotárásarinnar á nýársnótt. Þar á meðal er fjölskylda meints árásarmanns, margir á barnsaldri. Allir sagðir tengjast Íslamska ríkinu. Árásarmaðurinn barðist í Sýrlandi.

Árásin í Istanbúl: Segir að búið sé að bera kennsl á árásarmanninn
Utanríkisráðherra Tyrklands segir að búið sé að bera kennsl á manninn sem varð 39 manns að bana og særði um sjötíu í árás á nýársnótt.

Árásin í Istanbúl: Ungi Kirgisinn ekki árásarmaðurinn
Lögreglan í Tyrklandi leitar enn að manni sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt.

Árásin í Istanbúl: Leitað að 28 ára Kirgisa
Lögregla í Tyrklandi leitar enn að manninum sem skaut 39 manns til bana og særði tæplega sjötíu á skemmtistað í Istanbúl á nýársnótt.

Tólf manns handteknir vegna árásarinnar í Istanbúl
Lögreglan hefur gert áhlaup víðsvegar um borgina í leit að manninum.

Þau féllu í árás hryðjuverkamannsins í Istanbúl
Leit stendur enn yfir að manninum sem varð 39 manns að bana og særði tæplega sjötíu í árás í Istanbúl á nýársnótt.

ISIS lýsir yfir ábyrgð á skotárásinni
39 létu lífið og minnst 69 eru særðir, þar af fjórir í alvarlegu ástandi.

Sjálfsmorðsárás við kínverska sendiráðið í Kirgistan
Ökumaður sem keyrði bíl um höfuðborg Kirgistan, Bishkek, í morgun sprengdi sig í loft upp við kínverska sendiráði í morgun.

Rússi, Túrkmeni og Kirgisi frömdu hryðjuverkin í Istanbúl
Tyrkneskir ráðamenn segja allar líkur á því að ISIS beri ábyrgð á hryðjuverkunum á Ataturk-flugvellinum.

Angela Merkel: Samstarf ESB og fyrrum Sovétlýðvelda ekki beint gegn Rússum
Tveggja daga fundur leiðtoga ESB-ríkja og sex fyrrum Sovétlýðvelda hófst í Ríga í morgun.